Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.07.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 24. júlí 1968. HÚSEIGENDUR SEUUM N/ESTU DAGA Á NIÐURSETTU VERÐI: Eldhúsinnréttingar og rafmagnstæki, sem hafa verið uppsett sem sýnishorn. HÚS OG SKIP HF. Laugavegi 11. Sími 21515. Aðvörun Undanfarin ár hefur sjúkdómur í laxi, svokölluð roðsáraveiki valdið miklu tjóni í írlandi og hefur sjúkdóms þessa einnig orðið vart á Stóra- Bretlandi. Til þess að forða því að sjúkdómur þesrú berist til íslands er hér með, og skírskotast í því efni til 95. gr. laga nr. 53/1957, um lax- og silungs- veiði, skorað á veiðieigendur og leigutaka veiði- vatna hér á landi, að þeir annist um sótthreinsun veiðitækja og veiðistígvéla áður en veiði er hafin hér í ám og vötnum, leiki grunur á að tæki þessi hafi verið notuð við veiðiskap á frlandi eða Stóra-Bretlandi. Sótthreinsun skal framkvæmd með 4% formalini í 10 mínútur. Landbúnaðarráðuneytið, 23. júlí 1968. r\ n^n SKARTGRIPIR Modelskartgripur er gjöf sem ekkj gleymist. — • SIGMAR & PÁLMI - Bverfisgötu 16 a. Simi 21355 og Laugav. 70. Simi 24910 -fc JP-innréttingar frá Jónr Péturssyni, húsgagnaframleiSanda — auglýstar I sjonvarpi. Stílhreinar) slsrkar og val um viðartegundir og haríplast. fram- leiðir einnig fataskápa. A5 aftokinni víðtækri könnun teljum vlð, aö staðtaðar henti t flestar 2—5 herbergja IbúBir. eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, aB oftast má án aukakostnaBar, staBfæra innréttinguna þannig aB hún henti f allar fbuðir og hús. 35 Allf þetfá ★ Seljum. staðlaðar eldhús- innréttingar, þaB er fram- IeiSum eldhúsinnréttingu og seljum meS öllunt raftækjum og vaski. VerB kr. 61 000,00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. ■jkr Innifalið f verBinu er eid- húslnnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæöa meB tveim ofnum, griliofn! og bakarofni, lofthreinsari meB kolfilter, sinfo - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- ★ Þér getiB valiB um inn- fenda framleiSslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tlelsa sem er stærsti eldhús- íramieiBandi á meginiandf Evrópu.) ■k Einnig getum viB smíBaB innréttingar eftir teikningu dg éskum kaupanda. ★ Þetta er eina tiiraunin, aB þvf er hezt verSur vitaB til aB leysa öli, vandamál .hús- byggjenda varBandi eidhúsið. ★ Fyrir 68.500,00, geta margir boBÍB yBur eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt Um. aB aBrir bjóBi yBur. eld- húsinnréttingu, meB eldavéi- arsamstæBu, viftu, vaski, uppþvottavél og fsskáp fyrir- þetta verB- — Ailt innijaliS meBal annars söluskattur kr. 4.800,00, Söluumboð fyrlr JP -Innréttlngar. UmboBs- & heildverílun Klrkjuhvoli - Reykjavlk Sfmar: 21718,42137 STRAU PRESSAN FLJÓTVIRK — VANDVIRK Ódýr og varahlutaspör. Fæst í raf- tækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. PARNALL-UMBOÐIÐ: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS Skólavörðustíg 3, Reykjavík. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Límuin á Bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Simi 30135 Kýr til sölu Nokkrar kýr til sölu. Upp- lýsingar gefur Vinnuvélaeigendur um land allt Félag vinnuvélaeigenda hefur opnað skrifstofu að Suðurlandsbraut 32, 3. hæð. Skrifstofutími er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 árd. sími 83680. Ný gjaldskrá tók gildi hinn 8. apríl s.l. og hefur verið gefin út. Þeir, sem vilja njóta fyrirgreiðslu félagsins snúi sér til skrifstofunnar. Gunnar Sigurðsson, Brúarhrauni, Kolbeinsstaða hreppi, sími um Hauka- tungu. FÉLAG VINNUVÉLAEIGENDA Suðurlandsbraut 32, 3. hæð. Sími 83680. ÆTLIÐ ÞÉE? TIL NORÐURLANDS? I Suöurlands, Vesturlands eða Austurlands?? j Það skiptir máli í hverja áttina sem þér haldið, að hafa fróðan förunaut, sem vísar til vegar og greinir satt og rétt frá hvar sem er á landinu. Ferðahandbókin uppfyllir þessi skilyrði, því hún er hafsjór af fróðleik . V :.v og upplýsingum fyrir ferðafólk. Hún skapar aukið öryggi og ánægju. f ár er hluti Ferðahandbókarinnar sérstaklega helgaður Austurlandi. — ' ■- S;s|4í - :í ■ S Auk margskonar efnis má t.d. nefna leiðarlýsingu um Öræfasveit, eftir hinn landskunna fræðimann, Sigurð Björnsson á Kvískerjum, en hann tók myndina, sem er hér til hliðar og sýnir sérkennilegt náttúruundur, ísboga í Öræfasveit. FERÐAHANDBÓKIN kostar kr. 148,00 og í því verði er inni- f SkWk fiíg, .%% , *'%' '''\ falið vegakort á framleiðsluverði. $s3&GÍríS%?T 1 ' ‘ Y .ís,,. . .■®8RpHBÞlaÚSfat HVERT SEM ÞÉR FARIÐ — ÞÁ FARIÐ MEÐ SVARIÐ — f FERÐALAGIÐ. FERÐAHANDBOKIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.