Tíminn - 10.11.1968, Page 1
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323
Auglýsing 1 Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
245. tbl. — Sunnudagur 10. nóv. 1968. — 52. árg.
Viðræðum stjórnmálaflokk
anna var slftið í gærdag
TK-Reykjavík, laugardag
Á fundi sem hófst kl. 1.
30 í dag slitnaði endan-
lega upp úr viðræðum
þeim, sem sfaðið hafa með
fulltrúum stjórnarflokk-
anna hátt á þriðja mánuð
um lausn þess efnahags-
vanda, sem nú er við að
etja og hugsanlega mynd
un þjóðstjórnar til sam-
stöðu um efnahagsráðstaf
anir. Eins og kunnugt er
voru það stjórna^flokkarn
ir, sem efndu til þessara
viðræðna, er |>eir sneru
sér til stjórnarandstöðunn
ar.
Gefin var út sameigin
leg fréttatilkynning frá
þessum síðasta samninga
fundi fulltrúa stiórnmála
flokkanna laust fyrir kl. 3
í dag. Tilkynningin er svo
hljóðandi:
„Viðræður þær, sem að
undanförnu hafa staðið yf
ir á milli fulltrúa stjórn-
málaflokkanna, hafa ekki
borið þann árangur að sam
komulag hafi náðst og er
þeim nú lokið.
Flokkarnir munu hver
um sig gera grein fyrir af
stöðu sinni til mála eftir
|>ví, sem tilefni gefst, enda
munu málin lögð fyrir Al-
þingi næstu daga."
jm
Fyrirlestrar Ing-
stads fjölsóttir
Myndin hér að neðan var tekin í gærkvöldi á öðrum fyrirlestri
Dr. Helge Ingstad, fornleifafræðings, í Norræna húsinu, en þeir
hafa báðir verið mjög vel sóttir. Hefur Ingstad skýrt frá rann-
sóknunum á L‘Anse aux Meadows á Nýfundnalandi, en hann
telur, að þar hafi hann fundið sannanir fyrir dvöl norrænna
manna um árið 1000. (Tímamynd—GE)
200 SAOT UPP
VIÐ BÚRFELL!
KJ-Reykjavík, laugardag. ur í sumar, unnu í Búrfelli
— Þegar flest var hjá okk 830—850 manns, en gert er
FRUMVARP UM PÓST- OG SÍMAMÁLARÁÐ, SEM HAFI
EFTIRLIT MEÐ PÓST-
OG SÍMAMÁLASTOFNUN
/
ÉJ-Reykjavík, laugardag.
S \
Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvárp til laga um Póst-
og
símamálastofnun iandsins, og eru flutningsmenn Tómas Karlsson
Ólafur Jóhannesson, Ásgeir Bjarnason og Björn Jónsson. Aðalnýmæli ...
, . -v I nugildand] logum er aðeins
frumvarpsins er, að stofnað verði post og simamalarað, og skuli post em ingaákvæði um yfirstjórn póst
og símamálastjóri taka allar meiri háttar ákvarðanir með samþykki|0g símamála, og segir þar oóst-
ráðsins. Kemur fram í greinargerð með frumvarpinu, að engiii kjörin
stjórnarnefnd hefur eftirlit með starfsemi pósts- og síma eða ákvörð-
unum stjórnanda þcssarar einna stærstu opinberu stofnunar landsins.
og símamála, og segir þar að póst
SÍmamálastjóri, en hann heyri
Framhald a 15. síðu.
ráð fyrir að á næstunni verði “
starfsmannafjöldinn kominn
niður í 500—550 manns,
sagði ingólfur Möller starfs-
mannastjóri hjá Fosskraft, er
l’iminn leitaði upplýsinga hjá >
honum um starfsmannafjölda
í Búrfelli.
Farið er nú að síga á seinni
hluta framkvæmdanna við virkjun
Þjórsár við Búrfell, og hefur það
eðlilega í för með sér, að starfs
mönnum við virkjunarframkvæmd
irnar fækkar.
Tíminn hafði tal af Ingólfi
Möller starfsmannastjóra hjá Búr'
felli um þessa starfsmannafækk-
un, og kom í ljós í því viðtali að
starfsmönnum mun fækka um
allt að þrjú hundruð núna á næst
unni miðað við mesta starfsmanna
fjölda í sumar. Ingólfur sagði, að
um þessar mundir störfuðu um
750 manns í Búrfelli, en gert
væri ráð fyrir að starfsmönnum
yrði fækkað niður í 500—550 á
næstunni. Aðallega er hér um að
ræða verkamenn sem sagt verður
Framhaid á bls. 6.
BANASLYS
OO-Reykjavík, laugardag.
Banaslys varð um borð í síldar
skipi s. 1. föstudagsmorgun. Frí
mann Sigurðsson,. 18 ára gamall
Hafnfirðingur, lenti í spili er ver
ið var að draga inn nótina, og
lézt hann af völdum mciðsla.
Frímann var háseti á Ársæli
Sigurðssyni NIÍ-320. Var báturinn
að veiðum út af suðurströndinni
er slysið varð. Ársæll Sigurðsson
kom lil Hafnarfjarðar i nótt og
hófust sjópróf í morgun.