Tíminn - 01.12.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.12.1968, Blaðsíða 14
14 TIMINN Stemgrímur Gautur Kristjánsson: ÞJÖÐLIF OG ÞJÖÐFRELSI [Grein þessi er riteð kvajmt beiðnl Höfunduir hefur ekki félaigistenigial við aðstand- endur bl'aðsins]. I. Styrjaldir og stórveldi Einu sinni var töluð danska í ; Reykjavík. Akureyri var meir en hálfdanskur bær. Þetta var á 19. . öld. Auðvitað töluðu tómthús- mennirnir í Reykjavík enga dönsku , vegna fáíræði. Sveitafólk kunni ; ekki annað en íslenzku. í höfuð- borg íslendinga, Kaupmannahöfn, , voru menn, sem töluðu íslenzku. ; Þar var hafin sjálfstæðisbarátta. Síðar komu aldamótamennirnir, sem trúðu á frjósemi íslenzkrar moldar og yfirburði íslenzka kyn- stofnsins. Þjóðin var af kyni kon- , unga. Aðeins hið harðgerðasta hafði lifað af hörmungar aldanna gangstímair, næg atvinna og eftir- spurn eftir íslenzkum afurðum. Siðan komu Bandarikjamenn og enn meiri peningar. Næstu árin höfðu íslendingar ekki samskipti að marki við aðrar þjóðir en þessar tvær. Þjóðin var gestrisin og námfús. Að lokinni styrjöld hófust að nýju samskipti íslend- inga við meginlandsþjóðir Evrópu. Virtist svo um sinn, að loks mundi nást eðlilegt jafnvægi í samskipt- um íslendinga við aðrar þjóðir, en nú voru aðstæður í álfunni enn •verri en við lok fyrra stríðs. Skipting heimsins Aðstaða Breta var nú svipuð og Frakka áður. Frakkland hafi beð- ið ósigur, en risið upp aftur. Rúss- land hafði orðið fyrir miklum á- föllum, en haldið velli og lagt samkvæmt þróunarkenningunni og undir si« austurhluta álfunnar. Nú voru raunar aðeins tvö stórveldi í heiminum, Bandaríkin og Ráð- stjórnarríkin. Stói-veldin tvö deildu mestum hluta heimsbyggðarinnar með sér í áhrifasvæði, en samkvæmt sagn- Fyrri h.lms.yriöldin „ irin | reynslu manna af horfelli sauðfjár á vorum. Þessari ættgöfugu at- gerfisþjóð voru allar leiðir færar í frjósömu landi og fengsæl fiski- mið allt um kring. fjandskapar með þeim. íslending- ar urðu á áhrifasvæði Bandaríkj- anna og Bandaríkjamenn tóku að efla hér herstöðvar sínar. Evrópuríkin risu furðufljótt úr irústum og urðu aftur öflug. Sam- tök þeirra Evrópuþjóða, sem ekki lutu Rússum, tóku að eflast. Ný- lendustríð töfðu nokkuð þessa þróun, en áður en 20 ár voru liðin frá styrjaldarlokum höfðu flestar nýlendur náð sjálfstæði sínu. Þrátt fyrir miklar framfarir og aukna samvinnu Vestur-Evrópu- þjóða voru áhrif Bandaríkjamanna ing var orðin í Rússlandi, og þar enn mikil. Eftir styrjöldina höfðu geisaði ægileg borgarastyrjöld. Bandaríkjamenn veitt Evrópuþjóð- Bandaríkin voru nú orðin mesta um meiri efnahagsaðstoð en áður stórveldi heims. Bandamenn þeirra eru dæmi til. ísland fór ekki var- skulduðu þeim stórfé og þurftu hluta af þeirri aðstoð. Jafnframt á frekari aðstoð þeirra að halda lagði bandarískt fjármagn undir til endurreisnarstarfs eftir styrj- sig mi-kinn hluta iðnaðar Evrópu. öldina. Forseti Bandaríkjanna kom milli styrjaldanna. Svo