Tíminn - 10.11.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.11.1968, Blaðsíða 6
TIMINN SUNNUDAGUR 10. nóvember 1988. VAUXHALL BEDFORD Véladeild SÍS vill benda heiðruðum viðskipta- vinum á, að smásala á Vauxhall og Bedford varahlutum í Ármúla 3, er nú flutt í nýja varahlutaverzlun Vélverks h.f. í Bíidshöfða. Vélverk h.f. getur þannig boðið fullkomna varahluta- og viðgerðaþjónustu á sama stað til hagræðis- fyrir viðskiptavini. Véladeild SÍS mun á næstunni opna vegleg an SÝNINGARSAL fyrr nýja og notaða bíla að Ármúla 3, og býður nú sem fyrr nýjustu árgerðina af Vauxhall og Bedford bifreið- um til afgreiðslu strax eða síðar. Allar nánari upplýsingar veittar fúslega. SAMBAND ÍSL. SAMV1NNUFÉLAGA WIMIDtl ARMULA 3. SIMI SIXTANT-S Nýjasta BRAUN- rafmagnsrakvélin með raksturseiginleikum raksápu og rakblaðs. Fæst í raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. BRAUN umboðið: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS h.f. TILKYNNING FRÁ HEILSUVERNDARSTÖÐ KÓPAVOGS Ungbarnaeftiriit og ónæmiaðgerðir: Mánudaga kl. 9—11 f.h. (Vesturbær) Þriðjudaga kl. 9—11 f.h. (Austurbær) Föstudaga kl. 2—3 e.h. (1—7 ára) Mæðravernd: Þriðjudaga kl. 4—5 e.h. Heimilishjálp og hjúkrun Viðtalstími kl. 12—1 í síma 40566. Mæður, hafið hugfast að láta börnum yðar í té þá vernd, sem eftirlit og ónæmiaðgerðir veita. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Höfum’á boðstólum: Heitan mat — Kaldan mat — Grill mat — Smurt brauð og snittur — Ö1 — Gosdrykki — Kaffi o.fl. — Sendum heim. SÓLARKAFFI Auðbrekku 43, Kóapvogi. Sími 42340. Frostklef ah urðir Kæliklefahurðir — fyrirliggjandi — Trésm. Þ. Skúlasonar Nýbýlavegi 6 — Kópav. sími 40175. SAMTIÐIN hið /ínsæla heimilisblað allrar fjölskyldunnar flytur sögur. greinar skopsögur, stjörnuspár, — kvennaþætti, skák- og bridgegreinar o.m.fl. 10 hefti á ári fyrir aðeins 150 kr Nýir áskr'fendu’ .fá þrjá árganga fyrir 290 kr., sem er alveg einstætf kostaboð Póstsendið » dag eftirfarandi pöntunarseöil: Ég undirrit ...... óska að gerast áskrifandi að SAM'HDINNl og sendi öér mef. 290 kr fyrir ár- gangana 1966. 1967, oa 1963 Vmsamlegast sendið þetta i ábyrgðarbréfi eða postávlsun. NAFN .......:....................... HEIMILl ............................ .................>.......... Utanáskrift okkar er SAMTIÐIN Pósthólf 472, Reykiavík. Hestaeigendur Vel tamin hross á aldrinum 5— 8 vetra, keypt til útfiutnings næstu daga. Þurfa helzt að vera töltgeng. Uppl. 1 sjma 22310. Sigurður Hannesson & Co., Hagamel 42, R. TAPAÐ - FUNDIÐ Um miðjan október tapaðist gafl af vörubílspalli á leiðinni Reykjavík—Þjórsá. Finnandi vinsam- legast gefi sig fram við Hálfdán Auðunsson, Selja landi, Rang., eða lögregluna á Selfossi. 200 éAGT UPP Framhald af bls. 1 upp, eða búið er að segja upp. Búið er að segja upp fjórtán tré- smiðum miðað við 30. nóvember, en jafnframt hafa verið ráðnir 14 trésmiðir fram í miðjan des- ember, og er þetta gert vegna ákveðinna verkefna sem ljúka þarf. Uppsagnirnar sem hér um ræð ir, eru endanlegar, en ekki eins og hjá mörgum fyrirtækjum í Reykjavík vegna yfirvofandi á- stands. Eru þær því eðlilegar, ef svo mætti að orði komast, þar sem síga fer á seinni hluta fram kvæmdanna hvað úr hverju. Fram kvæmdum upp við Þjórsá, inn- taksmannvirki og fleira, fer nú • að ljúka hvað úr hverju, þ.e.a.s. þar sem ekki verður geymt til næsta sumars. Aðalvinnukraftur inn núna, er við aðalstöðvarhúsið í Sámsstaðamúla, og þar hefur steypuvinna verið í fullum gangi að undanförnu. STÚRBINGÖ og dansleikur að Hótel Sögu í kvöld FUF í Reykjavík og SUF efna til Stórbingós og dansleikjar að Hótel Sögu, Súlnasal, annað kvöld, sunnudaginn 10. nóvember og hefst bingóið klukkan 21 stundvíslega. Spilað verður um marga glæsilega vinninga og að því loknu verður dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Stjórnandi bingósins verður Jón B. Gunnlaugsson, en hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar verða afhentir við inngang inn og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Meðal vinninga eru: Mallorkaferð með Ferðaskrif- stofunni Sunnu. Triumph-isskápur Vicomat-kaff'véi Garrard "lötuspilari Kven-gnilúr 4 karlmannaúr Kodak-myndavél Kaffistell Herraföt Herrafrakkar Svefnnoki Brauðrist Straujárri Óperan Madam Butterfly á hijómplötum Matarkörfur Skór Gæruskinn Peysur Kvöldverður fyrir 2 á Hótel Sögu. Kvöldverðnr fvrir 2 i ÞjóðleikhúskjaUaranum Bækur og margt fleira eigulegra muna. »

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.