Tíminn - 05.12.1968, Síða 6

Tíminn - 05.12.1968, Síða 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUR 5. desember 1968. JÓLASKEIDARNAR ERU KOMNAR Tvær stærðir — Silfurplett — Guliplett og ekta silfur — Hagstætt verð — Póstsendum GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON. gullsmiður Bankastræti 12 — Simi 14007 HVERFISGOTU 103 MÍHIPIiilliiii II i iliiii h f\ /1 I r~TI SKARTGRIPIR Modelskartgripur er giSf sem ekkl qlevmist. — . SIGMAR OG PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355 og Laugaveg 70. Stml 24910 FYRIR HBMILI O G SKRIFSTOFUR DE LiTJXE ■ frAbær gæði ■ FRlTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Climex Gólfteppahreinsun vanir menn með margra ára reynslu. Einnig vélahrein- gerning. ÞRIF. Símar 82635 - 33049 Bjarni — Haukur. TRULOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendurvr gegn póstkröfu. GUDM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. HESTAR OG MENN tJin blódmnnsóknir á íslenzka hestakyninu Arin 1963 og 1964 var hér á ferð danski dýralæknirinn hr. M. Hesselholt, starfsmaður við danska Dýralæknaháskól- ann. Erindi hans var að taka blóðsýni úr hrossum. Það not aði hann til rannsókna og m.a. var forvitnilegt hvort hægt var að finna einhverja sömu fakt ora við flokkun blóðsins og blóðvatnsins og eru í blóði austurlenzkra hesta. Það gæti varpað ljósi á þær getgátur, að íslenzki hesturinn væri kom inn af arabiska hestinum. Enniþá hefur ekki komið neitt fram, sem staðfest gæti það. En um þessar rannsókn ir og margþættar blóðsýna- rannsóknir á ýmsum búfjár- tegundum hefur nú Hesselholt gert doktorsritgerð, sem hann mun verja seinna í vetur. Það hefur all lengi verið áhugaefni mitt, að fá tekið blóðsýni úr öllum núlifandi ættbókarfærðum stóðhestum landsins. Því næst úr helztu undaneldishryssum, tömdum góðhryssum, sem að sjálfsögðu eiga að vera traustustu stóð- hestamæður landsins. í þriðja lagi að taka blóðsýni úr hrossa fjölskyldum og innræktuðum ættum, en þær gætu trúlega myndað sterkustu þættina í reiðhrossastofnum okkar. Að þessu marki náðu, yrði hægara framhaldið. Þá þarf aðeins að bæta nýjum viður- kenndum einstaklingum í hóp inn. Það yrði framhald þessa verks, að eingöngu blóðákvarð aðir einstaklingar, sem á þann hátt sönnuðu foreldri sitt, yrðu teknir til notkunar á félagsleg um grundvelli. Síðast liðinn vetur bað ég yfirdýralækni að hlutast til um, að blóð yrði tekið úr öllum ættibókarfærðum stóð- hestum í landinu og einhverju af hryssum. Hann leysti það mál fljótt og vel og fékk M. Hesselholt til að koma til landsins og framkvæma verk- ið. Það var svo í haust, að við ókum um mikinn hluta landsins í þessum erindagjörð um. Tókst það allt mjög vel og þangað, sem við ekki fór- um, hjálpuðu okkur viðkom- andi dýralæknar og sendu blóð prufur suður. Tekin voru blóð sýni úr 55 stóðhestum þriggja vetra og eldri og nokkrum yngri hestum. Tekið var úr mörgu-m hrossum í Skuggafé- laginu í Bor-garfirði og öllum eldri hryssum á Hólum, ásamt folöldum þeirra (svo pg feðr um). Hefur nú komið í Ijós, að þar stóð öll ættfærsla heima. Sést bezt, þótt ekki sé vitað um néin' váfáatjriði, hve mikið öryggi er að fá samt alla ætl án sína 'staðfesta. Alls voru nú tekin blóðsýni úr um 160 hrossum. — Ég hef rætt það við yfirdýralækni, að þessa þjónustu þyrftum við nauðsyn lega að fá á Keldum. Hann hefur mikinn hug á að koma því í kring, telur aðstöðu alla fyrir hendi, aðeins þurfi að fá sértfræðing þar til að taka námskeið erlendis þessu við- komandi. V-onandi getur það orðið fljótlega svo hægt verði um vik og fljótlegt að gera mögulegar ákvarðanir á skömmum tíma. Þá getum við haldið því áfram, að ákvarða blóðflokka á stóðhestum okk- ar áður en þeir verða teknir af krafti inn í ræktunina. Sama gildir um beztu gæð- inga í hópi hryssa, mdan þeim á að ala stóðhestana, og þá verður að ákvarða sömu hluti þar. í þriðja lagi á ekki að sendia nokkurt hross úr landi án vottorðs um hreinleik kynsins. Það er að vísu ekki möguleikar fyrir kynblöndun hér, • en í því höfum við sér- stöðu sem erlendir vita Iítið um. Það er hins vegar víða erlendis föst regla við sölu á flestum búfjártegundum milli landa, að blóðákvörðunar vottorð fylgi hverjum gripi, ef nota á hann til ræktunar. Sjáum nú til hvað framtíðin ber í skauti sér. ’Tír Þorkell Bjarnason. Hellugler hf. Hellu, Rangárvöllum. Orvals einangrunargler með stuttum fyrirvara. Framl eiðs luábyrgð. Greiðsluskilmálar. Ennþá á hagstæðu verði. Leitið tilboða. Söluþjónusta Ægisgötu 7. Sími 21915 og 21195. MILLIVEGGJAPLOTUR RÖRSTEYPAN H-F KÓPAVOGI SÍMI 40930 PILTAR M EFÞI0 EÍCIP UKIIU5TUUA /Æ/ þ,4. á rc HímOiKfi /r / /. tfi. fi EC HAmWKfi /ý/ / táfrT/in/lsmfícfosqnj^ L — PÓSTSENDUM Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Simonar Símonarsonar, sími 33544.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.