kom gamla stríðið og með því framfarir og velgengni. ís- land varð í hópi þeirra þjóða, sem hlutu sjálfstæði við lok ófriðar- ins. í umheiminum höfðu aðstæður mjög breytzt við styrjöldina. Aust- urríska keisaradæmið var liðið und ir lok, Þýzkaland sigrað og lítils- rirt, Frakkland, sem borið hafði þyngstu byrðarnar og haft forystu í styrjaldarrekstri Bandamanna, var að þrotum komið. Bretar höfðu einnig orðið fyrir miklum búsifj- um, en héldu enn reisn sinni. Bylt-| á vopnahléi með beinum samn- ingum við Þjóðverja og síðan frið arsamningum. Ný þjóðríki voru stofnuð fyrir áhrif hans og Þjóða Ný viðhorf — þjóðfrelsis- stefnan og stórveldin. Eitt af lögmálum sagnfræðinnar Steingrímur Gautur Kristjánsson bandalag Þar með var lokið stjórn f sjaWan helzt obreytt astand málaafskiptum Bandaríkjamanna 1,1 leufdur; straumar ver3a af málefnum Evrópu um sinn, en femdlr 1 - samtimasogunnar. bandarískt fjármagn streymdi til Afl.ð sem leidd, nylendurnar t.l iðnaðarlanda Evrópu. Menn höfðu sjalfstæð.s, er „u að brjota n.ður kvnnzt lífsvenium Bandaríkja- valdakerfi nsaveldanna. Nyfrjalsu, _ _ _ y „ I . f*i ' en bær urðu bet- rik'n neituðu flest að skipa sér i stæðisbarátta Islendinga á 19. öld. j sjálfir, að hve miklu leyti ís- v" nr í Evrónu síðar undir vald stórveldanna. Kína hafn Á vesturhveli jarðar hafa Bandaj lendingar héldu sjálfsforræði. r unnar , , , aði forustu Rússa og Frakkland tók ríkjamenn ekki farið varhluta af j 10. júlí 1941 staðfesti ríkisstjóri Á íslandi gekk a ymsu ^ efna- upp sjáifstæða stefnu. Smáríki] andspyrnu gegn yfirráðum sínum. j íslands þingsályktun, gerða sama fyrir þeim þjóðum, sem berjast gegn skiptingu heimsins í tvö áhrifasvæði. Svipaðar hreyfingar eru uppi í Þýzkalandi, en þar eiga menn óhægara um vik. Framsýnum mönnum í Evrópu hefur lengi verið Ijóst, að til að Evrópumenn geti öðlazt fullt sjálfs forræði, verða þeir að taka upp nána samvinnu á sviði efnaihags- mála, stjórnmála, hermála, vís- inda og tækni. Styrkleiki risaveld anna á þessum sviðum liggur nefnilega í stærð og fjölmenni. í efnahagsmálum eru þessar hug- myndir nærri því að verða að veruleika. í hermálum lúta flest ar þjóðirnar forystu Bandaríkj- anna í Atlantshafsbandalaginu. Samvinna á sviði vísinda og tækni er enn alls ófullnægjandi og ótt- inn við skerðingu sjálfsforræðis stendur í vegi fyrir raunhæfri stjórnmálasamvinnu. II. Þjóðfrelsisbarátta að 50 árum liSnum. f ljósi þess, sem að framan er rakið, verður nú leitazt við að meta, hversu komið er 50 ára fullveldi íslendinga í stjórnskipu- legum, þjóðréttarlegum, stjórn- fræðilegum og efnahagslegum skilningi, en einkum fjallað um menningarlegt sjálfstæði þjóðar- innar og hugmy-ndasamskipti henn- ar við aðrar þjóðir. Fullveldi að lögum og í raun f þjóðréttarlegum og stjórn- skipulegum skilningi verður tæp- I lega talið, að íslendingar hafi orð ið fullvalda ríki fyrr en við stofn un Hæstaréttar árið 1920 með því að æðsta dómsvald