Vísir - 30.07.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1977, Blaðsíða 4
4_______— ■ ( Konur og börn kvödd í herinn Sómalia og Eþiópia eiga i útistöðum og Mengistu, offursti, er að reyna að þjálfa upp fleiri hundruð þúsund manna alþýðuher til að berja á óvinum landsins. Siad Barre, forseti Sómaliu hefur lika kallaö aukalió til þjálf- unar, til þess aö vera við öllu búinn. Ekki er þó útlit fyrir aó innrás veröi gerð frá Eþiópiu, herinn þar er hart pressaöur af sveitum sem sækja aö honum á tveimur vigstöðvum. 1 Sómaliu hafa konur veriö kall- aöar í herinn, þótt sagt sé aö þær veröi ekki sendar i fremstu vig- linu. Eþiópla hefur gert slikt hið sama og þar aö auki myndaö skólasveitir ungra pilta, sem æfa sig I aö marséra, i skrautlegum búningum og meö trériffla um öxl. Konur I Sómaliuher fá' trériffla aðmarséra meö fyrst f stað, eins og unglingasveitirnar i Eþiópiu. *#1T Laugardagur 30. júli 1977. visir Umsjón: Óli Tynes I Ofi j „Þetta er flakið af egypskri árásarvéi sem gerði loftárás á Libyu f átökunum milli Iandanna”, segir I texta með þessari mynd sem er frá libysku fréttastofunni ARNA. Þaö virðist nú vera rólegt með Egyptum og Libyumönnum og báðir aðilar hafa samþykkt friðaráætlun sem sátta- nefnd ýmissa háttsettra Araba leiðtoga lagði fram. Ekki hefur verið opinberlega skýrt frá þvi i hverju friðar- áætlunin er fólgin, en nokkuð áreiöanlegar heimildir herma að a) Hinu bitra áróöursstriði milli landanna verði hætt frá og meö mánudegi, aö b) leiðtogar þjoöanna haldi með sér fund i Alsir eða Kuwait fyrir 10. júni og c) aö hermaálanefndir ræbist við um landamærin. SLAIÐ I EINU H Mand Fjórtán daga ferð 7. til 31.ágúst ERÐ KR. 72.000 Fjölbreyttir ferðamöguleikar uferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 Drukkið af- greiðslufólk Sovésk yfirvöld hafa verið hvött til að nota „blöðrur” eins og þær sem lögreglan notar til að finna drukkna öku- menn, til að hefja her- ferð gegn drukknu af- greiðslufólki verslun- um. Vikublað sem gerði sina eigin könnun segir að ástandið sé hroðalegt, afgreiðslufólk i flest- um versiunum sé meira og minna drukkið. í mörgum verslananna sem fréttamenn blaðsins heimsóttu, ásamt læknum, var helmingur starfsfólksins undir áhrifum áfengis. Blaðið segir að það sé enginn vafi á þvi að drukknir af- greiðslumenn geti verið hættuleg- ir og bendir á konu sem fékk slag þegar afgreiðslumaður móðgaði hana gróflega. Fellibyiurinn Thelma sem gekk yfir Hong Kong og nágrenni i vikunni sökkti skipum og velti bil- um. Ekki eru komnar tölur um manntjón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.