Tíminn - 01.12.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.12.1968, Blaðsíða 7
TIMINN 7 iðju, sem aá er mjög einblínt á. Helzti markaðurinn ftmir þá framleiðslu er fremur innan Efna- hagsbandalagsins, eða í Bandarfkj unum, eða jafnvel í emn fjarlæg- ari löndum. E&na iausmn á mark- aðsmálum okkar er váðtæk og ðtui markaðsleit ofckar sjállfra. Slfka leit þarf að framkvæma af veru legri þefekingu á markaðsmálum og með ströngu eftirlrti með gæð um hinnar fslenzku framleiðslu. Einnig þama verður þekkiugin grundvallaratriðið. Efcfci einangEiin. Með áframlhaMandi sjSdfstæiB og fullveidi fsienzfea þjóðarkmer, eins og klettur úti í hafirm, á ég alls eifcki við, að hún eigi að ein- angrast fná nágrannaþjóðunum og þeirn straumœn, sem þaðan ber- aist. Þvent á móti geri ég mér fuHa grein fyrir því að nánari teogsl v® þessar þjóðir er okk ur Mfsnauðsyn. Ef við byggjum múra, muna þeir fljótlega hrynja og sjákfstæðið glatast. Við verð- um að leita að nýjum mörkuðum fyrir framleiðslu ofckar um heim állan og frá nágrannaþjóðunum verðum við að fá meginhlutann af þeirri tækni og þeim visindum, þeirri auknu þekkingu, sem við þurfum á öHum sviðum okkar at- vinnulífs. Ekki óttast ég um fs- lenzka menningu í dffcum straumi. Hún er sterk og mun standa af sér öll eðlileg áhrif, ef hún fær að vera sjálfstæð og öháð. Hitt verðum við hins vegar að skilja, að leið áframhaldandi sjálfstæðis getur verið vandrötuð á bylting artímum atvinnuveganna og við stórvaxandi áhrif erlendra risa- þjóða eða bdkdalaga. Sannfæringin er undirstaðan. Það var engin furða, þótt ungi maðtninn velti vöngum í Morgun blaðinu um efnahagslegt sjálf- stæði Menzku þjóðarinnar. Það -var aðeins afleiðing viðreisnar- stefnunnar, eins og ég hef rakið. Það breytir þó ék5d þeirri stað- reynd, að það frækorn efasemdar, sem þannig er sáð, getur reynzt örlagaríkasta verk viðreisnar- stjómarinnar. Þetta þarf íslenzka þjóðin að hugleiða á þessum full- veldisdegi. Mér var eitt sinn sögð saga af presti einum í fclettafjöllum í Bandaríkjunum. Hann var mjög vinsæll hj’á söfnuði sínum, enda gekk hann að hverju því starfi með sínu fólki, þar sem þörfin var mest. Biskupi þótti klerkur ekki sérlega prestlegur maður og vildi setja hann af. Söfnuðurinn tók þáð hins vegar ekki í mál. Biskup ákvað því að fara til kirkju til prests og kanna þannig, hverju það sætti, að klerkur nyti slíkra vinsælda hjá söfnuðinum. Prest- ur lagði sem oftar út af uppá Arnór Hannibalsson: FRELSI SMAÞJODA ÖrTög þeirra þjóða, sem hlutu fullveldi samtímis ísliandi hafa orðið misjöfn. Meginhluta þess tímabils sem þjóðir Vtestur-Evr- ópu hötfðu varið til ákafrar iðn væðingiar, stóðu þessar þjóðir í stað sem frumstæðar landbúnaðar þjóðir. Þeim mun harðar börðust þessar þjóðir fyrir frelsi sínu. Hið örlagaríka ár 1918 var hinu langþráða takmarki náð, og sigur unninn í baráttunni fyrir þjóð frelsi. Finnland, PólJand, Tékkó- slóvakía, Ungverjaland og Balk- Rússlandi. Spurningin er um fram tíð þjóðanna innan sjálfs Rúss lands. Valdhafar þar hafa ætíð séð þá hættu sem þeim stafar af þjóðerniskennd íbúanna og því gert allt sem hugsanlegt er til að útrýma henni og bræða þjóðirn- ar saman í eina heild undir for- ræði Rússa. Fjölþjóðaríkinu Aust urríki — Ungverjaland tókst ekki að steypa mörgum þjóðernum sam an í eitt með þeirri iðnaðar og samgöngutækni, sem þá var. Nú verður fróðlegt að vita, hvort haldssögu sinni um Davíð og Gol-1 og aðeins eitt, sem að áliti Rússa íat. Þegar að því kom, að Davíð fengi raskað