Vísir - 30.07.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 30.07.1977, Blaðsíða 23
yisœ Laugardagur 30. júli 1977. ENN UM DR. HOOK Góöan daginn! Mig langar til aö segja nokkur orð um þaö sem skrifað hefur veriðum Dr. Hook og fleiri. G.S. á Akureyri skrifar að hann hrylli við Dr. Hook og finnst mér þáð hálf vesældarlega skrifað, en hann biður um Evrópusöng- keppnina sem var mjög léleg að minum dómi og ég held að fleiri vilji sjá Dr. Hook. Annar skrifar og kallar sig Einn Óðan. Hann segir Dr. Hook og Uriah Heep á jafn lágu plani og finnst mér það hálf aumt. Hann nefnir einnig Jeff Beck og Mike Oldfield og segir áhugan dofna á Hook og Heep, en ég hef heyrt i Jeff Beck og finnst litið til koma. Ég er sammála einum óðum i einu og öllu, nema að hann telur Uriah Heep slappa hljómsveit. G.S. segist vilja sjá Abba þáttinn aftur, og sá þáttur þótti mér nokkuð góður. Ég væri alveg til i að sjá hann aftur. Nú vil ég benda lesendum á að hlusta á t.d. Pink Floyd, Deep Purple eða Led Zepplin. Dr. Hook þátturinn fannst mér þrælgóður, tónlistin vönduö og sviðsframkoman alveg sérstök. Ég segi þvi: Sýnið Dr. Hook and the Medicine Show aftur. Margir Rangt símanúmer hjó fögreglunni á Akureyri Eru sjónvarps- þulurnar óbarf- ur baggi? Þeirri hugmynd var komið á ^ll blööin birta daglega sjón- framfæri i einhverju dagblaö- varPs" og útvarpsdagskrár, og anna aö sjónvarpsþulunum yrði svo eru kvölddagskrárnar sagt upp störfum og i staðin yröi lesnar ' útvarp, og koma á efni sjónvarpsins örlitiö vand- skjánum áður en sjónvarp hefst aöra. Þetta list mér vel á. ^ hverju kvöldið. Allir sem á Sjónvarpsþulur sem koma annað borð fylgjast meö, hljóta fram á milli dagskráratriða til aö vita hvaö er I sjónvarpinu á þess eins að segja manni hvað hverju kvöldi fyrir sig, hafi þeir komi næst, eru hreinasti óþarfi minnsta áhuga á þvi. Þaö er þvl og hafa allsstaðar verið lagðar hrein peninga- og timasóun að niöur nema hér. Hvernig væri láta stúlkurkoma á skjáinn eftir bara að hafa texta sem segði hverju atriði og segja manni, oft manni hvað kæmi næst. Það með löngum útlistunum hvað hlýtur að vera til muna ódýr- komi næst. Það er bara pen- ara ingasóun. Sjónvarpsáhorfandi MISSTU EKKI ANDLITIÐ! Akureyringur hringdi: Mig langar til að benda Akureyringum og öðrum sem þurfa að ná sambandi við lögregluna á Akureyri, að í símaskránni eru gefin upp tvö símanúmer á Lög- reglustöðinni. Annað númerið er alveg rétt, það er 23222, en hitt númerið er alls ekki á lögreglustöð- inni. Prentvilla hefur orðið í símaskránni og þar er gefið upp númer sem er í heimahúsi hér í bænum, og fólkið þar hefur orðið að þola margskonar óþægindi þess vegna. Ég tel rétt að þetta komi einhversstaðar fram, þó svo lögreglan hafi ekki hirt um að leið- rétta þetta. Leiðrétting frá Krist- Kristmann Guömundsson haföi samband viö blaöiö: Mig langar til aö leiðrétta ör- litið i sambandi við bréf frá Guð- mundi Björgúlfssyni sem birtist i Visi fyrir stuttu. Hið rétta i þvi máli er að þegar við lágum saman á sjúkrahúsi fyrir nokkru kom hann til min með úrklippur og bauð mér að lita á þær. Ég tók þær, leit yfir eins og eina þeirra og rétti honum þær siðan strax aftur. Það er allt og sumt. HÚSBYGGJENDUR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöiö frá mánudegi - f östudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viöskiptamonnum að kostnaöarlausu. Hagkvæmt verö og greiösluskilmálar við flestra hæfi i i i ■ stimplar, slífarog hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín ' og díesel BorqarplastE lcvUld H belfarstal »3-7355 Þ JONSSON&CO Skeifan 17 s. 84515:—84516 BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Peugeot 404, Benz 220 og Volvo 544 B 18 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opiö fra kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og.suhnudaga kl. 1-3. 6LEYMDU EKKI AGFA COLOR LITFILMUNNI ■7^1 EVROPUAAOT íslenzkra hesta i Skiveren á Skagen i Danmörku dagana 1». til 20. ágúst. Samvinnuferðir efna til hópferðar d mótið 18. til 27. ógúst— Farar- stjóri verður Agnar Guðnason. Gisting á hótelum eða tjaldstæðum (hægt að fá leigð tjöld á mótsstað). Margir möguleikar i skoðunarferðum um Jótland. Hringið i sima 27077 og fáið allar nánari upplýsingar. Samvinnuferðin I Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.