var fram að þeim tíma í höndum Hæsta- réttar Dana, sem gat fjallað um stjórnskipulegt gildi íslenzkra liga og embættistakmörk íslenzkra stjórnvalda. Af þjóðréttarfræðingum er sambandslagasáttmáli íslands pg Danmerkur talinn frumlegt og ein stætt meistaraverk. Engin _ veru- leg takmörkun fullveldis fslend- inga fólst í honum, nema hvað] Danir skyldu fara með utanrík! ismál landsins fyrst um sinn. ! Með hernámi landsins 1940 ] voru íslendingar raunverulega svipt j bændum á svipaðan hátt og sjálf- ir fullveldi sínu, en Bretar ákváðu bandarfsks fjármagns, hefur tek- izt að varðveita fullveldi sitt und- ir stjórn jafnaðarmanna með öflug um hervörnum og traustu kapital ísku efnahagskerfi. Eftirtektarvert er, að jafnaðar mannaflokkar allra annarra Evr- ópulanda hafa orðið öðrum flokk- um fremur auðsveipir þjónar þess stórveldis, sem náð hefur áhrifum í hverju landi um sig. í öðrum heimshlutum hefur bar áttan gegn valdaskiptingu stór- veldanna tekið á sig ýmsar mynd- ir. í Viet-Nam er þjóðfrelsiáhreyf- ingin undir forustu kommúnista í þann veginn að vinna sigur í þjóð- frelsisbaráttu gegn Bandaríkja- mönnum. Ástæðan til þeirra hörmulegu atburða, sem þar hafa orðið, er ekki i’yrst og fremst and- staða Bandaríkjamanna gegn þjóð legri frelsishreyfingu, heldur ótti við, að landið lendi á áhrifasvæði andstæðinganna. Sá ótti er ekki ástæðulaus, en vert er að gefa því gium, að Vietnamar hafa aldrei hleypt kínverskum eða rússneskum hermönnum inn í land sitt, og að sjálfstæðishreyfing þeirra er fyrst og fremst þjóðleg, að líkindum sprottin upp meðal menntamanna í París og borin uppi af innlendum hagsmálum og stjórnmalum ao eins og Kúba og Albanía náðu i Oftar en einu sinni hafa þeir brot-jdag um, að Bandaríkjum Norður- styrjöldinni lokinni. ! sjálfræði með því að taka sérjið á bak aftur sjálfstæðishreyfing-l Ameríku sé íali-n hervernd fs- Viðhorf manna til menningarsam-j s(.ggu meg stórveldum, sem voru ■ ar í einstökum ríkjum með vopna- j lands „meðan núverandi styrjöld skipta við aðrar þjóðir voiu æoi j fjariæg fil að geta haft veru-jvaldi af ótta við að stór hluti álf- stendur." Með þessum samningi óákveðin. Sterk ofl unnu aö | jeg áhrif um máiefni þeirra. Hvar-1 unnar kæmist undir áhrif Rússa. j afsöluðu íslendingar sér form- því að uppræta leifar danskrar | vetna í Austur-Evrópu hefur sjálf' í rauninni hefur í öllum tilvikuml lega mikilvægum þætti fullveldis drottnunar úr íslenzku þjóðnfi, ræðisbaráttan borið töluverðan verið um að ræða þjóðlegar hreyf-i í hendur Bandaríkjamönnum. og efla þjóðlega menningu. Marg- ir víðsýnir áhrifamenn töldu væn- : legast að efla menningartengsl við enskumælærdi þjóðir. í grein, sem ég rakst á nýlega í Tímanum frá þessum árum, er því haldið fram, að enskumælandi þjóðir beri langt af öðrum í menningu, og sé hver sá sæll, sem eigi ensku að móður- máli. Sé sýnu viturlegra að kenna börnum hér ensku en dönsku, sem hvergi sé töluð nema í einu