henni: endurhervætt drepur Golíat með steininum, Þýzkaland. Það er ástæða til að anþjóðir, að ógleymdum Eystra fjölþjóðaríkinu Rússlandi tekst saltslöndum, stofnuðlu sín eigin þetta á okkar öld með mun þjóðríki á rústum tveggja keis- hnitmiðaðri kúgunartækni en til- aravelda. tæk var á 19. öld. Takist það, Næstu tveir áratugir urðu þess- mun krafan verða um þjóðfrelsi um þjóðum á margan hátt erfið innan núverandi ríkis í heild, ella ir. Þær þurftu að byggja upp sitt mun stórríkið Rússland liðast eigið ríkisvald frá grunni, en all- sundur í einstakar ríkisheildir á ur almenningur var lítt menntað-j grundvelli þjóðernislegs fullveld- ur og erfitt að halda vesturevr j is- óps'kt lýðræði í heiðri. Þær leit Saga íslands hefur farið nokk- uðu einkum til Frakklands og uð á annan veg en saga þeirra Bretlands sér til halds og trausts þjóða, sem urðu okkur samferða (Finnland til Norðurlanda). Svo þegar á reyndi við upphaf seinni heimsstyrjaldar, kom í ljós, að Vesturveldm gátu þessum þjóð-| um enga björg veitt. Þar kom ekki aðeins til skjal- anna útþenslustefna Þjóðverja, heldur og rússneska stórveldið, sem bolsivikkastjórnin hafði end- urreist, mikils til með sömu utan- ríkispólitísku markmiðum og keis arastjórnin hafði sett sér. Úrslit seinni heimsstyrjialdar voru loka sigur erfðamarkmiða rússneskr- ar útþenslustefnu. Rússar höfðu ■tryggt sér aðgang að sjó með inn ingu iðnaðarhéraða Rússlands óg landbúnaðarthéraða Úkraínu, á- samt olíulindum Kákasus, jafn- framt því, sem valdaaðstaða þeirra var stórum bætt við Kyrrahaf. Gengið var þannig frá hnútunum, að grannríki Rússlands í Evrópu urðu fylgiríki þess, og áhrifum Vesturveldanna eytt þar. Rússar telja sjálfir stofnun aiþýðulýð veldanna svokölluðu engu ómerk- ari atburð en byllinguna 1917. Með þessu móti var framtíðar- skipan mála í Evrópu innsigluð, hallaði prestur sér fram í pont- una og sagði með mikilli áherzlu og eins og hann talaði til bisk- ups, „en minnist þess, að það var ekki steinninn sem slíkur, sem | drap Golíat, heldur sú sannfær- ing, sem fylgdi þessu steinkasti stráksins". Davíð var sannfærður um það, að hann gæti fellt risann og því tókst honum það. Sannfæringin er áreiðanlega ein veigamesta undirstaðan fyrir sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar. Ég”veit, að mikill meirihluti ís- lendinga er í dag sannfærður um það, að við getum búið í þessu landi sem sjálfstæð og fullvalda þjóð og skapað okkur og niðjum okkar hin ágætustu lífskjör um langa framtíð, ef að því marki er skipulega og markvisst unnið. Ef viðreisnarstefnunni tekst hins veg ar að veikja þessa sannfæringu, er voði framundan. Mikilvægasta verkefni, sem okkar bíður á þess- um fullveldisdegi er að fá breytta geta þess, að Rússar hafa aldrei ætlað sér að seilast til áhrifa víð ar í Evrópu en þeir þegar hafa gert enda yfi-r allnokkru ginið. Það er þó annað, sem á eftir að verða hinu rússneska valda- kerfi í Evrópu skeinuhættara en jafnvel vígvæddir Þjóðverjar. Það eru þær þjóðir, sem sjálfar lúta forsjá sovétvaldsins. Að lokinni seinni heimsstyrjöld hafa Austur- Evrópuþjóðir fengið tvennt: iðn væðingu með einræði. Þessar þjóð ir hafa enn ekki unnið lokasigur í þeirri þjóðfrelsisbaráttu, sem hófst á 19. öld. Iðnvæðingin eyk- ur menntun almennings. Því fylgja síauknar kröfur um lýð- ræði. En um lýðræði er ekki að tala nema það haldist í hendur til fullveldis fyrir hálfri öld. Aust urEvrópuþjóðir líta til okkar öf- undaraugum og undrast, að við skulum svo óáreittir geta baðað okkur 