Tíminn - 21.01.1969, Síða 2
2
TIMINN
ÞRHDJUDAGUR 21. janúar 1969.
SIGUNGALEIÐIR HÆTTU-
LEGAR VEGNA HAFÍSS
Á laugardag fór flugvél Land-
ihelgisgæzlunuar í ískönnunarflug
við Vestur- og Norðurland. Er
víða rekís á siglingarleiðum og
eru þær hættulegar skipum í
myrkri. Vegna óhagstæðs veðurs
sást ekki svo vel sem skyldi til
ísbrúnarinnar og voru því flestar
atJhuiganimar gerðar með ratsjá.
í dag var ekki hægt að fara í
ískönnunarflug vegna slæilís
skyggnis. Tilkynnt var um ís út
af Hornbjargi og við Látravík er
um 100 metra breið, landföst ís-
spönig en stakir jakar á reki þar
fyrir utan. Er siglingaleið fyrir
Horn sæmilega greiðfær £ björtu,
en hœttuleg í myrkri.
Eftirfarandi er úr skýrslu
Gunnars H. Ólafssonar, skipherra
sem stjórnaði ískönnunarfluginu
s.l. laugardag.
Á siiglingaleið frá Bjargi a'ð
Deild eru hiættulegir jakar og
smá ísrastir og mun sigling þar
varasöm að nóttu til. Allmikið ís-
hrafl og stórir jakar eru í mynni
ísafjarðardjúps, og ís 1—3/10 5—
10 sjóm. út af Rit. ís þessi beyg-
ir upp að Straumnesi oig virðist
þar landfastur og er mikið ísrek
allt að Kögri, en þar beygir hann
frá og síðan upp að aftur um 5
sjóm. NA af Hombjargi. Siglinga-
leiðin Straumnes að Óðinsboða
virðist ófær í myrfcri og varasöm
£ björtu. Frá Óðinsboða er greið-
fær leið að Skaga £ björtu, ag
þaðan greið sigl'ingaleið austur
úr.
fs, 1—3/10, er um 9 sjóm. £
NV af Rauðunúpum og 4—6/10
um 8 sjóm. utar, en út af Sléttu
beygir Isinn í NA-læga stefnu.
Stakir jakar og smá israstir eru
þó á allri siglingaleiðinni fyrir
Norðurlandi.
í heild virðist norðan veðrið
hafa brotið mifcið af ísröndinni
og rekið £ átt að landi, en ís-
magnið dýpra ekfci aukizt að
sama skapi.
ÍSLÁNO
Candída í Þjóðleikhúsinu
SJ-Reykjavík, mánudag.
Á föstudagskvöld frumsýnir
Þjóðleikhúsið lclkritið Candídu
eftir írska rithöfundinn og gagn-
rýnandann Bemard Shaw. Leik-
stjóri er Gunnar Eyjólfsson, en
Lárus Ingólfsson annast leik-
myndir og búningateikningar.
Gunnar Eyjólfsson hefur áður
stjórnað uppsetningu á Candidu,
árið 1948, er hann var nýkominn
heim frá námi i Englandi. Þá
ferðaðist hann um land ásamt
leikflókknum Sex i bil og sýndi
leikritið víðsvegar og einnig í
Reykjavík. Lék Gunnar þá jafn-
framt eitt aðalhlutverkið unga
skáldið Marchbanks.
Að þessu sinni leikur Sig-
urður Skúlason skáldið, en
Erlingur Gíslason leikur prestinn
og sósíalistann séra Morell, en
leikurinn fjallar um átök milli
þeirra. Titilhlutverkið Candidu
prestfrúna Ieifcur Herdís Þorvalds
dóttir, og er nú æði langt siðan
hún hefur sézt í aðalhlutverfci á
sviði Þjóðleikhússins. Eru eflaust
margir famir að sakna hennar.
Aðrir leikarar enu Gísli Alfreðs-
son, Valur Gisl'ason og Jónína
Jónsdóttir.
Candída er eitt af fyrstu lelk-
rituim höfundarins og varð strax
vinsælt. Það er eitt í flokki nokk-
urra leikrita. Plays pleasant and
unpleasant, eftir Shaw, en hann
sfcrifaði fjölmörg leilkrit og* var
einnig þefcktur gagnrýnandi bæði
á tónlist og annað. Síhaw er ekki
sizt þekktur fyrir formála að leik
ritum sínum sem eru margir
hve^jir langir og hafa þótt hinir
merkustu, þá lét hann sig skipta
kvenréttindamál en var þó alla
tíð ókvæntur, svo nokkuð sé nefnt
af lifsferli hans. Shaw fæddist í
Dyflinni og hlaut Nóvelsverðlaun
in árið 1925.
Myndfci er af Erlingi Gíslasyhi
og Herdísi Þorvaldsdóttur í hlut-
venbum presthjónanna.
Félag Framsóknar-
jkvenna í Reykjavík
Félag Framsóknarkvenna I
Reykjavík heldur fund fimmtudag
inn 23. janúar kl. 8,30 síðdegis í
samkomusal Hallveigarstaða.
Fundarefni:
1. Verkefni Félagsmálaráðs.
Framsögumaður Sigríður Thorla-
cius.
2. Fyrsta ferðin mín: Sólveig
Alda Pétursdóttir flytur frásögn.
