Vísir - 30.07.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 30.07.1977, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 30. júli 1977. VISIR f Hótel Borgornes Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30. Girnilegt kalt borð í Vínarsal á sunnudögum frá kl. 18.30 til 22.00 Á þessum tíma er aðeins matargestum veitt vin. Við minnum á okkar rúmgóðu og snyrtilegu hótelherbergi. Ritari óskasttil starfa. Umsóknin sendist ráðu- neytinu fyrir 20. ágúst n.k. Viðskiptaráðuneytið, 29. júli 1977. Nauðungaruppboð sem auglýst var 114., 19. og 23. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni llringbraut 11, hæö og ris, Hafnarfiröi, þingl. eign Guöna Einarssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar, á eigninni sjálfri miö- vikudaginn 3. ágúst 1977 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi T ÞU AÐ AKJC Rétt uppsett smáouglýsing selur betur og veldur þér minni fyrirhöfn Nefndu fyrst það/ sem þú vilt selja eða kaupa. Gefðu siðan nánari upplýsingar i eins stuttu máli og mögulegt er til dæmis varðandi gæöi/ útlit/ aldur hlutarins eða verð. I lokin þarftu svoaðtaka fram í hvaða síma upplýsingar eru veittar og á hvaða tíma. Dæmi um vel uppsettar auglýsingar: Haglabyssa Browning automatic 2 3/4 nr. 12, 5 skota til sölu, nær ónotuö. verö kr. 120 þús. Slmi xxxxx eftir kl. 19. Saab 96 árg. '67 til sölu. Skoöaöur ’77, tvigengisvél, ekinn 130 þús. km.Verö 180 þús. Uppl. i síma xxxx milli kl. 15-19, Þegar þú ert búinn að skrifa auglýsingatextann hringirðu í síma 86611 fyrir kl. 10 i kvöld og eftirleikurinn verður auðveldur Smáauglýsinga móttaka í sima 86611 alla daga vikunnar kl. 9-22 nema laugardag kl. 10-12 og sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.) Smáauglýsingin kostar kr. 1000/-. Ekkert innheimtugjald. Ath. sérstakur afsláttur ef auglýsing birtist oft. MAKIÍADSTOlUi riKIIAKAiWI VISIR SIMI 80011 Niels meö gamla hjóliö hans fööur sfns hlaöiö farangri fyrir utan hús Valgaröar Briem hæstaréttarlög- manns I Sörlaskjólinu. Niels hjólaöi alla leiö frá Seyöisfiröi og var aö búa sig undir aö leggja af staö þangaö aftur þegar viö ræddum viöhann — aö þessu sinniyfir Vestur-Noröur- og Noröausturland. „Þá grét ég hástöf- um í hjarta mínu" Norskur lagastúdent hjólar í kringum ísland á hjóli föður síi Hann kom hjólandi til Reykjavikur frá Seyðis- firði á reiðhjóli föður sins fjörutiu ára gömlu Þegar við hittum hann var hann að búa sig undir að leggja af stað aftur til Seyðisfjarðar, via Vestur- Norður- og Norðausturland, en > fró 1940 samt voru ekki að sjá á honum nein merki kviða eða þreytu. Fyrir nokkrum vikum labbaöi norski lögfræöistúdentinn Niels S. Schweigaard meö svartan, fer- tugan hjólhest um borö I Smyril i Noregi. Ætlun hans var aö ganga frá borði á Seyðisfirði og hjóla hringinn i kringum Island til að skoöa landið og heiisa upp á is- lenska kunningja. „Þegar ég kom til Seyöisfjarð- ar lagöi ég strax af staö I átt til Egilsstaða” sagöi hann þegar viö röbbuöum saman á heimili Val- garöar Briem hæstaréttarlög- manns, en þar bjó Niels á meöan hann dvaldi i Reykjavik. „Veg- urinn varfyrstmjögbratturog ég þurfti aö ganga með hjóliö langa leiö. Seinna komst ég aö þvi, aö þetta var langt frá þvi aö vera einibrattivegurinná islandi. Satt aö segja var ég hálffúll þegar ég lagðist á eyrað um kvöldiö’ ’ sagöi hann og kimdi. Husqvarna sumavélin ydar HLJÓÐLÁT OG TRAUST / (f/(uunn /ch:>:>()n /i.f. Reykjavík Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.