1 skini frelsisins. Aðrar Evrópuþjóðir láta sig okkur litlu staðreynd ætti ekki lengur að valda deilum, einkum eftir að það er nú bert orðið, að þeir, sem æstastir hafa prédikað nýtt þjóð- félag, eru sprungnir á þeirri þver- sögn að vera jafnframt erindrek ar svartasta afturhaldsins, sem nú er til í Evrópu. Hitt er svo ann- að mál að veldur hver á heldur, og við megum ekki gleyma því, að við búum í verstöð. Enginn eyðir meiru en hann aflar, er sagt, en það höfum við einmitt gert. Og það er reynsla allra þein-a þjóða, sem með ærnu erfiði Ihafa vélvæðzt, að það leggur eng inn í fyrirtæki þa'ð fé sem hann étur. En það höfum við reynt að gera með frekar slæmum árangri. Við höfum viljað halda uppi lífs- kjörum, sem stæðust samanburð við það sem gerist meðal hinna eldri iðnaðarþjóða samtímis því, sem við höfum orðið að byggja upp frá grunni nútíma þjóðfélag. Nátengt þessu er uppþygging ríkisvalds á ís'andi. Við höfum ekki enn séð fyrir endann á því verkefni. Lýðræði er gott, en of mikið lýðræði er stjórnleysi. Okk- ur skortir ákveðið öryggi og festu í æðstu stjórn ríkisins og hins vegar nægilega ríka hlutdeild neð an frá í mikilvægum ákvörðun- um. Enn er ríkið ekki valdstofn- un, sem beitt er af öryggi í þágu þjóðarinnar, til að hafa forystu fyrir henni. Það er nánast fyrir greiðslustofnun, sem einstakir flokksforingjar veljast til að stjórna — í þágu sinna manna, atkvæðanna. Ríkisvaldið virðist ganga út frá peirri forsendu, að þjóðin sé sjálfri sér sundurþykk og hver hljóti að ota sínum tota. Ríkið eigi síðan að ákveða, við hvaða kröfum eigi að verða. og helzt öllum, sem einhver áhrif hafa á fylgi valdhafanna meðai kjósenda. Ríkið rekur þannig póli- tík, sem er heimskulegri en þjóð in sjálf, og niðurstaðan verður al- menn óánægja. íleilbrigð þjóðar- forysta hringsnýst ekki eins og vindhani á mæni eftir dutthing um kjósenda (eða síldarinnar) heldur tekur ákvarðanir, sem að beztu manna yfirsýn og að dómi reynslunnar þ.ióna bezt þjóðar- hag. Sköpun slíkrar þjóðarfor- ystu er mikilvægasta verkefni skipta nema ef vera skyldi her-í ^'rrar kynslóðar, sem við stjórn foringjar þeirra. Við höfum hald-1 laumum tekur næsta aratug. _ , ið merki fullveldis okkar hátt ái skiiyrði fynr sköpun slur loft og tekizt að halda því ó; f Þjoðarforystu nefni eg fyrst og skertu, og eru engin merki þess, I n,auýLsyn ^ aukinni einingu að nokkurt stórveldanna ásælist: ^10^1"1 þjoðarinnar. Slik eining okkur í þeim mæli, að fullveldi. skapast aðeins fyrir afl margra okkar stafi hætta af. Okkar helzta í samverkandi þatta. Eg nefni að hlíf og skjöldur er hin geopóli-! eins Þrennt; , tíska staða landsins. ísland er j Verkalýðshreyfingin er ekki og eyja í Atlantshafi, langt frá öðr-j á ekki einungis að vera kaup-! um þjóðum. Örlög okkar hefðu kröfukór. Hún á ekki hvað sízt orðið önnur, ef land okkar lægi að miðla félögum sínum þekkingu að einhverju stórveldi En ein- mitt lega landsins skapar þann áhuga, sem stórveldin hafa fyrir okkur: Sá sem ræður yfir íslandi, ræðuir yfir Norður-Atlantshafi. Við megum minnast þess að lýð- veldið var stofnað að viðstöddum sérlegum fulltrúum Bandamanna. við þjóðfrelsi. þ.e sjálfstæði og fullveldi þessara þjóða. Það stend-1 Við höfum skipað okkur í hóp ur nú stóri hnífurinn í kúnni. með Engilsöxum. og í þeim hópi Enginn vafi er á því, að þjóð- verðum við svo lengi sem Engil frelsisbarátta Austur-Evrópu- j saxar mega sín nokkurs. þjóða held'Ur áfram næstu ára | Af þessum sömu sökum hlýtur þjóðmálastefnu, íslenzka