3. Félagsmál.
Sigríður
Myndin er af Herdísi Þorvaldsdóttur og Erlingi
v.atnim sínum.
Gíslasyni í hlut-
I
!
Heimdallur mótmælir
afgr. útvarpsráös
Eftirfarandi samþybkt var
gerð á fundi Heimdallar FUS
á laugardag.
„Fundur Heimdallar FUS
haldinn í Reykjavík 18. jan.
1969 mótmælir harðlega af-
greiðslu útvarpsráðs á beiðni
fjölmargra útvarpshlustenda
um endurtekningu samtals-
þáttar Arons Guðbrandssonar
og Gu’ðmundar H. Garðarsson
ar nýverið.
Krefst fundurian þess, að út
varpsráði verði sett eðlileg
fundarsköp. Þá l'eyfir fundur-
inn sér að vara við því, að
forsvarsmenn annarra fjöl-
miðlunairtækja eigi sæti í út-
varpsráði sbr. ritstjórar
þriggja dagblaða.
Fjölmiðlunartækin eiga inn
byrðis í samkeppni, og leyfir
fundurinn sér að draga í efa,
að forystumönnum annarra
fjölmiðlunartækja sé gert rétt
með þvi að setja þá sem hags-
munaverði samkeppnisaðila
síns.
Með framangreindri sam-
þykfct er ekki Iagður neinn
dómur' á skoðanir sem fram
koma í nefndum samtalsþætti.
Samiþykkti fundurinn að
senda ályktunina útvarps-
ráði, þingflofckunum, dagblöð-
unum, hljóðvarpi og sjón-
varpi“.
(Frá Heimdalli)
Skák Friðriks og
Kavaleks vakti
mikla athygli
í fyrstu umferð skákmótsins
tetfldi Friðrik við téknesika stor-
meistarann L. Kavalek. Friðrik
hafði ;hvítt og fóru stórmeistararn
ir varlega af stað og tefldu hvor-
ugir í tvísýnu, en þegar á skéfcina
leið kom Friðrik sér upp styrkri
sókn og neyddist Kavalek til þess
að getfast upp eftir 22 leiki. Skák
þessi vakti hvað mesta athygli í
fyrstu umferð mótsins og var hún
biirt i nokkrum hollenzíkum blöð-
um með lofsamlegum ummælum um tatflmennsku Friðriks. Hér fer
skákin á eftir, skáfcunnendur. til fróðleiks fyrir
Friðrifc Kavalek
1. Rgl—f3 Rg8—f6
2. g2—g3 g7—g6
3. b2—b3 Bf8—g7
4. Bcl—b2 0—0
5. Bfl—g2 d7—d6
6. d2—d4 Rf6—d7
7. Rbl—c3 e7—e5
8. Ddl—d2 Hf8—e8
9. d4xe5 Rd7xe5
10. Rf3xe5 Bg7xe5
11. 0—0—0 Rb8—d7
12. h2—h4 h7—h5
13. £2—f4 Be5—g7
14. g3—g4 h5xg4
15. h4—h5 Rd7—f8
16. h5—h6 17. Rc3—d5 Bg7—f6
Staðan eftir riks er þessi: þennan leik Frið-
Sauðárkróksbúar,
Skagfirðingar
Framsóknarfélag
Sauðárkróks held
ur fund laugar-
daginn 25. þ. m.
kl. 1,30 síðdegis
að Hótel Mæli-
felli.
Umræðuefni:
Uppbygging iðn-
aðar. Frummæl-
andi Helgi
Bergs framkvæmdastjóri. Stuðn-
ingsfólk Framsóknarflokksins er
hvatt tii að fjölmenna á fund
inn. Stjórnin.
Þegar hér er bomið hefur Frið
rik skapað sér svo sterka stöðu
að svartur á ekkert nema glötun-
ina fyrir höndum.
17......... Bf6xc3f
18. Kclxb2 Rf8—h7
19. Dd2—c3 f7—f6
20. Rd5xc7 Bc8—í5
21. Dc3—c4f Kg8—18
22. c7xa8
Svartur gefst upp.
Friðrik Ólafsson átti heldur erf
itt uppdráttar um helgina á Bever
wijk skákmótinu í Hollandi. í
fimmtu umferð hafði hann hvítt
gegn Doda, Póllandi, og tapaði
skákinni vegna fljótfærnislegs
leikjar í byrjun, sem leiddi til
þess að Doda náði peði yfir. f
Framnald a bls. 14
Yfirlýsing frá Húsavík
Tímanum hefur borizt eftirfar-
andi yfirlýsing frá Húsavík vegna
fréttaskrifa um læknamálið þar á
staðnum:
,í frétt á forsiðu Tímans 14.
janúar s.l. segir svc m.a.: „Það
sem á milli ber er að héraðs-
læknirinn og aðstoðarlæknir-
inn segjast ekki haf. nægilegan
aðgang að sjúkrahúsinu fyrir
siúklinea sína“. AJð fenenum upp
lýsingum frá læknunum Gísla G.
Auðunssyni og Ingimar 3. Hjálm-
arssyni vill, fréttaritari Tímans á
Húsavík taka fram: Ummæli þessi
eru alröng og er slík blaða-
merinska til óþurftar enda var
áður búið að gefa út fréttatil-
kynningu úm. að málið væri að
leysast fyrir meðalgöngu Lækna-
félags fslands. — Þormóður Jóns-
som“.