Tíminn - 05.12.1968, Page 11
FIMMTUDAGUR 5. desember 1968.
TIMINN
n
DENNI
— Þú skalt ekki verða hrædd
nr, þegar ég segi þeim, að þú
H Æ. A A A I A I I C I viljir láta Iækka á þér eyrun.
LS'L. IV\r\ur\Kj Jl Það er rakarafyndni!
7 Ts /O
t=#FJ
|/3 rTF
a=
■n 1 m ,
Lárétt: 1 Drengur 5 Tré 7 Þras
fl Verkfæri 11 Nes 12 Röð 13
Hraða 15 Bit 16 Kona 18 Bátur.
Krossgáta
185
Lóðrétt: 1 Gabbar 2 Tón-
verk 3 Öfug stafrófsröð 4
Hærra 6 Skjár 8 Æð 10
Svif 14 For 15 Tók 17 Guð.
Ráðning á gátu no. 184:
Lárétt: 1 Ófelía 5 Lás 7
Rut 9 Son 11 Æ1 12 Bý 13.
Slá 15 Kot 16 Mjó 18 Lakk
ar.
Lóðrétt: 1 Óhræsi 2 Elt
3 Lá 4 fss 6 Hnýtir 8 UU
10 Obo 14 Áma 15 Kók
17 JK.
Konur í Sfyrktarfélagi vangef-
inna:
Basarinn og kaffisalan er á sunnu
daginn í Tjamarbúð. Vinsamlegast
skilið basarmununum sem fyrst á
skrifstofuna Laugavegi 1.1. En kaffi
brauði á sunnudagsmorgun f Tjam
arbúð.
Aðalfundur:
Stjórn Sambands Dýraverndunarfé
laga íslands boða hér með til aðal
fundar sambandsins sunnudginn 8
dfsember n. k. kl. 10 i átthagasal
Ilóte! Sögu.
Dagskrá samkv. lögum sambands
ins.
Kvenfélag Hreyfils:
Basar og kaffisala. Kvenfélag
Hreyfils hefur basar og kaffisölu
að Hallveigarstöðum við Túngötu
sunnudaginn 8. des. Bazarinn verð
ur opin ki. 2 e. h. Úrval ódýrra
og góðra muna til jólagjafa.
Basamefndin.
Kvenfélag Hallgrimskirkju.
Hinn árlegi bazar télagsins verðui
haldinn i félagsheimili kirkjunnar
7. des. 1968 Félagskonuir og aðrii
er styðja vilja gott málefni sendi
gjafir sínar ti! formanns bazamefnd
ar Huldu Nordabl. Drápuhlið 10, og
Þóru Einarsdóttur Engihlið 9. —
Ennfremur i Félagsheimliið fimmtu
daginn 5. des, og föstudaginn 6. des.
kl .3—6 e.h báða dagana. -r
Bazamefndin.
GENGISSKRÁNING
Tekið á móti
tilkynningum
; dagbókina
kl. 10—12
Nr . 134 — 2. desember 1968.
1 Bandar dollax 87,90 88,10
1 Sterlingspund 209,60 210,10
1 Kanadadollar 81,94 82,14
Danskar krónur 1.172 1.174,66
100 norskar kr. 1.230,66 1.233,46
100 sænskar kr. 1.698,64 1.702,50
100 finnsk mörk 2.101,87 2.106,65
100 fr. frankar 1.772,65 1.776,67
Belg. frankar 175,40 175.80
100 Svissn. fr. 2.042,80 2.047,46
100 GyliHnd 2.429,45 2.434,95
100 tékkn kr. 1.220,70 1.223,70
V-þýzk mörk 2.206,31 2.211,35
100 Lírur 14,08 14,12
100 Austurr. sch. 339,78 340,56
100 pesetar 126,27 126,55
100 Reikmngskrónur —
1 Reikningsdollax —
Vörusklptalönd 99,86 100,14
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund —
Vörusklptalönd 210,95 211,45
SJÓNVARP
Föstudagur
20.00 Fréttir
20.35 Nýjasta tækni og vísindi
Nýir fundir fornra stein
gervinga — Leynilögreglu
störf í landbúnaði — Ný
tízku búnaðartækni — Ný-
sköpun gamallar borgar.
