Tíminn - 05.12.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.12.1968, Blaðsíða 15
' FIMMTUDAGUR 5. desember 1968. TIMINN 15 Skagfírðingar - Sauðárkróksbúar ASalfundur FUF í Skagafirði verður haldinn í I Framsóknar- húsinu á Sauðár- króki, laugardag | inn 7. des. og ' hefst hann klukk an þrjú e.h. — í Fundarefni: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. '2. Stefán Gu3- mundsBon ræðir um Framsóknar- flokkinn og skipulagsmál hans. — Stjórnin. landfari Framhald af bls. 5 látur. 3>ví er 'hans minnzt hér, að alla tíð, síðan hin svokall- aða viðreisnarstjórn komst til valda, hefur meira borið á hreystiyrð.um en hollráðum. Færi henni því betur að kenna sig við nafnið „Rembilát" en viðreisn. Stundum er ræt.t um, að þessi fámenna þjóð ætti að sameina fcrafta sína til átaka um lausn þeirra vandamála, sem að steðja á hverjum tíma. — Leit líka svo út, sem ríkis- stjórnin ætlaði að manna sig U'pp til þeirra hluta, þegar hiún kallaði á andstöðuflokk- ana til viðræðna. En þegar til feom reyndist þetta sýndar- mennska tóm. og öll samstaða átti að vera fólgin í því, að allir samþykktu það, sem hún ein vildi, en ekkert hirðsí um tillögur annarra. Slíkt sýnir, að þessi ríkisstjórn kann ekk- ert til verka — því miður.“ ÞINGMANNAFUNDUR Framhald aí 8. síðu lítilsvirði. fyrir okkur íslend- inga. Ég vil þó segja það sem mína skoðun að aukin sam- skipti milli þjóða séu langt frá því að vera einskis verð. Eng- inn vafi leikur á því að marg- vísleg og vaxandi tengsl hljóta að verða milli okkar ís-. lendinga og annarra þjóða í næstu framtíð, hvort sem okk- ur feann að líka það betur eða verr. Ég játa það hreinskiln- isiega að m.a. þess vegna tek ég hverju því tækifæri fegins hendi sem býðst til þess að kynnast, þótt í smáum stíl kunni að vera, ýmsum þeim mönnum, sem stóran hlut koma til með að eiga í fram- vindu heimsmálanna á kom- andi árum, úr hvaða áttinni sem þeir kunna nú að koma. Einar Ágústsson. menningu vora, sjálfstæði og efnahag. Menning vor hefur blómstrað með menntuðum sonum og dætrum þjóðarinn- ar, vér höfum átt skáld og rit- höfunda, málara og mynd- höggvara. Vér höfum verndað fullveldi vort, varið landhelgi vora og snúizt gegn ásælni vondra þjóða til lands vors. Vér höfum einnig hrærzt með- al erlendra stofnana og banda laga í því sfeyni að tryggja landi voru fullan rétt til varn- ar gegn yfirvofandi innrásum. Og efnahagur vor hefur blómg azt, hvort heldur til sjávar eða sveita. Vér höfum átt mikil efnahagsleg skipti við erlend- ar þjóðir, og hefur efnahags- ástand vort vakið athygli á al- þjóðavettvangi .f stuttu máli sagt: vér höfum lifað vel og dyggilega, vér höfum ennfrem ur tekið miklum framförum og lifum nú meiri menn og betri. Það er því full ástæða - til að minnast þessarar stund- ar, minnast fullveldis fslend- inga og horfa fram á við með birtu og yl í hjarta. En i ágætu og virðu- legu gestir, góðir íslend- ingar, ég læt hér staðar num- ið. Enn á ný flyt ég yður kveðjur og árnaðaróskir ís- lenzkra stúdenta erlendis. Má vera, að heimkoma þeirra drag ist eitthvað.Þa ð eru ekki allir, sem eiga farmiða heim. En heim koma þeir — þangað er skárinn fúsastur o.s. frv. Enn á ný ósfea ég löndum mínum til hamingju með afmæli full- veldisins, og ég get ekki' að heldur stillt mig um að minn- ast á nýunnið afrek. ,,Rís þú unga íslands merki“, kvað þjóðsfeáldið .góða, íslendingar, ég þakka veizlu yðar. Ég lýk máli mínu í hvatningartón, ég geri orð skáldsins að vorum: Islendingar „Látum gamminn geysa fram“ — og aftur. H.V. EDINBORGARBRYF Framhald at bis. 2. en íslendingar. Hvað segir ekki skáldið: „og skrautbúin skip fyrir landi fluttu með fríðasta lið, færandi varninginn heim“. Og af skiljanlegum ástæðum segir skáidið ekkert um þessi sömu skip, sem voru því sem níest tóm á útleið né minnist hann á síldarflotann, sem í sumar myndaði hið glæsilega umdæmi héraðslæknisins í Bjarnarey. Vér höfum nú verið full- valda þjóð í fimm tugi ára, og aldrei höfum vér verið stolt- ari af fullveldi voru Vér höf- um staðið dyggan vörð um jlagsins hljóðaði upp á hálfa milij | ón króna, og var tekjuafgangur ur» kr. 8.000,00. Kópavogsbær veitti félaginu 200.000,00 kr. styrk á árinu. Kosjn var stjórn fyrir félagið fyrir næsta ár, og er hún þannig skipuð. Gestur Guðmundsson, formaður Grétar Kristjánsson, varaform. Daði Jónsson, ritari Guðm. Óskarsson, gjaldkeri Ingólfur Ingólfsson sipjaldskrárr. Fyrir aðalfund höfðu deildir fé lagsins haldið sína aðalfundi, og formenn þeirra eru, knattspyrnu deild, Guðmundur Jónsson, hand knattleiksdeild, Bára Eiríksdóttir, sunddeild, Steinar LúðVíksson, frjálsíþróttadeild, Magnús Jakoba son, körfuknattleiksdeild, Magnús Kristinsson og glímudeild, ívar Jónsson. I Þ R Ó T T I R Fram'hald af bls. 13. 