Tíminn - 31.07.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.07.1968, Blaðsíða 2
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 31. júlí 1968. ATHYGLISVERÐAR OG TÍMABÆRAR ÁBENDINGAR TIL FERÐAFÓLKS Síðastliðinn sunjnud-ag birtist í MENN OG MÁLEFNI, sunnudagsspjalli Tímans, grein varðandi ferðalög íslendinga um sitt eigið land. Komu þar fram mjög tímabærar og at- hyglisverðar ábendingar og skulu hér nokkrar þeirra tilfærðar: MESTA FERÐAHELGIN FRAMUNDAN Næsta helgi, verzlunarmannahelgin, er mesta ferðahelgi ársins. Þá hópast fólkið úr þétt- býlinu út á landsbyggðina, slær tj'öldium á fögrum stöðum ag nýtur útivistar í náttúr- unni. Það yerður æ meira áberandi, einkum meðal ungs fól’ks, að það kann ekki að ferðast um land sitt og njéta ferðalagsinis til þeirrar fullnustu og ununar, sem ferðalög um fagrar og sögufrægar byiggðir eru, þar sem hvert örnefni segir sína sögu og greinir frá liðnum atburðum, sem tengdir eru sögu lands og þjóðar. — Atdrei fyrr hefur fóik þó átt eins auðvelt með að afla sér leiðsögu um byggðir og óbyggðir landisins sem nú, þótt það ferðist algerlega á eigin vegum. Margs konar hand- hægar Ferðahandibæ'kur og leiðarlýsingar hafa verið gefnar út af Ferðafélagi íslands og fleiri aðilum ásamt uppsláttarbók um heiztu örnefni og sögufræga staði. Þeir, sem læra að notfiæra sér þessi hjiálpargögn á ferðalögum sínum, finna fljótt, hve aukið gildi og ánægju þau gefa ferðalaginu, tengir þá traustari böndum við land sitt og sögu þjóðarinnar. AÐ KUNNA AÐ FERÐAST f slíku ferðalagi er mikil menntun fólgin. af annarri og að slíkri för lokinni, sem farin til að lesa sér nánar til um einstök atriði, yrðu lesin, ef snertingin við staðinn sjálfan, og fróðleiksfýsnin vakin með þeim hœtti. legustum hætti með því að lesa sig og liifa það land, sem fóstrað hefur hana bráðum Þar tekur ein ánægjuleig kennslustund við hefur verið með réttum hætti, vaknar þrá sem í minni sitja eftir ferðaiagið, en aldrei sögu hans og menjar, hefði ekki átt sér stað Þannig geta menn m-enntað sig með ánægju- sig inn í sögu þjóðarinnar með ferðalagi um í 1100 ár við skin og við skúrir, ís og elda. OG ÞEKKJA SITT LAND ....Hitt ætti að vera stolt hvers íslendingB að þekkja land sitt, sögu þess og þeirrar þjóðar, sem þar hefur lifsstríð háð. SMkt stolt þurfum við að glæða meðai hinna ymgri, ef vel á að fara. Ekki stolt til að vekja ofliæti, heldur áhuga á uppruna sínum og landi, því að með sMkum áhuga kemur þjúðerniskenndin, sem íslendingar verða að eiga í ríkum mæli í framtíðinni, eigi þeir efeki að tapa sjálfum sér í því umróti alþjóð- legra samiskiptáf, sem óhjá'kvæmilega hlýtur að vera framundan“. TVÆR ÖRUGGAR LEIÐSÖGUBÆKUR í BYGGÐUM OG ÓBYGGÐUM Hér verður bent á tvær bækur, sem falla undir þá upptalningu sem gerð er í upphafi blaðagreimarinnar. Báðar eiga það sameiginlegt að bjóða örugga leiðsögn í byggðum og óbyiggðum, en þó hvor með sínum sérstaka hætti. Þær eru hvor um sig sjiálfstætt rit, en eru þeim kostum búnar að vera því betri sem þær eru motaðar meira saman. FERÐAHANDBÓKIN geymir leiðiarlýsingar og ítarlegar uipplýsingar um hvenskonar þjónustu hvar sem er á landinu. Hún er mjög fjölbreytt að efnd og má m.a. nefna að hluti hemnar er helgaður Austurlandi og þar er t.d. að finna leiðarlýsimgu um Öræfasveit eftir Sigurð Björnsson, bónda og fræðimann á Kvískerjum. Þá er ónefndur kafli Sigu-rjóns Rist um miðhá'lendi fslandis. Þar leiðir Sigurjón lesandann um töfraheima íislenzkra öræfa og veitir honum öruigga leiðsöign yfir ár og ófærur. í bókinni er Reykjavíkurkort, Akureyrarkort og henni fiylgir íslandskort. Ferðahandbókin kostar kr. 143,00 og er senn uppseld hjá forlaginu, en fæst þó enn á. flestum útsölustöðum. LANDIÐ ÞITT - FERÐAÚTGÁFAN - — hin kunna metsölubók eftir ferðagarpinn ir frá sögiu og sérkennum nær 2000 einstakra prentuð á þunnan pappír og saumuð í sveigj kunni leiðsögumaður, Gísli Guðmundsson m.a.: leik; um landið, eðli þess og útlit, örnefni sem í því hafa búið, afrek þeirra og ávirðing trú........ég hefi oft fumdið sárt tii hinnar saman væri komin alhliða fróðleikur um land bostar kr. 398,00 og er tveim hundruð krónum í takmörkuðu upplagi og er hið sama að senn uppseld hjá forlaginu. og Ijiósmyndaranm, Þorstein Jósepsson, grein- staða. Nú fæst hún í sérstakri ferðaútgáfu, anleg plastspjöld. Um þessa bók sagði hinn „BÓkin er hreinasta náma af allskonar fróð- og staðfræði og þá ekki síður um kynslóðir, ar, gæfu og gemgisleysi, guðstrú og þjóð- ailgeru vöntunar á sMbu safnriti, þar sem og þjóð.“ Landið þitt — ferðaútgéfan — ódýrari en frumútgáfan. Hún var prentuð segja um hana og Ferðahandbókina; hún er Gúmmívinnusfrofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BlLSTJÖRARNIR AÐSTOÐA FROÐIR FÖRUNAUTAR Ferðahandbókin vísar veginn um byggðir og óbyggðir og veitir ógrynni upplýsinga varðandi ferða- lög og undirbúning þeirra, en Landið þitt segir nánar sögu hvers staðar. Báðar eru þessar bækur hollir og fróðir förunautar ungum sem öldnum. Það er því ekki al- veg að tilefnislausu að við höfum valið okkur þessi einkunnarorð: l'M ' M SíMM* JJ.NVt 4KR,% <Mí M tjll IM MMI.'JIHIV>IH.H HUM MDtlMMVt Farið með svarið í ferðalagið - Um byggðir og óbyggðir ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. — Ferðahandbækur s.f. Borgartúni 21, sími 18660. TUNB-SOL' i Ijósasamlokur & bílaperur í úrvali nýkomnar. Varahlutaverzlun Jóh. Ólafsson & Co. Brautarholti 2. — Sími 11984. SÓÐUR VEBFARANDI Í VIKSIRI UMFFRB VFRBUR BÓÐUR VFBFARANOI í HÆGRI UMFFRÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.