kot- ríki. Seinni heimsstyrjöldin. Síðan kom aftur stríð, og landið var hernumið 1940. Þá verða þátta skil í samskiptum íslendinga við aðrar þjóðir. Þrátt fyrir formleg mótmæli hafa víst fáar þjóðir orð- ið eins vel við hernámi lands síns og íslendingar. Nú urðu aftur upp- árangur. I Rúmeníu hefur þjóð- frelsisstefnan unnið verulegan sig- ur. Innrásin í Tékkóslóvakíu mun verða til að tefja fyrir sigri þjóð- frelsisstefnunnar í Evrópu, en mun ckki takast að stöðva hana. í V-Evrópu hefur þróunin orðið hægari. Yfirráð Bandar. þar voru aldrei eins djúptæk eins og vald Rússa í Austur-Evrópu. Einræði kommúnistaflokkanna, sem lutu stjórn kommúnistaflokks Ráð- stjórnarríkjanna, var miklu öfl- ugra valdatæki en Bandaríkjamenn höfðu yfir að ráða í Evrópu. En í báðum hlutum álfunnar voru hervald stórveldanna og tök ; 'ra á efnahagslífi einstakra landa virkt valdatæki. Svíþjóð, sem tókst að komast hjá þátttöku í báðum heimsstyrj- öldum og þar af leiðandi innrás ingar. j Stjórnfræðilega skipti þessi gern- Norðan Mexikóríkis hefur Engil-jingur ekki öðru en því, að Banda söxum hvarvetna tekizt að útrýma þjóðernisminnihlutum, utan í þeim hlutum Kanada, sem frönsku mælandi menn byggja. Eftir alda- langa undirgefni hefur nú þessi þjóð einnig risiö upp og krafizt sjálfsforræðis. Sjálfur Frakklands- forseti hefur ruðzt inn á hið mikla engilsaxneska meginland og ært allan liinn enskumælandi heim með því að lýsa yfir stuðningi við sjálfstæðiskröfur íbúa Kvíbekks. í sjálfu Englandi, nánasta banda- lagsríki Bandaríkjamanna, hefur einn af áhrifamestu forystumönn um auðsveipasta jafnaðarmanna- flokks Vestur-Evrópu, sem ný- lega lét af embætti utanríkisráð- herra, lýst því yfir, að Bretar ættu að takast á hendur forystu ikjamenn fengu nú með gildum þjóðréttarsamningi það vald, sem Bretar höfðu áður tekið með valdi. Með þátttöku í samtökum Sam einuðu þjóðanna afsöluðu íslend ingar vcrulegum þætti fullveldis síns í hendur stjórnarstofnana sam takanna, fyrst og fremst öryggis- ráðsins, þar sem stórveldin fimm höfðu úrslitaráð. Engan veginn verður þó talið, að íslendingar I hafi glatað fullveldi sínu við inn-! göngu í samlök Sameinuðu þjóð-j anna. Smám saman fengu flestar' þjóðir heims aðild að samtökun- um og fullveldishugtakið var jafn-; harðan lagað að þessum breyttu aðstæðum. Stjórnfræðilega skipt- ir aðild íslands að Sameinuðu þjóð I unum ekki máli um fullveldi lands ins sökum þess, að sundurlyndi stórveldanna hefur gert öryggis- ráðið óhæft til að neyta heimildar til íhlutunar um deilumál ríkja til tryggingar friði. Með aðild að Atlantshafssátt- málanum tókust íslendingar á hendur skuldbindingar, sem telja má fela í sér töluverða fullveldis skerðingu. Aðildarþjóðunum ber að koma hver annarri til hjálpar, ef á þær er ráðizt, en ekki hefur víst verið gert ráð fyrir, að ís- lendingar legðu mikið af mörkum í þeim efnum. í stjórnarstofnun- um bandalagsins verður máli ekki ráðið til lykta nema