Vísir - 30.07.1977, Blaðsíða 21
í:í?:? yíy ■
vism
Laugardagur 30. júii 1977.
21
SMAAIJGLYSINUAR SIMI «6611
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
Til sölu
Ford Falcon árg. ’67 meö bila&an
girkassa. Verð kr. 400-500 þús.
Uppl. i sima 42501.
Til sölu Volvo 144
árg. ’72. Ekinn 56 þ.km. Uppl. i
sima 71714 eftir kl. 7.
Til sölu
er Chervolet Impala árg 1966 i
góðu lagi. Skipti á gömlum jeppa
koma til greina. Upplýsingar i
sima 38372 eftir kl. 18.
Citroen Ami árg. ’74
til sölu. Útlit og ástand fyrsta
flokks. Vetradekk og útvarp.
Simar 21385 i vinnutima og 83185
heima.
Mercedes Bens 220
diselárg. 1971 til sölu. Upplýsing-
ar i sima 83573.
VW 1300 árgerð 1971 til sölu.
Billinn selst ódýrt gegn stað-
greiðslu ef samið er strax. Upp-
lýsingar i sima 16637 milli kl. 19
og 20 i kvöld.
Mazda 929 árg. 1974 er til sölu.
Uppl. i sima 43978 eftir kl. 17.
Cortina árg. 1968
Til sölu Cortina árg. 1968 (góður
bill) Skipti á Volvo koma til
greina. Uppl. i sima 71724.
Volvo 142 GL.
Brtínsanseraður, árg. 1973. Vel
með farinn. Til sýnis og sölu á
bilasölunni Braut.
Seljum I dag:
Peugeot 404 diesel árg. ’71 kr. 850
þús. alls konar skipti möguleg.
Peugeot 404 árg. ’70 kr. 650 þús.
má greiðast með 3-5 ára fast-
eignaskuldabréfi. Sunbeam 1600
GLS árg. ’73. má greiðast með 3-5
ára fasteignaskuldabréfi'. Blazer
k.5.Z. árg. ’72. kr. 1850 þús. alls
konar skipti möguleg. Vauxhall
Viva ’69 og Vauxhall Victor ’66
mega greiðast með mánaðar-
greiðslum. Bilarnir eru allir á
staðnum. Bflasalan, Höfðatúni 10.
Simi 18881.
Plymouth Duster
árg. 1970 2 dyra 6 cyl. og bein-
skiptur blár með hvitum vihyl
toppi, til sölu. Góður bill. Uppl. I
sima 71853.
Saab árg. 1965
Til sölu Saab árg. 1965. Ný stand-
settur. Fæst á hagstæöu verði.
Uppl. i sima 18891.
OKUKLNNSLA
Meiri kennsla — Minna gjald.
Við höfum fært hluta af þeirri
kennslu sem áöur fór fram i biln-
um inn i kennslustofu sem þýðir
nærri tifalt lægra gjald pr.
kennslustund. Við bjóöum þér að
velja um þrjár tegundir bifreiða.
önnumst einnig kennslu á mótor-
hjól og útvegum öll gögn sem þarf
til ökuprófs. ökuskólinn Orion
simi 29440 mánud. til fimmtud.
frá kl. 17 til 19.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar
ökukennari. Simi 40769.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla — Æfingatímar
öll prófgögn. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Kenni á Mazda 616.
Uppl. i sima 81814 og 11977 og
18096. Friðbert Páll Njálsson.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Viljirðu læra á bil fljótt og vel, þá
hringdu i sima 19893 — 33847 eða
85475. ökukennsla Þ.S.H.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn,
varðandi ökuprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari. Simar 30841 og 14449.
'Góð ryðvðrn
stryggir endingu
tog endursölu
.. «
BILARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
8 81390
Almennur lífeyrissjóður
iðnaðarmanna
Aðalfundur Almenns lifeyrissjóðs
iðnaðarmanna verður haldinn mánudag-
inn 15. ágúst n.k. kl. 17.00 i fundarsal
Landssambands iðnaðarmanna, Hall-
veigarstig 1.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
önnur mál.
Stjórnin.
PASSAMYNDIR s
tektiar i litum
ftilftfútiar sftrax I
barna f lölskyldu
LJOSMYNDIR
AlíöTURSTRÆTI 6 S.12644
155
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 — Sími 15105.
Reiknistofa bankanna
auglýsir:
Staða forstjóra Reiknistofu bankanna er
laus til umsóknar.
Staða forstjóra Reiknistofu bankanna er laus til umsókn-
ar.
Umsækjendur skulu hafa staðgóða þekkingu og reynslu í
bankastörfum. Reynsla í störfum að rafreiknimálum er
einnig æskileg.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst n.k. og skulu umsóknir
sendar formanni stjórnar Reiknistofunnar, Helga Bergs,
bankastjóra, Landsbanka Islands, Reykjavík, sem gefur
nánari upplýsingar, ef óskað er.
Stjórn Reiknistofu bankanna.
I
IMÓiVlJSTIJAlKiLYSIjVtiAR
snyrtivörur og ilmvötn
frá DIOR!
Hafnarstræti 16 , f 24412
★
GJAFAVÖRUR
Bjóðum núna óvenjumikið úrval
af fallegum gjafavörum
★
Við viljum sérstaklega
benda ó handskorinn
og litaðann kristal
KKISIIII.
•L'XÍ:ýktrW'.»5
Finnskt
Lapplandskvöld í Norrœna
húsinu 31. júlí kl. 20.30
Finnskt Lapplandskvöld i Norræna húsinu
31. júlí kl. 20:30
MARTTI ANNEBERG frá Rovaniemi
segir frá finnska Lapplandi sem ferða-
mannahéraði.
Kvikmyndir: Frá Rovaniemi, „Ishavets
vág”
Kaffistofan verður opin.Allir velkomnir.
NH.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Eldhússkópur,
Klœðaskópar
Höfum jafnan á boðstólum hinar
viðurkenndu og stööluðu innréttingar
okkar. Vönduð vinna. Hagstætt verð.
Húsgagnavinnustofan Fifa
sf.
Auðbrekku 53. Kópavogi
simi 43820.
Fegurð blómanna
yður til boða.
stendur
PHYRIS CREAM
MASKI (15 min.)
PHYRIS EFFECT
MASKI (5-7 mín.)
phyris
fyrir alla.
Fæst I helstu snýrti-
vöruverslunum og
apótekum.