Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 13
HTOVTEUDAGUR 24. júlí 1968. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Meistaramót íslands í frjálsíjDróttum í gærkvöldi: Valbjörn Þorláksson varð sjöfaldur íslandsmeistari Alf.—Reykjavík .— Valbjörn Þorláksson, KR, er sá frjálsíþróttamaSur, sem mest hefur kveðið að á meistara- mótinu í frjálsíþróttum. í gærkvöldi sigraði Valbjörn í þrem- ur greinum, stangarstökki, 100 metra hlaupi og hann var með í KR-sveitinni, sem sigraði í 4x400 metra hlaupinu. Fyrsta dag mótsins sigraði Valbjörn í fjórum greinum, svo að eftir keppnina í gærkvöldi var hann orðinn sjöfaldur fslandsmeistari. Vel af sér vikið njá Valbirni, þó að árangur- inn sé ekki upp á það bezta. Einhvern tímann hefði það t.d. þótt saga til næsta bæjar, að Valbjörn léti sér nægja að stökkva 3,90 metra í stangarstökki, eins og skeði í gær. En þetta nægði honum til sigurs. En auðvitað verður að taka með í reikninginn, að Valbjörn keppti í það mörgum grein- um, að erfitt hefur verið fyrir hann að einbeita sér að einni ákveðinni grein. Sæmilegt veður var í gær- kvöldi, en þó aðeins of kalt. Keppni var skemmtileg í sum um greinum, t. d. 100 metra hlaupi karla, þar sem Valbjöm sigraði eftir harða keppni á 11,3 sek. f öðru og þriðja sæti urðu Guðmundur Jónsson, HSK og Þorvaldur Benedikts- son, ÍBV, báðir á 11,5 sekúnd nm. Keppnin í 1500 metra hlaupinu var einnig skemmti- leg. Þar börðust þeir Hall- dór Guðbjörasson, KR og hinn koraungi hlaupari úr KR, Ól- afur Þorsteinsson. Veitti Ólafur Halldóri harða keppni, þar til komið var að síðustu beygju í síðasta hring. Halldór hlaut tímann 4:11,1, en Ólafur 4:16,2. Er árangur Ólafs nýtt sveina- met. Fyrra metið átti Svavar Markússon. Ólafur er mjög efnilegur hlaupari og verður gaman að fylgjast með honum á hlaupabrautinni. Nokkur meistpramótsmet voru sett í gærkvöldi. T. d. setti Jón H. Magnússon, ÍR, meistaramótsmet í sleggjukasti, kastaði 52,80 metra, en fyrra metið var 52,05 metrar. Hér koma úrslit í einstökum greinum í gærkvöldi: 110 m. grindahlaup Valbjörn Þorláksson, KR 15.4 Þorvaldur Benediktsson, ÍBV 15.8 Reynir Kjartansson, ÍBA 16.2 Þrístökk. Karl Stefánsson, UMSK 14.61 Sigurður V. Sigmundsson, UMSE 13.63 Guðmundur Jónsson, HSK 13.52 400 metra hlaup Þorsteinn Þorsteinsson, KR 48.6 Trausti Sveinbjörnsson, UMSK 52.2 Jóhann Friðgeirsson, UMSE 53.1 80 metra grindahlaup kvenna Þuríður Jónsdóttir, HSK 13.1 Knattspyrnumaður skotinn til bana ÞaJð er mikil ólga í knattspyrn- unni í Suður-Ameríku. Sl. sunnu- dag var til að mynda einn brazil ískur atvinnuikinattspyrnumaður skotinn til ba-ra af lögregluþjóni. Skeði þetta e-f-tir leik á m-illi Bwnsttcesso ag Olario. Unnur Stefánsdóttir, HSK 13.6 Bergþóra Jónsdóttir, ÍR 13.6 Kringlukast. Erlendur Valdimarsson, ÍR 49.76 Þorsteinn Alfreðsson, UMSK 45.98 Hallgrímur Jónsson, HSÞ 45.48 1500 m. hlaup. Halldór Guðbjörnsson KR 4:11.1 Ólafur Þorsteinsson, KR 4:16.2 Jón ívarsson, HSK 4:20.1 Stangarstökk: Valbjörn Þorl'áksso-n, KR 3,90 Páll Eiríksson, KR 3,90 Hreiðar JúHusson, ÍR 3,80 Sleggjukast: Jón H. Magnúisson, ÍR 52,80 Erlendur Valdimarss. ÍR 49,92 Þórður B. Sigurðsson, KR 49,12 Kringlukast (kvenna): Ragnheiður Pálsdóttir HSK 31,34 Ingibjörg Sigurðartd. HSK 31,17 Dröfn Guðmundsd., UMSK 29,81 100 m. lilaup, karla: Valbjörn Þorlábsson, KR 11,3 Guðmundur Jónsson, HSK 11,5 Þorvaldur Ben. ÍBV 11,5 Valbjörn Þorláksson — sjöfaldur fslandsmeistari. 