full sam staða náist. Ekki hefur verið talið, að þjóðir Atlantshafsbanda- lagsins væru síður fullvalda en aðrar að formi. Hins vegar verð- ur að telja, að stjórnfræðilega hafi þau ríki, sem þáfct taka í starf- semi bandalagsins, önnur en Banda ríkin, afsalað sér að miklu leyti sjálfsfoimæði í varnarmálum, þar sem Bandaríkin eru langsamlega öflugasta herveldi bandalagsins og ráða þar í raun mestu. Með samningi milli fslands og Bandaríkjanna 7. október 1946 um bráðabirgðaafnot af Keflavíkur- flugvelli voru skert yfirráð ís- lendinga yfir hluta af landsvæði sínu og fullveldi landsins takmark að að því leyti. Verður þessi tak- mörkun að teljast óveruleg. Þessi samningur var síðan felldur úr gildi með samningi 5. maí 1951, þar sem Bandaríkin taka að sér, fyrir hönd Atlantshafsbandalags- ins, að annast varnir landsins. Sam- kvæmt þeim samningi hafa íslend ingar látið Bandaríkjamönnum í té landsvæði undir herstöðvar. f 5. gr. samningsins segir: „Ekkert ákvæði þessa samnings skal skýrt þannig, að það raski úrslitayfir- ráðum íslands yfir íslenzkum mál efnum.“ Samningurinn er uppsegjanlegur með 12 mánaða fyrirvara eftir að málaleitun um endurskoðun hefur verið lögð fyrir ráð Norður-Atlants hafsbandaiagsins og 6 mánuðir hafa liðið, án þess að ríkisstjórn irnar verði ásáttar. Að alþjóðalögum hefur þessi samningur einnig nokkra fullveld isskerðingu í för með sér, skerð- ingu, sem margar aðrar þjóðir, sem taldar eru fullvalda, og jafn vel stórveldi, hafa talið sér nauð- synlegt að þola. Stjómfræðilega hefur þessi samningur hin mestu áhrif til skerðingar á sjálfsforræði íslend- inga, bæði vegna þess, að vapiir landsins eru fengnar í hendur er- lendu ríki og vegna þess, að ef til úrslita dregur, er herlið Bandaríkj anna á íslandi í reynd sterkasti valdaaðili í landinu í krafti vopna valds síns. Bandaríkjaher mun geta varið fsjand gegn árás aQra þjóða annara en Bandaríkjamanna sjálfra. Heldur verður þó að télja ólíklegt, að til valdbeitingar komi, þar sem Bandaríkjamenn munu telja sig hafa næg únræði önnur til að hafa áhrif á íslenzk mál- efni ef á reynir. Þó má telja nokkurn veginn víst, að ef ís- lendingar tækju löglega ákvörð un um að koma á hjá sér t. d. því stjórnarfari, sem Tékkar og Slóv- akar ætluðu sér fyrr á þessu ári (þ. e. sósíalisma og eins fiokks kerfi án afnáms tjáningarfrelsis), mundu Bandaríkin neyta aflsmunar með beitingu hervalds, ef nauð- syn krefði, á svipaðan hátt og t. d. í Dóminikanska lýðveldinu. Hins vegar sanna dæmin, að kæmist hér á einræði hægri öfgamanna, þyrft- um við ekki að óttazt íhlutun Bandaríkjamanna. í utanríkismálum virðast fslend ingar ekki hafa valið sér aðra stefnu en þá að fara aldrei gegn stefnu, Bandaríkjamanna í stór- málum. Aðbúnaður íslenzku utan ríkisþjónustunnar er með þeim hætti, að starfsmenn hennar hafa ekki tök á að kynna sér meirihátt- ar málefni, þannig að mótuð verði ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.