Umsj: Örnólfur Thorlacius
21.05 Dýrlingurinn
ísl texti: Júlíus Magnússon
21.55 Grísk alþýðulög
Antonis Kaloyannis og
Maria Farandour syngja 4
lög eftir Þeodorakis, þann
er samdi lagið „Zorba“.
22.10 Erlend málefni
22.30 Dagskrárlok
FALl N FORTÍP
26
— Ekki dveljast lengi, bað Kasi
mir. — Þú færð nóg tækifæri til
að vera með Leoline á morgun og
ráði sem virtist blandið hræðslu.
— Þú hlýtur að vera búinn a
tapa vitinu, hvíslaði hún.
— Mér hefur aldrei verið meiri
alvara. Ég ákvað það strax fyrsta
hinn daginn. Komdu eins fljótt kvöldið í Arnarbreiðrinu. Þá varð
aftur og þú getur. Ég þarf að. ég viss um að þú værir einasta
segja þér nokkuð mikilvægt.
Er hún kom aftur inn f stof-
una, hafði þjónninn borið fram
kaffið, koniak og sígarettur.
— Hún sefur, sagði Lusia. —
Það er yfir henni ró og friður.
— Hún er þreytt vesalingur-
inn litli, svaraði hann. —Útkeyrð
af tilhlökkun og gleði. Mundu, að
Þetta eru hennar fyrstu kynni af
umheiminum. Það hlýtur að vera
undursamlegt, eftir Amarhreiðr-
ið. . . Komdu og sestu niður. Má
ég kveikja í sígarettu fyrir þig,
eða vdldu ekki reykja?
— Kannski núna, því að þar
sem ég á ekki að syngja á morg-
un, ætti ein sígaretta ekki að
skaða mig.
Hann kveikti í fyrir hana og
sagði svo: — Þú þarft að syngja
konan, sem ég kærði mig um að
deila lífinu með. Einasta konan
sem mér félli virkilega við. Ég
vildi gjarnan hafa sagt þér það
þá, enjhefði ég gert það, þá hefð-
ir þú haft ástæðu til að ætla mig
ekki með öllum mjalla. Ég varð
að gefa þér tækifæri til að kynn-
ast mér. Ég vissi að það yrði ekki
auðvelt að sigra þig, en ég von-
aði að mér auðnaðist að fá næg-
an tíma fyrir mig, til að hafa á-
hrif á þig svo að þér færi að
þykja vænt um mig, svipað og
mér þykir um -þig. Þetta, sem þú
varst að segja mér. um umboðs-
mann þinn, gerði mér Ijóst að ég
varð að tala um þetta núna.
Lusia, ástin min, viltu
konan mín.
Mary Rlohmond
inu, því með því fengi hún tæki-
færi til að vera sífellt í návist
hans, og verja hann fyrir óvin-
um hans, méð miklu meiri árangri
en Werner og öryggisþjónusta
hans gæti nokkurn tíma gert. En
með sjálfri sér vissi hún, að þann
ig samband myndi aldrei nægja
honum. Hann myndi vilja eignast
hana algjörlega. Löglega tengda
honum. þannig að hún gæti aldrei
rofið það.
Hún reif sig lausa úf faðmi
hans. — Ekki að gera það, hróp-
aði hún. — Þú mátt ekki tala um
þetta oftar. Ég mun aldrei gifta
mig, skilur þú það, aldrei.
II.
