Vísir - 30.07.1977, Blaðsíða 19
Útvarpið um heMno
Það má ýmislegt bita-
stætt finna í dagskrá út-
varpsins um þessa helgi.
Þannig eru þó nokkuö margir
þættir i dagskránni meö léttu
efni, enda alls ekki óeölilegt
miöaö viö þaö aö nú er
Verslunarmannahelgin, mesta
skemmti- og feröahelgi ársins.
Hér veröur drepiö á nokkra þá
þætti sem forvitnilegir geta tal-
ist fyrir fólk á feröalagi.
Laugardagur til lukku
Svavar Gests er að venju meö
þátt sinn milli kl. 13.30 og 17.30 i
dag og að sjálfsögðu verður tek-
ið mið af þörfum þeirra sem eru
á feröalagi meö léttu og
skemmilegu efni.
Jökull Jakobsson, rithöfundur er
nú staddur úti i Kaupmannahöfn
og þaöan flytur hann sina viku-
lega pistla.
Allt í grænum sjó
Þessi þáttur er á dagskrá kl.
19.35 i kvöld. Umsjónarmenn
eru þeir Hrafn Pálsson og Jör-
undur Guömundsson. óhætt er
að segja aö þörfin fyrir
skemmtiþætti af þessu tagi er
mjög mikil og aldrei er of mikiö
gert til aö kitla hláturtaugarnar
i útvarpshlustendum.
Glöggt er gests augað
Sigmar B. Hauksson tekur
saman þátt úr feröasögum
erlendra manna frá Islandi, les-
ari ásamt honum er Hjörtur
Pálsson. Þátturinn er á dagskrá
kl. 20.10 i kvöld.
Munkurinn launheilagi
Kl. 21.40 i kvöld og 21. 30
annaðkvöld les Kristján Árna-
son smásögu eftir Gottfried
Keller. Smásagan heitir
„Munkurinn launheilagi” og
þýddi Kristján söguna sjálfur.
Danslögin
Danslögin eru aö venju kl.
22.15 til 23.55 á laugardagskvöd-
um og 22.15 til 23.25 á sunnu-
dagskvöldum.
Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson sér um þátt-
inn kl. 9.00 á sunnudögum.
I liðinni viku.
Þátturinn er sendur út beint
kl. 13.30 á morgun sunnudag. Að
þessu sinni veröa verslunar-
menn i brennidepli, enda ekki
óeðlilegt aö málefni þeirra séu
rædd á degi verslunarmanna.
Páll Heiöar Jónsson stjórnar
þættinum.
Mér datt það í hug
Skáldiö Kristján frá Djúpalæk
spjallar viö hlustendur kl. 16.25
á morgun, sunnudag.
Kristján frá Djúpalæk spjallar
viö hlustendur kl. 16.25 á morgun.
Sigmar B. Hauksson, Isiend-
ingum hefur löngum þótt forvitni-
legt aö fylgjast meö þvi sem er-
lendir feröamenn hafa af okkur
aö segja. 1 þætti Sigmars i kvöld
veröur einmitt þaö efni tekiö fyrir
og er lesari meö Sigmari Hjörtur
Pálsson.
Gekk ég yfir sjó og land
Jónas Jónasson heimsækir
Selárdal i Arnarfiröi kl. 17.00 i
útvarpi á morgun. Selárdalur er
fyrsti áfangastaður á feröalagi
Jónasar meö varöskipinu Óöni
vestur og norður um land.
Kaupmannahafnar-
skýrsla
Jökull Jakobsson flytur
skýrslu sina frá Kaupmanna-
höfn kl. 19.25 annaðkvöld. Óhætt
er að ráöleggja mönnum aö
hafa opið fyrir viðtækin á þeim
tima þvi frásögn Jökuls er aö
venju lifandi og skemmtileg en
Jökull hefur dvalið i Kaup-
mannahöfn undanfarna þrjá
mánuöi.
SJONVARP
MÁNUDAG:
Innan-
búðar
i tilefni af fridegi verslunar-
manna veröur þáttur á dag-
skrá sjónvarpsins á mánu-
dag 1. ágúst sem nefnist
,,lnnanbúöar”.
