Tíminn - 31.07.1968, Blaðsíða 10
10
I DAG
TIMINN
í DAG
MIÐVIKUDAGUR 31. júlí 1968.
í j f pvl J\ I I — Og hvernig líður nú minni
Lv' L I N 1 N I gó3u f jöiskyldu?
DÆMALAUSI .............
FæSingardeild Landsspitalans
Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8
Fæðingarheimil) Reyk|avikur.
Alla daga kl 3,30—4,30 og tyrlr
feður kl. 8—8.30
Kópavogshælið Eftir hádegl dag-
lega
Hvítabandið. Alla daga frá kl
3—4 og 7—7,30
•Farsóttarhúsið. Alla daga fel. 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspftalinn. Alla daga kl. 3—4'
6.30—7
GENGISSKRÁNING
Nr. 92 — 30. júlí 1968.
í dag er miðvikudagur
31. júlí. Germanus.
Tungl f hásuðri kl. 17,23.
Árdegisflæði kl. 912.
Heilsngazla
Sjúkrabif reið:
SimJ 11100 1 Reykjavík, I Hafnarfirði
• slma 51336
Slysavarðstofan I Borgarspftalan.
um er opin allan sólarhrlnginn. Að-
elns móttaka slasaðra. Sfml 81212
Nætur- og helgidagalæknir er I
slma 21230.
Neyðarvaktin: Sfml 11510 oplð
hvern virkan dag fra kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustuna
1 borglnni gefnar l simsvara Lækna
félags Reykjavikur I sima 18888.
Næturvarzlan 1 Stórholti er opln
frá mánudegl til föstudags kl. 21 ó
kvöldin tii 9 á morgnana. Laug-
ardags og helgidaga frá kl. 16 á
daginn til 10 á morgnana:
Kópavogsapótek:
Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. Laug-
ardaga frá kl. 9—14. Helgldaga frá
kl. 13—15.
Næturvörzlu í Reykjavík 27. júlí til
3. ágúst er í Laugavegs apóteki og
Holts apóteki.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 1. ágúst annast Kristján T.
Ragnarsson.
Næturvörzlu í Keflavilk 31. júlí ann
ast Arinbjöm Ólafsson.
Blóðbanklnn:
Slóðbanklnn tekur 6 mótl blóð-
glöfum daglega kl. 2—4.
Heimsóknartímar
siúkrahúsa
Ellihelmilið Grund. ARa daga kL
2—4 og 830—7.
Bandar dollar 56,93 57,07
Sterlingspund 136,30 136,64
Kanadadollar 53.04 53.18
Danskar krónur 757,05 758,91
Norskar ki-ónur 796,92 798,88
Sænskar krónur 1.102.60 1.104,25
Finnsk mörk 1.361,3) 1.364,65
Franskir fr. 1.144,56 1.147.40
Belg. frankar 114,12 114.40
Svissn. fr. 1.325,11 1.328,35
Gyllini 1.572,92 1.576,80
Tókikn kr. 790,70 792.64
V.-þýzk mörk 1.417,93 1,421,43
Llrur 9,15 9,17
Austurr sch. 220.46 221,00
Pesetar 81,80 82,00
Relkningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund
Vöruskiptalönd 136.63 136,97
Félagslíf
Ferðafélag íslands
ráðgerir eftirtaldar ferðir um
Verzlunarmananhelgina:
1. Þórsmörk,
2. Landmannglaugar.
3. Breiðafjarðareyjar og kringum
Jökui.
4. Kerlingarfjöll og Hveravellir.
5. Hvanngil á Fjallabaksiveg syðri.
6. Hítárdalur og Hnappadalur.
7. Veiöivötn.
Ferðirnar hefjast allar á laugar-
dag. Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofunni Öldugötu 3, símar
11798 — 19533,
Ferðafélag fslands ráðgerir eftirtaid
ar sumarleyfisferðir I ágúst:
29. júli er ferð i Öræfin.
31. júli er 6 daga ferð Sprengisand
— Vonarskarð — Veiðivötn ^
7. ágúst er 12 daga ferð um Mið
landsöræfin.
10. ágúst er 6 daga ferð að Laka.
gígum.
15. ágúst er 4 daga ferð til Veiði
vatna.
29. ágúst er 4 daga ferð norður
fyrir Hofsjökul.
Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofunni Öldugötu 3, símar
1.1798—19533.
Siglingar
Eimskipafélag íslands h. f.
Bakkafoss fór frá Rvik 27.7. til
Gdansk, Gdynia, Kaupmannah.,
Gautaborgar og Kristiansand. Brúar
foss fór frá Reykjavik 26.7. til
Gloucester, Cambridge, Norfolik og
NY. Dettifoss kom til Rvk 28.7. fró
Antw. Fjallfoss fór frá NY 25.7. til
Rvk. Gulifoss fór frá Leith 29.7. til
Rvlk. Lagarfoss er væntanlegur á
ytri höfnina í Rvk uim-kl. 17.00 i
dag frá Ilamborg. Mánafoss fór frá
London 29.7. til Rvk. Reykjafoss fór
frá Ymudien í gær 29.7. til Antw.
Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss
fer frá Norfolk á morgun 31.7. tii
NY og Rvk. Skógafoss fór frá Rvk
29.7. til Moss, Hamborgar, Antw.
og Rotterdam. Tungufoss fer frá
ísafirði í dag 30.7. til Siglufjarðar,
Akúreyrar, Seyðisfjarðar, Tuiiku,
Kolika og Ventspils. Askja kom til
Reykjaiv. 29.7. frá Huli. Kronprins
Frederik fór frá Reykjavík 29.7.
til Thorshavn og Kaupmannahafnar.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja fer frá Reykjavik kl. 20.00 I
kvöld austur um land í hrimgferð.
Herjólfur fer frá Reykjavík fcl. 18.00
í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur
er á Austfjörðum á suðurleið, Herðu
breið er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Baidur fer frá Rvk i
dag til Snæfellsnes- og Breiðafjarða
hafna.
Skipadeild SÍS.
Amarfell er í Kemi í Finnlandi,
fer þaðan væntanlega í dag tii
Káge. Jökulfell fer frá Gdynia í
dag til Rvk. Dísarfell fór 29. þ. m,
frá Breiðdalsvík til Finnlands. Litla
fell fór i gœr -frá Rvk til Horna-
fjarðar. Helgafell fór frá Breiðdals
vík i gær til Rotterdam og Hull.
Stapafell er í olíuflutningum á Faxa
flóa. Mælifell er væntanlegt til Ak-
ureyrar í dag.
Hafskip h. f.
Langá fór frá Akranesi í gær til
Mariager og Gdynia. Laxá kom til
Rvk í gær frá Hamborg. Rangá fór
frá Norðfirði 29. til Grimsby og
Hull. Selá er í Rwk. Marco fór frá
Ólafsfirði í gær til Norköbing, Kaup
mannahafnar og Gautaborgar.
Orðsending
GJAFA-
„ HLUTA-
m
‘‘ BRÉF
Hallgrlmsklrklu
lijgjg ást hjá prest
um landsins og 1
Reykjavfk hjá:
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Samvinnubankanum Bankastrætl,
Húsvörðum KFUM og K og hjá
Kirkjuverði og kirkjusmiðum
HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu
hæð. Gjafir til klrkjunnar má draga
frá tekjum við framtöl tfj skatts
Minningarspjöld félags ísl, leik-
ara fást hjá dyraverði Þjóðleik
hússins, Lindargötumegin, sími
11206.
Mlnningarspjöld um Marlu Jðns-
dóttur flugfreyju fásl hjá eftir-
töldum aðilum:
Verzluninn) Ocúlus Austurstræt) 2.
Lýsing s. t. raftækjaverzlunlnn)
Hverfisgötu 64, Valhðll h. t Lauga
vegi 25. Marlu Olafsdóttur, Dverga-
steinl. Reyðarfirði
Minnlngarspjöld Kvenfélags Bú-
staðasóknar:
Fást á eftirtöldum stöðum, Bókabúð
lnn) Hólmgarði frú Sigurjónn
Jóhannsdóttur, Sogaveg 22, Slgriði
Axelsdóttur Grundargerði 8, Odd-
rúnu Pálsdóttur. Sogavegi 78.
fást ■ Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar, Reykjavík.
— Ó, Kiddi. Þú ert svo skilningsrikur.
Það væri miklu betra fyrir pabba, ef hann
héldi að Tommi hafi verið hetja.
— Mér þykir þetta leiðiniegt með
Tomma. En mig vantar einhvern til þess
að annast hjörðina. Mundir þú vera
leiðanlegur Kiddi.
— Kiddi, myndir þú ekki vera það.
— Heyrðul Bankabíllinn er á hælunum svo að hann missi af okkur.
á okkur. — Er hann enn á eftir okkur?
— Ég veit það. Ég ætla að keyra hraðar, — Nei, hann er horfinn.
— Við erum búnir að tapa af þrem
milljónum. Hver ætll hafi kjaftað frá.
— Gætlu þín.
Minningarspjöld Hátelgski: '<iu eru
afgreldd hjá Agústu Jóhannsdóttur,
Flókagötu 35. slm) 11813, Aslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlið 28, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleltlrbraut 47,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahliö 4,
Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar
holt) 32, Sigríði Benónýsdóttui
Stigahlið 49 ennfremur » Bókabúð-
Minningarsp jöltí Asprcstakalls
fást á eftirtöldum stöðum: 1 Holts
Apóteki við Langholtsveg, hjá frú
Guðmundu Petersen. Kambsvegl 36
og hjá Guðnýju Valberg, ESstasundi
21.
Tekí8 á móti
tilkynningum
í daabókina
kl. Í0—12.
Bilaskoðun 31. júli
R 11101 — R 11250,
KVIKMYNDA-
"Htlabió" KLtJBBURINN
Kl. 6 L‘ATALANTE eftir J. Vigo
(frönsk 1934)
Kl. 9 Úr djúpunum eftir J, Renoir
(frönsk 1937).