Tíminn - 01.12.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.12.1968, Blaðsíða 1
1918 - 1968 1. desember. FULLVELDIS- FÁNINN VÖLUVISA Eitt verð ég að segja þér áður en ég dey, enda skalt þú bömum þínum kenna fræði mín, sögðu mér það álfamir í Suðurey sögðu mér það dvergamir í Norðurey, sögðu mér það gullinmura og gleymérei og gleymdu því ei: að hefnist þeim er svíkur sína huldumey, honum verður erfiður dauðinn. Guðmundur Böðvarsson. Stækkuð mynd fullveldisfánans, eins og hann blakti við hún á stjórnarráðshúsinu 1. desember 1918.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.