1 þeim þætti ræöir Hinrik
Bjarnason viö tvo verslunar-
menn, Daniel Gislason, sem
var um langt skeiö af-
greiöslumaöur i Geysi, en
vinnur nú i Vörumark-
aöinum og Stefán Sigurös-
son, fyrrvernadi kaupmann 1
Stebbabúö, sem nú starfar i
Náttúrulækningafélagsbúö-
inni. —HL
Hinrik Bjarnason stjórnar
umræöuþætti I sjónvarpinu,
fyrsta útsendingarkvöldiö
eftir sumarfri.
Laugardagur
30. júli
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Laugardagur til lukku
Svavar Gests sér um þátt i
tali og tónum. (Fréttir ki.
16.00, veðurfregnir kl.
16.15).
17.00 Létt tónlist
17.30 „Fjöll og firnindi” eftir
Arna óla Tómas Einarsson
kennari les um ferðalög
Stefáns Filippussonar (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Ailt i grænum sjóStoliö,
stælt og skrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guðmundssyni.
19.55 Konunglega f II-
harmoniusveitin i Lundún-
um leikur „Ljóðræna svitu”
op. 54 eftir Edvard Grieg,
Georg Weldon stjórnar.
20.10 Glöggt er gests augað
Sigmar B. Hauksson tekur
saman þátt úr feröasögum
erlendra manna frá Islandi.
Lesari ásamt honum:
Hjörtur Pálsson.
20.55 „Svört tóniist” um-
sjónarmaður er Gérard
Chinotti, en kynnir er Ás-
mundur Jónsson. Fyrsti
þáttur.
21.40 „Munkurinn launheil-
agi”, smásaga eftir Gott-
fried Keller Þýðandinn,
Kristján Arnason, les fyrri
hluta (og siöari hlutann
kvöldiö eftir).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
31. júli
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. (Jtdráttur úr
^^forustugi^dagb^^^^^^^
8.30 Létt morguniög
9.00 Fréttir Vinsælustu popp-
lögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
11.00 Prestvigslumessa I Skál-
holtsdómkirkju (hljóör.
fyrra sunnudag) Biskup Is-
lands herra Sigurbjörn
Einarsson vigir Gisla
Jónasson cand. theol til
skólaprests. Séra Jónas
Gíslason lektor lýsir vigslu.
Vigsluvottarauk hans: Séra
Arngrimur Jónsson, sérá
Guömundur Óskar Ólafs-
son, séra Heimir Steinsson
og séra Jón Dalbú Hró-
bjartsson. Hinn nývigöi
prestur predikar. Skálholts-
kórinn syngur. Organleik-
ari: Höröur Áskelsson.
Lárus Sveinsson og Sæbjörn
Jónsson leika á trompet.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í liöinni vikuPáll Heiöar
Jónsson stjórnar umræðu-
þætti.
15.00 Óperukynning: Ctdrátt-
urúr „Grimudansleik” eftir
Giuseppe Verdi
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt þaö f hug
Kristján skáld frá Djúpalæk
spjallar viö hlustendur.
16.45 tslenzk einsöngslög
17.00 Gekk ég yfir sjó og land
Jónas Jónasson á ferö meö
varðskipinu óöni vestur og
noröur um land. Fyrsti
áfangastaöur: Selardalur I
Arnarfiröi.
17.35 Tónlist úr Islenzkum
leikritum Ballettsvita úr
leikritinu „Dimmalimm”
eftir Atla Heimi Sveinsson.
Sinfóniuhljómsveit Islands
ieikur höfundurinn stjórnar.
17.50 Stundarkorn meö
spænska pianóleikaranum
Alicia de Larrocha Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Kaupmannahafnar-
skýrslafrá Jökli Jakobssyni
20.00 Konsert I D-dúr fyrir
flautu og strengjasveit eftir
Johann Joachim Quantz
20.20 Sjálfstætt fólk i Jökul-
dalsheiöi og grennd
21.20 Lög eftir Bjarna Þor-
steinsson Ragnheiöur Guö-
mundsdóttir syngur: Guö-
mundur Jónsson leikur meö
á pianó.
21.30 „Munkurinn laun-
heilagi” smásaga eftir
Gottfried Keller Kristján
'Arnason les siöari hluta
þýöingar sinnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög
Sigvaldi Þorgiisson dans-
kennari velur lögin og
kynnir.
