Tíminn - 31.07.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.07.1968, Blaðsíða 12
MIÐVIKUDAGUR 31. júlí 1968. 12 TIMINN SKÓR í FERÐALAúlD RÚSKINNSSKÖR Lágir og uppreimaðir. St. 35—40. RÚSKINNSSKÓR — karimanna. Verð kr. 598,00 STRIGASKÓR — lágir og uppreimaðir. „CAMPING" Flauels-kvenskórnir vinsælu, komnir aftur. KOMIÐ TÍMANLEGA TAKMARKAÐAR BIRGÐIR Laugavegi 96 — Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. RANDERS Snurpuvírar Trollvírar Poly-vírar fyrirliggjandi Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Tryggvagötu 4, Reykjavík - Sími 24120 IJgQ ! - 3 ★ JP-Innréttingar trá Jónt’ Péturssyni, húsgagnaframleiSanda — augiýstar I sjónvarpi. Stilhreinat) stsrkar og val um vióartegundir og harópiast- fram- leióir einnig fataskápa. A5 aflokinni vlðtækri könnun teljum viö, a5 staðlaðar henti f flestar 2—5 herbergja íbúðir. eins og þaer eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, að oftast má án aukakostnaðar, staðfæra innréttinguna þannlg a5 hún henti. f allar fbúðir og hús. xv IDS Allt þettá '■ . T£Di ■ic Seljum staðlaðar eldhús- innréttingar, það er fram- leiðum eidhúsinnréttingu og seljum með öllum. raftækjum og vaski. Verð kr. 61 000.00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. ic Innifalið i verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæða með tveim dfnum, grillofni og bakarofni, lofthreinsari með kolfilter, sinfó - a - matic uppþvottavé! og vaskur, enn- fremur söluskattur- Þér getiö valið um inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tieisa sem er stærsti eldhús- framleiðandi á meginlandi Evrópu.) ★ Einnfg getum við smfðað innréttingar eftir teikningu og óskum kaupanda. if Þetta er eina tilraunin, að því er bezt verður vitað til að leysa öll. vandamál .hús- hyggjenda- varöandi eldhúsið. ■ykr Fyrir 68.500,00, geta mar^ir boöið yður eldhúsinn- réttmgu, en ekki er kunnugt um. að aðrir bjóði yður. eid- húsinnréttingu, með eldavél- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og fsskáp fyrir- þetta verð- — Allt innifalið meðal annars söluskattur kr. 4.800,00. SöIuumboS fyrlr JP -Innréttlngar. ■ Umboðs- & heildverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavlk Sfmar: 21718,42137 M.s. Herðubreið fer 6. ágúist vestur um land til A'kurejrrar. Vörumóttaka daglega til PatreksfjarSar, .— Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolunigarvíkur, ísafj'arðar, — Norðurfjarðar, Djúpavikur, Hólmavíkur, Hvammstanga, — Blönduóss, Skagastrandar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ól- afsfjarðar og Akureyrar. M.s. Blikur fer austur um land til Seyðis fj'arðar 7. ágúst. Vörumóttaka dáglega til Hornafjarðar, Breið dalsvikur, Stöðvarfj arðar, Fá- skrúðsfjiarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Jón Grétar Sigurðsson héraösdómslögmaöur Austurstrætl 6 Slml 18783. Tapazt hefur úr girðingu á hestamótinu j á Skógarhólum, rauðbles- j óttur hestur með lága, ’ hvíta sokka. Mark, tvístíft framan hægra. Vinsamleg- ast hringið í síma 32986. S ENSK SUMARHUS GARÐHÚS OG GRÓÐURHÚS Til sýnis og sölu á tjaldstæðinu í Laugardal, fram á föstudag. LÁRUS INGIMARSSON, heildv. Sími 16205. OKUMENN! Látið stilla > tfma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg b' ~>usta. BlLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sfmi 13-100 hrfft. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Límum a oremsubnrða og aðrar almennaT viðserðir HEMLASTILLING H.F Súðarvogi 14 Sími 30135 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmíöur Bankastræti 12. Stúlka óskast út á land, fyrir 1. sept. — Má hafa með sér barn. Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 15. ágúst n. k. merkt: „Stúlka“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.