Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 16
/ Bændur á SV-landi bíða eítir þurrki KJ-Reykjavík, þriðjudag. Bændur á Suð-vesturlandi bíða nú eftir þurrki til þess að geta farið að byrja slátt fyrir alvöru. Eru tún orðin sæmi- lega vel sprottin, þar sem á annað borð cr ekki kalið. Víða eru bændur aðeins byrjaðir að bera Ijá í tún, en almennt er sláttur ekki hafinn af fullum krafti. TÍMTNN hafði í dag tal af fjórum fréttariturum sínum, ein um í Borgarfirði, tveim í Árnes sýslu og einum í RangárvaH'a sýslu og var svipa'ð hljóð í þeim öHum ivvað snertir siátt- inn. Stefán Jasonarson, Vorsabæ í Gaulverjialbæarihreppi: Bænd- ur hér eru flestir eitthvað byrj aðir að slá, en flýta sér hægt vegna þurrkletysis. Almennt er sláttur ekki hafinn af neinum krafti, en menn hafa verið að setja í vothcysturna sípa og gryfjur. Bágóð slægja er kom in víða á tún, en töðufengur verður með rýrasta móti. Eru viða atveg dauðir bletlir í tún unum. Þegar þurrkurinn kem ur býst ég við að bændur byrji almennt af fuilum krafti við heyskapinn. Sturla Jóhannsson, Sturlu- Reykjum, Reykholtsdial: Sláttur er almennt ekki byrjaður hér í nágrenni við mig af ful’lum krafti, en þó eru nokikrir byrj aðir. Ég byrjaði á laugardag- inn var, eins og vera ber. Að undanförnu hefur sprottið vel á þeim tú.num, sem ekki eru kalin. Býst ég þvi við, að þegar þurrkurinn kemur komist hey skapur í fullan gang. Ástandið með kal er verra þegar kemur upp í Hlálsa9veit og Hvítársíðu, en hér í Reykholtsdal nu m, og virðist vera töluverður munur á sprettu niður í héraði en þegar ofar kemur. Skúli Gunnlaugsson, Miðfelii, Hrunamannahreppi: Einstaka maður er byrjaður að sM hér í hreppnum, en enginn mun vera farinn að hirða eina ein- ustu tuggu. Víðast hvnr eru komuir eæmilegir blettir á Framhald á bls. 15. Það segir Hl sín að hafa ekki kvennafangelsi NOTA KVENFOLK TIL ÁVÍS- ANAFALS Atómbrúðkaup Á myndínnl sjáum við elztu hjón Danmerkur, Jens Peter Aebeloe, fyrrverandi byggingameistara og konu hans. Jens er 94 ára og k°nan hans 97 ára. í gær, 23. júlf áttu þau 75 ára brúðkaupsafmæli, sem þau héldu hátíðlegt. Ættingjar og vinir voru eiginlega i hálfgerðum vandræðum með, hvað ætfi að nefna þetta hjúskaparafmæli, en niðurstaðan varð sú, að dagurinn var nefndur „atómbrúðkaups- dagur". IGÞ-Reykjavík, þriðjudag. Allar líkur eru til þess að vönt- un á kvennafangelsi eigi beinlínis þátt í vaxandi afbrotum kvenna. Hefur Tíminn það eftir góðum heimildum, að meira beri nú á því en áður að kvenfólk geri sig sekt um ávísanafals. Munu þess jafnvel dæmi, að menn beiti konum fyrir sig við þessa iðju, vegna þess að þær þurfa aldrei að sitja inni. Ástæðan er „geymslu“-örðugleik- ar. Þá er sömu gömlu söguna að segja af þeim ólánsmönnum, sem gerast brotlegir við lögin. Þeir ganga vfirleitt lausir og frjálsir ferða sinna, a. m. k. hér innan lands, vegna þess að miklir og að því er virðist óyfirstíganlegir erf- iðleikar eru á því að láta þá af- plána dóma. Það liggur í amgum uppi, að lítið gagn er að démnoi, og þá að lögunum, þegar sw> a8 Framhald á Ms. M. Þotukaup bæta ekki sam- keppnisaðstöðu Loftleiöa Reykjavik, þrlðjudag. Það hlýtur að teljast eðlilegt að fslenzkt flugfélag geti boðið far- þegum á Ieiðinni milli Evrópu og Ameríku lægri fargjöld en flugfé- Iög, sem fljúga í einum áfanga milli heimsálfanna. Með þvi að hafa viðkomu á íslandi hlýtur ferð in að taka Iengri tíma, hvort sem flogið er með þotum eða flugvél um sem fara ekki eins hratt. Af þessu leiðir að ekki skiptir svo miklu máli hvort Loftleiðir fljúga þessa leið á þotum eða skrúfuflug- vélum þvf vélar félagsins geta ■ aldrei orðið eins fljótar í förum | að millilenda og réttlætir það full- milli áfangastaða beggja vegna | komlega hin lágu fargjöld félags Atlantshafsins og farkostir ann-1 ins á þessari flugleið í nútíð og í arra flugfélaga, sem ekki þurfa | framtíðinni og skiptir þá í raun Sunnudagsblaðið Suinnudagsblað Tímans kem- ur ekki út vegna sumarleyfa, sunnudagana 28. júli og 4. águst. Næsta blað kemur því út 11. ágiúst. Ráðuneytin eru ekki samtaka! HH-Raufarhöfn. þriðjudag. f morgun barst forsvarsmanni vörubifreiðastjóra á Raufar- höfn skeyti frá saingöngumála- ráðuneytinu þess efnis, að vöru- bifreiðastjórar á Raufarhöfn fái frest til að greiða það af þungaskattinum af bifreiðum sínum, sem eftir er, Ekki var þó hægt að setja númerin á hílana í dag. þar sem skorti tii þess heimild frá fjármálaráðu- neytinu. Ráðuneytin virðast ekki hafa verið samtaka í aðgerðum í þessu pungaskattsmáli, en vöru- bílstjórarnir hér vona, að fjár- málaráðuneytið gefi leyfi sitt til að beir fái að fresta greiðsl- unni. Saltskip er á Raufarhöfn núna Framhalcl á bls 15 inni engu lvvort félagið tekur þot ur í þjónustu sína eða ekki, hvað fargjöld snertir. Sigurður Magnússon, fulltrúi, sk-rifar um þessi mál í nýútkomið fréttabréf, sem gefið er út fyrir starfsfólk Loftlci'ða. Fer grein hans hér á eftir: Fra nýársdegi 1953 hafa Loftleið ir rökstutt hin lágu fargjöld á flugleiðum yfir Norður-Atlantshaf ið með skírskotun tii þeirrar stað reyndar, að flugvélar Loftleiða væru ekki jafn hraðskreiðar og þær, sem keppinautarnir bjóða viðskiptavinum sínum. Þessi röksemd Loftleiða, að far þegar væru lengur á leiðinni milli brottfarar- og ákvörðunarstaða, hefir að undanförnu einungis ver ið tengd hinum lágu fargjöldum og þeim farkosti, sem félagið hef ir á hverjum áfanga þess undan farið árabil haft á boðstólum í samkeppni við aðrar tegundir flug véia. fframhaid a ois 14. Steindór segir upp hjá Sjón- varpinu TK-Reykjavík, þriðjudag. Steindór Hjörleifsson, dag- skrárstjóri Lista- og skenunti- deildar sjónvarpsins, hefur sagt upp starfi sínu og mun láta af störfum við sjónvarpiS í lok septembermánaðar. Búlzt er við, að embætti dagskrárstjóra Framhald á bls. 15. Steindór Hjörleifsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.