Mánudagur
1. ágúst
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Innanbúðar Hinrik Bjarna-
son ræöir viö tvo verslunar-
menn, Daniel Gislason sem var
um langt skeiö afgreiöslu-
maöur I Geysi, en vinnur nú I
Vörumarkaöinum og Stefán
Sigurösson, fyrrverandi kaup-
mann I Stebbabúö, sem nú
starfar i Náttúrulækninga-
félagsbúöinni. Stjórn upptöku
Orn Haröarson.
21.20 Avöxtur þekkingar. Breskt
leikrit úr sjónvarpsmynda-
flokknum Victorian Scandals.
Handrit David A. Yallop. Leik-
stjóri Richard Everitt. Aöal-
hlutverk Louise Purnell,
David Swift, Cyril Luckham,
Leonard Sachs og John Carson.
Arið 1877 gefa Annie Besant og
Charles Bradlaugh út bók um
takmörkun barneigna, og er
hún ætluð fátæklingum, sem
mest þurfa á slikri fræðslu aö
halda. Þau eru þegar I stað
ákærö fyrir aö breiöa út klám.
Þýöandi Kristmann Eiösson.
22.15 Aldarafmæli Bell-sima-
félagsins Skemmtiþáttur, þar
sem Bing Crosby og Liza
Minelli taka á móti ýmsum
kunnum listamönnum svo sem
Joel Grey, Marvin Hamlisch og
Steve Lawrence. 1 þáttinn er
ennfremur fléttaö atriöum úr
vinsælum kvikmyndum og
skemmtiþáttum, þar sem
margir heimsþekktir tónlistar-
menn skemmta. Þýöandi Jón
O. Edwald.
23.25 Dagskrárlok
Auglýsing
um kjörskrú til kosningar í safnráð
Listasafns íslands
Samkvæmt lögum nr. 15/1969 um Listasafn íslands, skulu
islenskir myndlistarmenn „kjósa úr sinum hópi þrjá
menn I safnráö til fjögurra ára I senn, tvo listmálara og
einn myndhöggvara. Varamenn skulu þeir vera, sem flest
hljóta atkvæöi næst hinum kjörnu safnráösmönnum, tveir
listmálarar og einn myndhöggvari”. A kjörskrá „skulu
vera þeir myndlistarmenn, sem voru á kjörskrá viö kosn-
ingu i safnráö 1961 og á lifi eru, svo og þeir, sem voru
félagar i Félagi íslenskra myndlistarmanna og Mynd-
listarfélaginu 1. janúar 1965, en eigi voru á kjörskrá 1961.
Ennfremur skal jafnan bæta á kjörskrána þeim islenskum
myndlistarmönnum, sem tvö af eftirtöldum atriöum eiga
viö um:
1. aö hafa átt verk á opinberri listsýningu, innanlands eöa
utan, sem islenska rikiö beitir sér fyrir eöa styöur:
2. aöhafa a.m.k. einu sinni hlotiðlistamannalaun af fé þvi,
sem Alþingi veitir árlega til listamanna og úthlutaö er af
sérstakri nefnd, er Alþingi kýs, og
3. aö verk hafi veriö keypt eftir hann til Listasafns tslands,
eftir aö lög nr. 53/1961 um Listasafniö tóku gildi”.
Skrá um þá er kjörgengi og kosningarrétt hafa til safn-
ráös, liggur frammi i Listasafni lslands viö Suöurgötu
daglega kl. 13.30-16.00 1. ágúst til 31. ágúst 1977.
Kærur út af kjörskránni skulu komnar til forstöðumanns
Listasafns tslands fyrir ágústlok 1977.
Kjörstjórn
■
■Rl
Eftir 14 ára
reynslu á ts-
landi hefur
runtal-OFNINN
sannaö yfir-
burði sina yfir
aðra ofna sem
framleiddir og seldir eru á tslandi.
Engan forhitara þarf aðnota viö runtal-OFNINN og eykur
það um 30% hitaafköst runtal-OFNSINS *
Það er alstaöar rúm fyrir runtal, runtal-OFNINN er
framleiddur úr svissnesku gæöastáli.
Runtal-OFNINN er hægt að staðsetja alstaöar.
Stuttur afgreiöslutimi er á runtal-OFNINUM.
VARIST EFTIRLtKINGAR, VARIST EFTIRLtKINGAR
runtal ofnar w.
Siöumúla 27.
Ofnasmiöja Suðurnesja hf. Keflavik.