3 íslandsmeistara, á meistaramót inu í sumar, marga sigurvegara í Bikarkeppni FRÍ., 17. júní-mót- inu og fleiri mótum. Félagið sigr aði í bæjarkeppni við Vestmanna eyinga, og einnig í íþróttamóti i Húsafellsskógi, sem fram fór um yerzlunarmannahelgina í sumar. j Þrír félagsmenn tóku þátt í i vinabæjarmóti í Finnlandi í boði Kópavogsbæjar. Kristín Jónsdóttir, hin efnilega íþróttakona, setti tvö íslandsmet á árinu. Knattspyruudcildin er fjölmenn ust innan félagsins, og tóku knatt spyrnumenn þátt í fjölda mótum í mörgum aldursflokkum, með góðum árangri í mörgum tilfell- um. j f knattspyrnunni var tekin upp sú nýbreytni, að stofnað var kvennalið, sem vakti verðskuldaða! athygli. Handknattleikur, sund og körfu knattleikur var mikið stundaður, með þátttöku í mörgum mótum, þar á meðal Landsjnóti UMFÍ. Þá var glíma mikið iðkuð, meðal hinna yngri félaga. Mörg innanfélagsmót voru hald in á árinu. Fullyrða má að íþróttaáhugi sé nú meiri innan félagsins en nokkru sinni fyrr, og árangur orð ið í samræmi við það. í haust hófust íþróttaæfingar innan hús og er þátttaka mun meiri en' áður. Á aðalfundinum kom glögglega í ljós mikill baráttuhugur og bjartsýni á framtíð félagsins. Heildarrekstursreikningur fé- Slm) 11544 — íslenzkur texti — Þegar Fönix flaug (The Flight og the Phoenix) Stórbrotin og æsispennandi amerísk litmynd um hreysti og hetjudáðir. James Stewart ' \ Richard Attenborough Peter Fincb Hardy Kruger Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kL 5 og 9 iMi 41985 Coplan FX 18 Höirkuspennandi ný frönsik njósnamynd í litum. Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára SÍMI 18936 Stund hefndarinnar — tslenzkur textl — Hörkuspennandi og viðburðar rík amerísk stórmynd með úrvalsleikurunum Gregory Peck, Aanthony Quinn. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára Eddi í eldinum Spennandi ný kvikmynd um ástir og afbrot Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innanl 4 ára Ókunni gesturinn (The stranger in the house). Th* OrgfcrMfcfction Pr*fc*r.t» ra * DE GRUNWAID proo^oon |a Stranger THE HOUBE CASTMAN COLOUR JAMch MASON - GERALOINE CHAPLIN BOBBY DARIN PfOduc^O by Oímltri de Gfunwolfl Olr*ct»d by Piarr« Rouvo Mjög athyglisverð og vel leik in brezk litmynd frá Rank. — Spennandi frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: James Mason Geraldine Chaplin Bobby Darii. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, Tónleikar kl. 8,30 T ónabíó Stm 31187 — íslenzkur texti. — Hnefafylli af dollurum , Víðfræg og óvenjulega 6penn aindi ný ítölsk-amerísk mynd i litum. Clint Eastwood Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 5024». Bráðin Spemnandi amerísk mynd. Comel Sýnd ki. Wilde 9 mFwmm Hér var hamingja mín Hrífandi og vel gerð ný, ensb kvikmynd, með Sarah Miles Cyril Cusack — íslenzkur texti — Sýnd kl 5. 7 og 9 LEBKFÉLAG KÓPAVOGS UNGFRÚ ÉTTANNSJÁLFUR eftir Gísia Ástþórsson Sýning föstudag kl. 8,30 í Kópavogsbíó. Síðasta sýning fyrir jól Aðgöngumiðasalan opln frá fcL 4,30 Simi 41985. mim ÞJOÐLEIKHUSIÐ íslandskiukkan í kvöld kl. 20 og föstudag kl. 20 Næst síðasta sinm PÚNTILLA og MATTI laugardaig kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. síml 1-1200 YVONNE í kvöld MAÐUR og KONA laugardag Aðgöngumðasalan i Iðnó eir opin frá kl 14 slmJ 1319L iBÆJARBi Simi 50184 Tími úlfsins (Varg timmén) Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd Ingmars Berg mans. Sýnd kl. 7 og 9. / Bönnuð bömum innan 16 ára. Eyðimerkur- ræningjarnir Ný hörkuspennandi bardaga mynd í litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára. Slml 11415 DÖOrOR ZIIflAGO [slenzkui textl Böruiur tnnaB 12 tn Sýnd kl. 5 og 8,30 Allra síðasta sinn. Hækkat rerH. LAUGARAS Simar 32075 og 3815t Gulu kettirnir HörkuspennandU ný úrvals mynd 1 titum og Cinemascope með tsl.texta Sýnd fcL 5, 7 og 9 Bönnuð bömum OSS 117 Glæpir í Tokíó Hörikuspenmndi ný ftröesk kvikmynd í litum og cmema scope Frederick Stafford Mairina Vlady Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Auglýsíð í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.