4x100 m. boðhlaup kvenna: Sv-eit HSK 54,0 Svei-t UMSK 55,8 Sveit ÍR 55,9 4x400 m. boðhlaup karla: Sveit KR 3:31,1 Sveit IR Sveit Ármainns 3:47,3 3:56,2 Danir töpuðu fyrir Sovétmönnum og Ungverjum í handknattleik! Sjö af sterkustu handknattleiks- þjóðum heims hafa undanfarið háð með sér keppni í Póllandi. 51á segja, að allar stcrkustu þjóð- irnar að Tékkum undanskildum, hafi tekið þátt í keppninni. Danir voru þarna á meðal og er fróðlegt fyrir okkur að fylgjast með þeim, en eins og kunnugt er, eru þeir í riðli með okkur í heimsmeistara keppninni. Danir eru í rið-li með Sovét- ríkjunum, Póllandi og Un-gverja- landi. Og í tveimur fyrstu leikjun um gekk þeim ekki vel, töpuðu fyrst fyrir Sovétmönnum með 2j-a marka mun og síðan fyrir Ungverjum með 8 marka mun. Anmiars voru þessi úrslit í a-riðl- inum ku-nn: Sovétr. — Dammörk 23:21 Pólland - Danmörk Pólland — Ungverja-land - Ungverjal. Sovétr. 15:16 11:19 22:20 Eins og af þessu má sjá, virð- a-st Ungverjar lamgsterkastir i þessum riðli, en þeir áttu eftir að leika gegn Sovétríkjun-um. f b-riðlinum virðast Rúmenar sterkastir, en fyrir utan þá, keppa í riðlinum, Svíþjóð, Austur-Þýzka land og ungling-alandslið Pólverja. Þessi úrslit eru kunn: Pólland (UL) — Sviþjóð 9:17 A-Þýzkal. — Rúmenía 13:19 Svílþjóð — A-Þýzkal. 10:17 Pólland (UL) — Rúmenía 13:15 Þess má geta, að þótt þessar þjóðir séu ekki með alla sína sterkustu leikmenn i keppninni, eru Danir t.d. m-eð sterkt lið á da-nsk-an m-ælikvarð'a, o-g eru að- eins þrír nýliðar í liðinu. Nú streyma bréfin frá Tékkóslóvak- íu til Fram! Und’anfarna daga h-afa streymt bréf frá Tékkóslóvakíu til Knattspyrnudeildar Fram. Eru þau aðtallega frá einstakl ingum, sem biðja Fram um að senda þeim félagsmerki vegna „þátttöku Fram“ í Evrópuibik arkeppni bikarhafa í knatt- spyrnu. Virðist því sem enn hafi ekki verið leiðréttur sá mis- skilningu-r, að það er KR, en e-kki Fram, sem tekur þátt í keppninni að þessu sinni. Fram berast bréf frá Tékkóslóvakíu annað veifið — aða'llega vegna þátttöku félagsins í Evrópubik arkeppninni í handknattleik — en fjöldi þeirra bréfa, sem streymt hef-ur undanfarið staf ar af því, að Tékkar halda, að þeir eigi að m-æta Fram í Evrópubikarkeppninni í knatt spyrnu. Kannski endar þetta með því, að Fram fari í keppnina fyrir KR? Erlendur Mótinu verður haldið áfram á Lau'gard-aLsvellinu-m í kvöld og hefst keppnin kl. 20,00 á fimmtar þraut karla. Föstudaginn 26. þ.m. kemur hingað til lands Judo-meistarinn Sid Hoare 4. dan, til þess að kenna hjá Judofélagi Reykjavík- ur. Mun hann dvelja hér aUt að mánaðartíma. í ráði er, að halda in-nanfélags- mót á meðan hann dvelur hér og að hann verði þar aðaldómari. .Æfing-ar hafa verið vel sóttar hjá Judo-félagi Reykjavíkur í sumar og á félagið mörgum efni- legum judomönnum á að skipa. Hafa nókkrir félagsmanna þe-gar hlotið reynslu í stórmótum erlend is, og er óhætt að se-gja að Judo sé komið á það stig hér, að tíma bært sé að fara að stofna til keppni við erlend judofélög. Er vonandi að aðstæður skapist til þess, áður en langt um Hður. Judofélag Reykjavíkur vill benda Judo-áhugamönnum á að Framhald á bls. 15. B-lið Vikings sló Hauka út! í bikarkeppni KSÍ, 1:0 Margt skrýtið getur skeð í knattspyrnu. A-lið Víkings er í fallhættu í 2. deild og tapaði m.a. fyrir Haukum, sem sigruðu með miklum yfirburðum í a-riðlinum. En í fyrrakvöld skeði það svo, að b-lið Víkings sló Hauka-liðið út í bikarkeppni KSÍ! Sigraði b-lið Víkings Hauka 1:0 en leikurinn fór fram i Hafnar- firði. Þannig tókst b-liðinu það, sem a-liðinu tókst ekki í þýðing- armesta mótinu. Að vonum voru Víkingar kampakátir eftir leikinn, en Haukar voru miður sín.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.