stefnu.. tugi gegn hinu staðnaðn skrit' eigna- og stjórnarfarsskipan okkar Að því skulum við öll' vinna. i stofueinræðisveldi, sem ríkir í að draga dám af Engilsöxum. Sú á þjóðfélaginu og vandamálum þess, hún á að vera skóli í áb'yrgð, þannig að hver hugsi fyrst u:n gagnsemi sinna starfa fyrir þjóð- félagið, en heimti síðan kaupið sitt. Stofnun sérstaks skóla verka lýðssamtakanna er mjög lirýn, en hefur engar undirtektir hlotið enn meðal valdhafa. Málið bíður nýrra manna. Ótrúlegur fjöldi fyrirtækja á ís- landi eru einkarekstur með rass- vasabókhald. Eigendur geta geng- ið í sjóði i'yiTrtækjanna að vild oft án þess að gera sér grein fyrir, hvernig þau eru á vegi stödd. Á fáu er eins mikil þörf á íslandi í dag eins og sérhæfðu fólki í fyrirtækjarekstri. Eigend ! ur fyrirtækja verða að gera sér ; ljóst, að þeir eru með fé almenn- : ings í höndunum, en ekki sitt eigið (þótt þeir eigi rétt á kaupi). Bæði ríkisvald og verkalýðsfélög eiga að koma hér til skjaianna með stöðugu eftirliti og með því að skapa það almenningsálit, að ilia rekið fyrirtæki sé svívirða. i Oft er sagt. að tilveruréttur þjóðarinnar sé sú menning, sem i hún skapar. Sé svo erum við komnir vel á veg með að tapa þeim tilverurétti. Menntamenn eiga sér hvergi stað í þessu þjóð- félagi. Iívorki ríkisvald, verka- lýðshreyfing né einkafjármagn telja sér neinn verulegan hag að því að styðja við bakið á mennta mönnum. Franilag ríkisins til vís inda og lista er hlægilega lágt, og samt er það talið eftir. Við sendum stúdenta til náms í fjöl- mörguni löndum, en síðan er ekkert um það hirt að skapa þeim . að'stöðu til starfa hér á landi ! (nema þá þeir hafi réttan póli- ! tískan lit, en ekki er það ein- jhlítt). Afleiðingin er sú, að hæfi leikar beztu manna þjóðarinnar nýtast ekki sem skyldi, og hvað er þá orðið okkar starf í sjö hundruð sumui, Ég álít að næstu áratugi verð um við að setja hemil á lífsgæða- græðgi og flottræfilshátt, sem ein kennt hefur eftirstríðsárin. Við verðum að sníða stakk eftir vexti. Jafnframt er ljóst, að mikillar fjár festingar er þörf í nýjum at- vinnutækjum og atvinnugreinum til þess að kleift verði að veita eðlilegri fólksfjölgun viðtöku á vinnumarkaði. En það táknar tak- mörkun á neyzlu frá því sem nú er og stjórn á hag þjóðarinnar. Deilumál okkar tíma eru ekki um eignaréttarskipulag. Höfuð- vandamál okkar í dag er, hvort við getum viðhaldið nægilegum iðnvæðingarhraða án of mikillar röskunar á efnahagslegu jafnvægi og hvort okkur tekst að sigla meðalveginn milli upplausnar á aðra hlið og ofstjórnar á hina. f þessu verða fólgin verkefni næstu áratuga. Og það verður varla fyrr en að loknum næsta aldarhelm- ing sem við getum litið til baka og svarað spurningunni, hvort okkur hafi tekizt að tryggja okk- ur varanleg lífskjör sambærileg við það, sem gerist í nágranna- löndunum Frelsið fæðist heima. Og frels isins er sá einn verður, sem er reiðubúinn hvern dag að berjast fyrir það. Við megum ekki líta svo á að frelsið hafi okkur verið gefið 1918 og 1944 og það inn- siglað. Frelsi okkar er undir því uppeldi komið. sem þjóðin veitir sjálfri sér, undir þeim siðferðis- legu og andlegu verðmætum, sem fólkið í landinu metur hæst. Á þessu sviði bjóðlífsins bíða ekki síður erfið verkefni en á sviði efnaíhags- og stjórnmála. Við vonum. að á hundrað ára afmæli ísíenzks í'ullveldis verði hægt að segja: Við sameinuðum kraftana, tókumst á idð vand- ann — og getum verið ánægð ir með árangurinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.