Tíminn - 17.09.1968, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 17. sept. 1968
TIMINN
15
F.f.B
óskar eftir að ráða mann, sem fullnægir skilyrð-
um 4. gr. laga nr. 30 frá 1964 um ferðamál, til
að veita forstöðu væntanlegri ferðaskrifstofu fé-
lagsins ef nauðsynleg leyfi fást.
Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um
fyrri störf, sendist aðalskrifstofu F.Í.B., Eiríks-
götu 5, Reykjavík, fyrir 1. okt. 1968.
Félag íslenzkra bireiðaeigenda.
HJOLBOLTAR
hjólrær og hjólkonar, fyrir margar
bílategundir.
BÍLABÚÐIN, Hverfisgötu 54.
Aðstoðarmatráðskona
Staða aðstoðarmatráðskonu við Landspítalann er
laus til umsóknar. Húsmæðrakennaramenntun
æskileg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp
arstg 29, fyrir 30. september 1968.
Reykjavík, 16. sept. 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna
TIL SÖLU
— hvítir ítalir, komnir á þriðja mánuð. Úrvals
stotfn. Upplýsingar í síma 36713.
HURÐIR
Geri gamlar hurðir sem nýjar, margra ára reynsla
í notkun efna, gef einnig upp nákvæma kostnaðar
áætlun án endurgjalds. Set einnig skrár í hurðir
og þröskulda, ásamt allri viðarklæðningu. —
Upplýsingar í síma 36857.
Bifreiðafjaðrir
fyrir WiUys jeep, Gaz jeep, Dodge Weapon,
Opel Caravan og Opel Rekord.
BÍLABÚÐIN, Hverfisgötu 54.
LAUS STAÐA
Laus er til umsóknar staða fulltrúa við fríhöfnina
á Keflavíkurflugvelli. Góð vélritunar- og mála-
kunnátta nauðsynleg. Laun skv. 14. launalokki.
Umsóknir skulu sendar fríhafnarstjóranum á
Keflavíkurflugvelli fyrir 26. þ.m.
Kelavíkurflugvelli, 16. sept. 1968.
Fríhafnarstjórinn á Keflavíkurflugvelli.
ÓÁNÆGÐIR
Framhald af bls. 16.
og var m.iög vel sóttur af félög-
um hvaðanæva af landinu, var
samlþykkt að sækja um inngöngu
í Landssamband iðnaðarmnn.
í stjórn sambandsins voru
kjörnir: Sigurður Bergsson, R.,
formaður, meðstjórnendur Guðm.
R. Oddsson, R., Haukur Friðriks-
son, R., Georg Michelsen, Hvera-
gerði, Aðalbj. Tryggvason, ísa
firði, Snorri Kristjánsson, Akur-
eyri, Hörður Fálsson, Akranesi.
yarastjórn: Magnús Einarsson, R.
Árni Guðmundsson, R. og Guð-
jón Sigúrðsson, Sauðárkróki.
Að síðustu var 10 ára afmælis
minnzt með sameiginlegu borð-
haldi að Hótel Sögu laugardag-
inn 7. september.
PRESTAFÉL. SUÐURLANDS
Framhald af bls 3
sonar, séra Jóns Auðuns, dómpró
fasts og séra Sváfnis Sveinbjarn
arsonar um aðalefni fundarins,
sem er: Ný viðhorf og viðbrögð
í starfi safnaða og prests. Morg
unbænir flytur séra Ingimar Ingi-
marsson, Vík. Rétt til fundarsetu
hafa allir starfandi prestar á fé-
lagssvæðinu svo og fyrrverandi
sóknarprestar og prófessorar guð
fræðideildar. Fundurinn hefst kl.
10 árdegis og lýkur með sameig
inlegri kaffidrykkju kl. 4.
AF HIMNI OFAN
Framhald af bls 3
benti því allt til að hann væri eig
andi hlutanna og líklega hefði
Oldenburgarlögreglan getað leyst
gátu-na samstundis með því að
eyða símtali á Lyche.
Það var fréttastofan DPA sem
sagði frá þessum atburði og þegar
fréttamenn NTB áttu viðtal við
forstjórann í dag sagði hann að
DPA hefði leyst fyrir sig gátuna.
Hann kvaðst hafa farið með SAS
flug-vél a-f ge-rðinni DC-9 frá Ham
borg um hádegi á fi-mmtudag og
lenti í Osló án ferðatösku. Þrátt
fyrir margendurteknar fyrirspurn
ir hefði e-nginn SAS starfsmaður
getað sa-gt honum, hvar töskuna
væri að fin-na. .Lynohe forstjóri
sagðist undrast það að Oldenburg
lögre-glan skyldi hafa snúið sér til
Inter-pol í stað h-ans sjálf-s.