Lusia sá ekki Kasimir tvo
fyrstu dagana sem Leoline var í
borginni, en henni kom ekki til
hugar, að hann hefði sætt sig við
hryggbrotið. Hún áleit að hann
biði eftir rétta augnablikinu, og
verða hann héldi, að kærleikur hennar
til barnsins, royndj fá hana til að
. _ - — Hún reif hendi sína burt frá skipta um skoðun. Leoline átti að
á fötudag. Ég er búin að gera hans. — Nei, nei, ég get það ekki, j dvelja í forsetahöllinni, en eftir
náðstafanir til þess að óperettan sagði hún. Mér datt aldrei í hug' að hafa talað við Maríu, sagði
verði opnuð þann dag. Þú verður | ag þetta gæti skeð. Mig grunaði i Kasimir Lusiu. . . símleiðis. . að
að sjálfsögðu hápunkturinn. Og ag þú myndir sækjast eftir ást-1 hann myndi vera miklu öruggari
það mun veita barninu tækifæri um mfnum, en að þú vildir að ég' um hana ef hún dveldi á hótel-
til að heyra þig á sviði, áður en yrgj eiginkona þín — það er ó- inu Ekkert af þjónusíufólkinu í
hún snýr aftur til fjallanna. . . I gjörningur. | forsetahöllinni taldist heppilegt,
Þú ert ekki hrædd, er það: | _ M kærir þig j)á ekki nó„' að líta eftir henni, og Maria haí'ði
—- Auðvitað ekki. Eg kom hing- ( um mig tii ag viija reyna er me® ánægju boðizt til þess. Ef
2 “ ÍmtÍSLS ÞaS ÞannÍg? Ég SV6r’ 38 ég Skal
að segja þer það. . . umboðsmað gera alit sem f mfnu valdi er, til ,
ur minn kemur á fostudag Eg ag gera þig hamingjusama. 0g þú !
hverfi yj-'ðir hamingjusöm, .ef þú. bara .
heðan heim til Englands. Honum treystir á migj og hlustaðir ekki
fmnst,. að Legm ,se ekkl try°Sasti á fólk, sem reynir að sverta mig.
staðurinn fyrir mig
— Ætlar þú að gera það? rifta
samningum á ég við?
— Ég . . . veit það ekki.
— Lusia Hann lét frá sér kon
íaksglasið, sem hann hafði verið
að velgja milli handanna — Ég
hafði ekki ætlað mér að tala um
þetta, fyrr en seinna eftir að þú
hefðir fengið tækifæri til að kynn
ast Legin virkilega. En mér er nú
Ijóst, að ég get ekki leyft mér
að bíða með það. Lusia, segðu
mér, gætirðu hugsað þér að gera
Kaltava að heimkynni þínu?
— Ég. . . ég hef aldrei hugleitt
það.
— Þá vil ég að þú hugsir um
það núna, og af alvöru Og þú
skalt ekki ákveða þig undir eins
Ég vil ekki reka á eftir þér. Ég
spyr þig : kvöld, vegna þess að
ég vil ekki að þú yfirgefir landið
Ég hef þegar átt tvær eiginkon
konur. . . kannski er það það sem
er að?
— Nei! Nei!
— Er það þá kannski Leoline,
sem stendur í millum okkar?
. — Æ, af hverju segirðu þetta?
Ég elska barnið, mótmælti Lusia.
— Og hún elskar þig. En jafn-
vel, þótt henni hefði ekki fallið
við þig, hefði ég ekki látið. það
hindra hjónaband okkar. Ástin
mín ég elskaði ekki Gertrud, móð
ur hennar, og ég syrgði ekki þeg-
ar hún dó. Ég var að visu hrif-
Lusia væri því samþykk ætlaði
HLJÓÐVARP
Fimmtudagur 5. desember
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Á frívaktinni.
Eydfs Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
15.00 Miðdegisútvarp
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón-
Ust.
16.40 Framburðarkennsla I
frönsku og spænsku.
17.00 Fréttir. Lestur úr nýjmn
barnabókum
17.40 Tónlistartfmi barnanna
Jón G. Þórarinsson sér mn
þáttinn.
inn af Mireille litlu, en ekki á
þann hátt sem ég elska þig. Ef ig.00 Tónleikar. TilkynninKH1.
