Tíminn - 05.12.1968, Síða 13

Tíminn - 05.12.1968, Síða 13
5. desenrber 1968. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Frá leik Keflavíkur og KR s. 1. sumar. Sá leikur skila'öi minnstum hagnaði, tæpum 23 þúsund krónum, en leikur Keflvíkinga og Akureyringa á sama stað, þ. e. í Keflavík, skilaði 51 þúsund. Akureyri skiiaði helmingi meiri tekjum en Keflavík og Vestmannaeyjar samanlagt Alf-Reykjavík. '— Eins og sagt hefur verið frá á íþrótttasíðunni, urðu tekjur af knattspymuleikjum á Akureyri á þessu ári meiri en nokkru sinni fyrr, en brúttótekjur af 1. deildar Ieikjunum urðu 514 þúsund krónur. Til samanburðar má geta þess, að brúttótekjur af leikjum í Kefla vík og Vestmannaéyjum urðu eins og hér segir: Keflavík Vestmannaeyjar 160.225,00 122.094,00 Sést af þessu, að hagnaður af leikjum á Akureyri er nær helm ingi meiri en á báðum þessum stöðum samanlagt. Hvort útkom an verður eins hagstæð á næsta ári, skal látið ósagt því að nú hefur sjónvarpið haldið , innreið sína á Akureyri, en það dregur alltaf eitthvað frá aðsókn að leikj um. GEæsilegt met í 100 m flugsundi ■— sett af Guðmundi Gíslasyni Á innanfélagsmóti í Sund- höll Reykjavíkur hinn 15. Eftir leikina á laugardaginn er staðan í 1. deild á . Englandi þessi: Liverpool 21 14 4 3 40:13 32 Everton 21 12 6 3' 48:10 30 Leeds 20 12 6 2 29:17 30 Arsenal 20 10 7 3 23:12 27 West Ham. 21 9 8 4 42:24 26 Ohelsea 21 9 7 5 36:22 25 Tottemham 20 8 7 5 38:29 23 West Br. 21 9 5 7 33:36 23 Burnley 21 10 3 8 29:35 23 Sheff. W. 20 7 8 5 25:24 22 Newcastle 21 6 8 7 30:31 20 Manoh. U. 20 6 8 6 24:26 20 Southampt. 21 7 6 8 28:33 20 Wolves 21 6 7 8 23:25 19 Sunderl. 21 6 7 8 24:37 19 Manch. C. 21 5 7 9 30:30 17 Ipswich 21 6 5 10 28:33 17 Stoke 21 5 5 11 19:31 15 Coventry 21 3 6 12 19:35 12 Leicester 21 3 6 12, 18:42 12 Nottingh.' 19 1 9 9 24:33 11 Q.P.R. 20 3 5 12 24:47 11 nóvember s. 1. setti Guðmund ur Gíslason nýtt íslandsmet í 100 m. flugsundi. Synti hann á l|Í!|l|v:: 1 mín 01,6 sek. Gamla metið : átti hann sjálfur og var það 1:02,1. Þá jafnaði Guðmundur metið í 50 m. flugsundi sem Davíð Valgarðsson á og er 28,3. Þá voru sett 3 unglingamet. Óláfur Þ. Gunnlaugsson KR, setti sveinamet í 400 m skrið sundi 5:10.6, Örn Ólafssson SH setti sveinamet 12 ára og yngri í 200 m. bringusundi 3: 15,6 og Ellen Ingvadóttir .Á. Guðmundur Gíslason — enn eitt íslandsmet. í 50 m. bringusundi 37,7, en ís landsmeti'ð í þessi grein er 37,5 Hrafnhildur Guðmundsdóttir á þetta met og er það síðan 1963 og eitt af elstu metunum á metaskránni. Fram og FH voru í erfiðleikum Fram vann KR naumlega og FH gekk illa með ÍR Alf-Reykjavík, — íslandsmeist arar Fram í handknattleik máttu sannarlcga þakka fyrir að hljóta bæði stigin í viðureigninni við botnliðið KR í 1. deild í gær- kvöldi. Var Fram undir mest aU an leikinn og tókst ekki að ná forystu fyrr en á allra síðustu mín útunum og sigra að lokum með aðeins tveggja marka mun, 16:14, Þá lenti FH í erfiðleikum með ÍR og vann naumlega 21:18, en leikar stóðu 18:18 rétt fyrir leikslok. (Nánar um þann leik á morgun). Fram-liðið var ekki beint sann færandi í leiknum í gærkvöldi. Og sýni liðið svipaða frammistöðu í leikjunum, sem eftir eru, má búast við, að það blandi sér í fallbaráttuna. Sú staðreynd hlýtur að vera óskemmtileg fyrir fs- landsmeistarana. Annars kom KR-liðið skemmti lega á óvart og sýndi mikla leik gleði allan tímann. Vitandi það, að liðið á engar langskyttur, reyndu KR-ingar þá leikaðferð að æða inn í vörn mótherjanna og skapa usla. Furðuoft tókst þeim að smjúga framhjá lélegri Fram- vörn og skora. Hafði KR yfir í hálfleik 9:6. Og í byrjun síðari hálfleiks stóðu leikar 10:6 KR í Vil. Framarar, sem höfðu ekki ein- ungis verið lélegir í vörn, heldur og í sókn, löguðu báðar þessar hliðar, þegar tók að líða á leik inn. Vömin lék aftar