Vísir - 28.07.1977, Síða 16
Hafiöi áhyggjur af þvi \
hvort ég geti staöiö í skilumD
>. meö viVilinn minn? —
Banki
> Lánadeild
Sannast aö segja >
höfum viö dálitlar
áhyggjuraf þvf.
f Þá ætti
maöur aögeta
'V fengiö
k\ honum ]
A^Jramlengt,/
iízíS&m
*
Fimmtudagur 28. júii 1977. VISIR
APOTEK
Heigar- kvöld og nætur-
þjónusta apóteka vikuna
22.-28. júli er i Vestur-
bæjar Apóteki og Háa-
leitis Apóteki.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum frldög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er op-
iö öll kvöld til kl. 7, nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjaröar apótek og
Noröurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar I sím-
svara nr. 51600.
NEYDARÞJONUSTA
Reykjavik, lögreglan,
simi 11166. Slökkviliö og
sjiikrabill simi 11100.
Setjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkviliö 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliðiö og
sjúkrabill 11100.
Jlafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabiil 51100.
Garðakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkviliö
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkviliö
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökk vilið 2222.,
sjúkrahúsið, simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafiröi.
Lögreglan 8282. Sjúkra-
bill 8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir, Lögreglan,
1223, sjúkrabíll 1400,
slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkviliö 2222.
Neskaupstaöur, Lögregla
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
ólafsf jöröur Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjöröur, lögregla og
sjúkrabill 71170.
Slökkviliö 71102 og 71496.
Sauöárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377
tsafjöröur, lögregla og
sjúkrablll 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Boiungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkviliö
7261.
1. ágúst 1912
Vasaþjófnaöur stórkostlegur var framinn
viö óiympisku leikana I Stokkhólmi 10
f.m. Var 5000 krónum stoliö þar af manni.
Grunaöur er útlendur maöur prúöbúinn,
sem liklega er meölimur einhvers bófa-
félags. — Þar er ágætis „aöstööuhag-
ræöi” fyrir sllka menn um þessar mundir.
og sjúkrabill, 7332.
Slökkvilið 7222.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður, lögregla
1277
Slökkviliö 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, iögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes, lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
álökkvilið 2222.
Seljurótar-eplasalat
Seljurótar-eplasalat er
mjög fljótlegt aö útbúa.
Þaö er skrautlegt, vlta-
minauöugt og mjög gott
meö grófu brauöí.
Uppskriftin er fyrir 4.
Salat
1/2 seljurót
2 epli
safi úr hálfri sitrónu
50g soöin tunga, má nota
annaö kjötmeti
Sósa
3 msk. rjómi
1 sl. ýmir
u.þ.b. 1/2 tesk. sterkt
sinnep
salt
pipar
Afhýöiö seljurót og epli
og rifiö hvort tveggja á
rifjárni. Blandiö sitrónu-
safanum saman viö.
Skeriö tunguna I strimia
og blandiö út I salatiö. -f
Hræriö saman meö ými
og rjóma. Bragðbætið
meö sinncpi salti og
pipar. Helliö sósunni yfir
salatiö og látiö þaö standa
I kæliskáp f u.þ.b. 30
minútur fyrir notkun.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Ilagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.—föstudags, ef
ekki næst i heimilislækni,
simi 11510.
Slysavarðstofan: simi
81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur, simi 11100,
Hafnarf jörður, sitni
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
YMISLEGT
Sumarleyfisferöirí ágúst.
3. ág. 12 daga ferö um
miö—hálendi tslands og
Noröurland. Ekiö norður
Sprengisand, Gæsavatna-
leið til öskju. Suöur um
Kjöl. Gist i húsum og
tjöldum.
4. ág. 13 daga ferð i
Kverkf jöll og aö Snæfelli.
Ekið norður Sprengisand,
Gæsa vatnaleiö um
Herðubreiðarlindir f
Kverkfjöll. Heimleiðis
hringveginn sunnan
jökla. Gist i húsum og
tjöldum. Fararstjóri:
Árni Björnsson.
6. ág. 9 daga ferö f Lóns-
öræfi. Flogið til Horna-
fjarðar. Meö bilum að
Illakambi. Gist þar allar
nætur i tjöldum. Þaðan
daglegar gönguferðir um
nágrennið. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
13. ág. 10 daga ferð um
Norð-austurland. Ekið aö
Þei starrey kjum , As-
byrgi, Jökulsárgljúfrum,
Mývatni, Kröflu, og
viðar. Suöur Sprengisand
til baka. Gist i tjöldum og
húsum,
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni. — Feröafé-
lag tslands.
Félagar og stuöningsfólk
21. ágúst nefndarinnar.
Árföandi fundur I félags-
stofnun stúdenta i kvöld
kl. 8. Framkvæmda-
nefndin
TIL HAMINCJU
Gefin hafa veriö saman I
hjónaband i Fríkirkjunni
af séra Þóri Stefánssyni
ungfrú Anna Snæbjört
Agnarsdóttir og Páll Þór-
ir Pálsson heimili þeirra
eraö Lækjartúni 7. Stúdió
Guðmundar Einholti 2.
BILANIR
Tekið viö tilkynningum
um bilarnir á veitu-
kerfum borgarinnar og í
öðrum þeim tilfellum þar
sem borgarbúar telja sig
þurfa á aðstoð aö halda.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi
25524.
Vatnsveitubilanir sfmi
85477.
Simabilanir slmi 05.
Bilanavakt borgarstofn-
ana. Sfmi 27311 svarar
alla virka daga frá kl. 17
siödegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svar-
aö allan sólarhringinn.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
nasst I heimilislækni, sfmi
11510.
ORÐIÐ
En sá sem steig niöur
er og hinn sami sem
upp sté, upp yfir alla
himna til þess aö fylla
allt.
Efesus 4,10
BELLA
Ég vil gjarna vera
vinkona þin, ef ég
losna bara viö aö lesa
ljóöin þin.
VEL MÆLT
Menn eru gjarnari á
að spyrja af forvitni
en að þiggja nauðsyn-
lega fræöslu. —
Quesnel.
GENGISSKRANINC
"'l 1 Gengisskráning nr. 140 26. júli 1977 kl. 12.00
kaup sala
1 Bandarikjadollar 196,20
1 Sterlingspund 336,45 337,45
1 Kanadadollar 184,40 184,90
100 Danskar krónur 3326,10 3334,60
100 Norskar krónur 3763,10 3772,70
100 Sænskar krónur 4562,80 4574,70
lOOFinnsk inörk 4903,55 4916,05
100 Franskir frankar 4075,60 4086,00
100 Belg. frankar 560,80 562,20
lOOSvissn. frankar 8224,70
100 Gyllini 8142,80
100 V-Þýzk mörk 8702,60 8724,90
lOOLIrur 22,27
100 Austurr. Sch 1226,60
100 Escudos 512,70
lOOPesetar 230,40 231,00
100 Yen 74,21
I dag er fimmtudagur 28. júlí 208. dagur ársins. Árdegisflóö í
Reykjavík er kl. 04.19 og síðdegisflóð kl. 16.49.
SIGGISIXPENSARI