Nú er bara spuirningin, hvernig
getur annað ei-ns og þetta gerzt.
I Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 12.
Ungverjal. — Spánn
Rúmenía — ísrael
Júgóslavía — B-úlgaría
ísland, Noregur og Sviss.
Eins og af þessu má sjá,
yrðu öll löndin, nema ísland,
Noregur og Sviss í tveggja
landa riðli. Eitt land úr
hverjum riðli kemst áfram,
nema í riðli fslands, þar kom
ast 2 lönd áfram.
— alf.
Á VlÐAVANGI
Framhaid af bls. 5.
þennan mikla samstjórnarvilja
ríkisstjórnarinnar. En líklega
hefur Gylfi ekki ætlazt til, að
Alþýðumaðurinn léki barnið í
ævintýrinu um nýju fötin keis-
arans.
HMQBMB?
HiSlingar
Sýnd kl. 7 og 9
Morðingjarnir
Spennandi litmy-nd eftir sögu
Hemingways
með Lee Marvin
Bönnuð inn-an 16 ára
Sýnd kl. 5
SÍMI
Cat Ballou
18936
— íslenzkur texti. —
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerfsk gamanmynd með
verðlaunahafanum Lee Marvin
ásamt Jane Fonda, Michael
Callan.
Sýnd kL 5, 7 og 9
iÆJARBÍ
Slmi 5018«
Onibaba
Hin umdeilda japanska kvik.
mynd eftir snilllngin tianeto
Shindo.
Hrottaleg og oersöguieg á köfl
um Ekki fyrir aema tauga.
sterkt fólk
Danskur text)
Bönnuð börnum lnnan 16 ára
Sýnd kl 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 7.
mmm
Hin heimsfræga mynd
Sound of musik
endursýnd kl. 5 og 8,30
en aðeins í örfá skipti.
Slmi 11544
Barnfóstran
(The Nanny)
tslenzkur textt
Stórfengleg, spennandi og af-
burðavel leikin mynd með
Betty Davis,
sem lék 1 Þei, þei, kæra Kar.
lotta.
Bön-nuð börnum yngrl en 14.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Síðasta sinn
laugaras
Slmar 37075 og 38150
Á flótta til Texas
Sprenghlægileg skopmynd frá
Universal i tltum og Tekniscope
Aðalhlutverk:
Dean Marttn
Aian Delon og
Rosmary Forsyth
Sýno kL 5. 7 og 9
tslenzkur texti.
Sími 50249.
Mallorcufararnir
Skemmtileg dönsk litmynd, tek
in á hinni vinsælu Mallorca.
Sýnd kl, 9
A?
'Hi
ÞJODLEIKHÚSIÐ
Fyrirheitið
eftir Aleksei Arbuzov
Þýðandur: Steinunin Bri-em
og Eyvindur Eriendsson
Leikstjóri: Eyvind-ur Eriends-
s-on.
Frumsýning laugardag 21.
sept kl. 20
Önnur sýning sunnudag 22.
septemiber kl. 20.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgön^umiða fyrir
fimmtudagskvöld.
Aðg-öngumiðasalan opi-n frá
kl 13.15 til 20, sími 1-1200.
T ónabíó
Slm 31182
Khartoum
íslenzkur texti
Heimsfræg. ný, amerísk ensk
stórmynd í litum
Charlton Heston
Laurence Olivier
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
1 'M' t 5 f ir
Elska skaltu
náungann
(Elsk din næste)
óven.iu skemmtileg ný dönsk
gamanmynd i Utum með fræg
ustu leikurum Dana.
Sýnd kL 5.15 og 9.
Slml 114 75
Gamlárskvöld í Róm
ítölsk gamanmynd með ensku
tali.
Anna Mangani
Ben Gazzara
Sýnd kl. 9
Robin Krúsó
liðsforingi
Bráðskemmtlleg ný Walt Disn |
ey kvikmjmd I Utum með: j
Dick Van Dyke
Nancy Kwan
íslenzkur texti.
Sýnd kL 5.
Daisy Clover
Mjög skemmtileg ný amerísk
kvikmynd í litum og Cinema
sco-pe.
íslenzkur texti.
Nathalie Wood
Christoper Plummer.
Sýnd kl. 5 og 9
I