og var fast ari fyrir. Sóknarleikurinn varð öruggari. Samt tókst Fram ekki að ná yfirhöndinni fyrr en á 28. mínútu, en þá voru rúmar 2 mínútur eftir. Skoraði Ingólfur 15:14, en litlu mátti muna, að KR jafnaði, því að Hilmar Björns son skaut í stöng. Upp úr því Framhald á bls. 14. Körfubolti í Laugardalshöll: Hraðmót stúd- enta í kvöld Það er í kvöld, fimmtudags- í körfuknattleik, sem háð verður kvöld, sem hið margumtalaða í Örebro í Svíþjóð dagana 13., hraðmót stúdenta í körfuknatt-: 14. og 15. desember. n.k. og er leik, fer fram í Laugardalshöll-1 hraðmótið nokkurs konar undir- inni. Þátttökuliðin eru 5, ÍR, KR, j búningsmót. Ármann, KFR og lið stúdenta. Það' Keppnin í kvöld hefst kl. 20,15 skal tekið fram, að í liði stúdenta eru ýmsir leikmenn úr öðrum Reykjavíkurfélögum. Eius og kunnugt er taka stúd- entar þátt í norrænu stúdentamóti Frá aðalfundi Ungmennafélagsins Breiðabliks: með leik stúdenta og KFR. Síðan leika KR og Ármann og í þriðja leik mætast ÍR og sigurvegarar úr fyrsta leik. Um útsláttarkeppni verður að ræða og er leiktíminn 2x15 mínútur. Það skal tekið fram, að leikhlé verða engin og ætti kepnin því að verða skemmti legri en ella. TVÆR NYJAR IÞRÚTTADEELD- IR VORU STOFNAÐAR Á ÁRINU Gestur Guðmundsson endurkosinn formaður félagsins f Júgóslavar unnu Tékka miög óvænt Júgóslavar unnu óvæntan sigur yifir tékknesku heims- meisturunum í handknattleik í leik, sem háður var í Prag nýlega, 19:18, en í hálfleik var staðan 11:10 Júgóslövum í vil. Markhæstur í júgóslavneska ' liðinu var Zagmester, sem skor aði 6 mörk, en hjá Tékkunum voru Benes og Kranat mark- Aðalfundur Ungmennafélagsins I Fundarstjóri var Sigurður Geir Breiðablik í Kópavogi var haldinn dal og ritari Kristján Erlendsson. f Félagsheimilinu 31. okt. s. 1. | Formaður félagsins, og formenn deilda þess, skýrðu frá starfsem inni á árinu. Lagðir voru fram endurskoðaðir íeikningar og sam þykktir. Á árinu voru stofnaðar tvær nýjar deildir innan félagsins, sunddeild og körfuknattleiksdeild eru deildir félagsins orðnar 6, auk Bridgedeildar sem starfað hefur i mörg ár. Félagsmenn eru á sjö unda hundrað. Vaxandi áhugi er á íþróttunum það sýndi hin inikla þátttaka í íþróttaæP ’.gum á veguni félagsins sem l^iddi til meiri þátttöku í ■' —n— nokkru sinni hæstir, skoruðu 5 mörk hvor. Sigur Júgóslava vekur sér- staka athygli fyrir það, að leik urinn fór fram á heimavelli Tékkanna. Eins og mönnum er kunnugt, er vin á tékkneska landsliðinu til íslands í næsta mánuði. en hér munu heims- meistararnir leika tvo leiki. stærstu frjálsíþróttamótum sum- arsins, með mjög góðum árangri í mörgum greinum. Félagið hlaut Framhald á bls. 15. Agnar Friðriksson íþróttamótum en fyrr. Frjálsíþróttamenn fjölmenntu á Landsmót U. M. F. í. og átti marga sigurvegara. þar á meðal stigahæstu eiiistaklingana á mót inu. Þátttaka var mikil í öllum Úrslit kunn í nokkr- um yngri flokkum Keppninni i yngri flokkunum í Reykjavíkurmótinu í handknatt- leik var haldið áfram um síðustu helgi. í l. 'flokki Kvenna sigraði Val- ur KR með 6-4 og urðu Vais- stúlkurnar því Reykjavíkurmeist- arar í bessum flokki. f 3. flokki karla sigraði Þrótt- ur Val með 11-9 Frammistaða Þróttarliðsins nefur vakið mikla athygli, þótt fiokkurinn hafi ekki möguleika til sigurs í mótinu, því að KR-ihgar hafa þegai sigrað í 3. flokki. Anægjulegt fyrir KR og kannski ieynast í þessum flokki framtíðarmenn félagsins í 2. flokki karla fóru fram þrír leikir. Ármann sigraði Val frem- ur óvænt 10-9 Fram sigraðj ÍR með 13-5 Og Þróttur og KR gerðu jafntefli, 8-8. Með sigri sínum yf- ir ÍR tryggði Fram sér sigur í 2, flokki Annars er hin mesta skömm að því að láta 2. flokk- inn leika að Hálogalandi og verð- ur þetta vonandi síðasta 2. flokks ' mótið, sem þar fer fram.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.