þú hryggbrýtur mig, mun ég ekki' ig.45 Veðurfregnir
reyna við hamingju hjónabands-
ins framar. Ég mun halda áfram
að vera ekkjumaður, það sem eft-
er. En Lusia, við gætum orðið svo
hamingjusöm saman. Við eigum
svo margt að gefa hvort öðru,
án þess að vita að ég óska þess
að þú verðir kyrr. Það þýðir
sjálfsogðu, að þu yrðir að forna Hún _ É h
frægð þinm, og kannski er hun'ekki um mig sjálfa, ég er að
þér svo dyrmæt að þu viljir ekki hugsa um þig< hrópaði hún. _
einu sinm hugleiða þetta. en það Er þú giftir þig og það áttu
mundi ekki þyða það að þu hætt- að gera> þú ekki væri nema Vegna
ir að syngja. Fólkið hér er mjög
söngelskt, mætti kalla það þjóð-
areinkenni.
— Og svo, þegar þetta. . .
þetta ástarsamband er búið, þá
hvað spurði hún — Hversu auð-
velt heldur þú að það verði fyrir
mig að vinna mér á ný sess
sem „primadonna“ eða telur þú
þig hafa svo mikil áhrif að þú
getir ábyrgzt mér róðningu og
frama í framtíðinni?
— Ég veit ekki hvers konar
ástarsamband þú skírskotar til,
það getur ekki verið samskonar
og það, sem ég hef í huga. —
Ég á venjulega ekki svo erfitt
að gera mig skiljanlegan . . kján-
inn minn litli. Hvað átt þú við
með, að samband okkar muni
slitna? Ég er ekki að stinga upp
á að þú verðir ástkona mín Ég
bið þig um að giftast mér.
Hún starði á hann, með augna-
Leoline . . áttu að velja þér öðru-
vísi konu fyrir eiginkonu Konu
sem getur hjálpað þér, sem þjóð-
in -getur verið stolt af, ættstóra
konu, jafnvel með þekktu nafni.
Þú munt eiga auðvelt með að
finna heppilega eiginkonu, það er
éfc. viss um.
— Ég vil ekki eignast heppi-
lega eiginkonu, ég vil fá þig, kján
inn þinn. Hann dró hana niður
að hlið sér, og þrátt fyrir mót-
stöðu hennar, kyssti hann hana
heitt og áfergjulega, þar til hún
næstum stóð á öndinni, og logar
löngunar byrjuðu að æsa hana.
Hún reyndi að berjast gegn þeim
en það stoðaði ekki. Aldrei fyrr
hafði þrá hennar verið svo steró,
en hann var einasti maðurinn
sem hún þorði ekki að giftast.
Hún var tilbúin til að verða ást-
mey hans, og reyna að M ein-
hverja hamingju út úr samneyt-
Dagskrá kvöldsÍM.
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
Baldur JónsfWn lekter fljrtor
þáttinn.
19.35 írsk þjóðlög
írskir einsöngvarar og fcór
flytja.
19.45 „GenfarráSgátan*, framhalds
leikrit eftir Francis Dnrbridge
20.30 Á rökstóinm
Björgvin Guðmnndsson «ÍS
skiptafræðingnr efnlr tíl við
ræðna um spnrningnna. Ern
afskipti hins opinbera af
atvinnulffinu of mlkflT Á
fnndi með honnm verða
Benedikt Grönda) alþingis-
maðnr og Eyjólfnr Konráð
Jónsson ritstjóri.
21.10 Tónleikar f HáskóUbfóf:
22.00 Frétttr.
22.15 Veðnrfregnlr.
Þegar skýjaborgir hrnndn
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur flytnr þriðja og
sfðasta erindi sitt nm mark
mfð f helmsstyrjöldimji
fyrri,
22.40 Gestur i útvarpaul: Jofen
Ogdon frá Engúodi ktíknr á
píanó.
23J20 Fréttir f stuttn 1
Dagskráriok.