Vísir


Vísir - 26.08.1977, Qupperneq 3

Vísir - 26.08.1977, Qupperneq 3
VISIR Föstudagur 26. ágúst 1977 Lokun fiskvinnslustöðva: 3 Þau sprettu úr spori í sportklæöum frá Henson. Vísismynd: EGE framleiöendur fá fyrir vöru sina. Ólafur Daviösson sagöi, aö út- flutningur prjónavöru og annars fatnaöar hefði farið vaxandi, og numið rúmlega 1560 milljónum króna á siðasta ári, en það er um 9% af öllum útflutningi iönaðar- vöru að áli meðtöldu. Afkoman Afkoma fataiðnaðar batnaði mjög á árunum 1969 til 1971, sagði Ólafur, enda var framleiðslu- aukning mikil á þessum árum og nýting framleiðsluafla batnaði verulega. Hagnaður fyrir skatta var árið 1971 um 7% af heildartekjunum i þessari grein. A árunum 1972-1975 var samsvarandi tala um 5% en talið er að útkoman fyrir siðasta ár sé betri, þótt tölur liggi ekki enn fyrir. Ólafur taldi, að þessi iöngrein hefði staðið sig vel á undanförn- um árum, og væri þvi sem heild vel i stakk búin til að mæta auk- inni samkeppni á næstu árum. —ESJ. Þórarínn Sigþórsson, tannlœknir: Krefst þriggja milljóna fyr- ir meiðyrði og atvinnuróg Þórarinn Sigþórsson, tann- læknir hefur höfðað mál á hendur Jónasi Kristjánssyni, ritstjóra Dagblaðsins og Páli Finnboga- syni, höfundi kjallaragreinar i Dagblaöinu fyrir meiðyrði og atvinnuróg. Krefst lögmaður Þórarins, Jón E.' Ragnarson, hrl. þess fyrir hönd skjólstæðings sins, að þeir Jónas og Páll greiði skaðabætur og miskabætur fyrir meiðyrði og atvinnuróg að upphæð þrjár milljónir króna, að ummæli er komu fram í kjallaragrein I Dag- blaðinu þann 5. ágúst siðastliðinn verði dæmd ómerk, að þeir greiði krónur eitt hundrað þúsund til birtingar á dóminum i opinberu blaði, og að dómurinn birtist i Dagblaðinu. Þá er þess einnig krafist að þeir greiði allan máls- kostnað. Grein sú er hér er talað um, birtist i Dagblaðinu þann 5. ágúst, og bar fyrirsögnina „Sportveiði og fiskeri”. Undirfyrirsögn var „Something is rotten in the State of Denmark”. t grein þessari var að finna staðhæfingar þess efnis að Þórar- inn væri oft annars hugar við störf sin sem tannlæknir, að hann hugsaði eingöngu um að veiða Þórarinn Sigþórsson, tannlæknir. upp i kostnað er hann væri við laxveiðar, auk þess sem hann er uppnefndur i greininni. Kveikjan að þessari grein Páls Finnbogasonar mun vera viðtal sem birtist i Visi nokkru áður, en þar var rætt við Þórarinn um lax- veiðar i þættinum „Af stór- löxum”. Þegar grein Páls birtist i Dag- blaðinu, var Þórarinn Sigþórsson erlendis, var i keppnissveit ts- lands i bridge á Evrópumeistara- mótinu i Helsingör i Danmörku. —AH Sportveiði og fiskirí „SMwttlnsli ratt«nin tht SUt* «f Damurk" Kjallarinnl |§ph=S M Engin hafa fiskiskip stöðvast Engin fiskiskip hafa stöðvast enn sem komið er vegna lok- unar fiskvinnslustöðva að sögn Ágústs Einars- sonar hjá Landssam- bandi islenskra útvegs- manna. Sagöi hann, aö raunar heföi aöeins eitt stórt fyrirtæki lokaö, Noröurstjarnan i Hafnarfiröi, en ef mörg frystihús af stærri geröinni lokuöu hlyti þaö aö leiða tii þess að fiskiskipin vröu óhják væmilega að hætta veiðum. Þó sagöi Agúst aö vafalaust myndu sum skipanna reyna aö landa annars staöar, vafasamt væri aö hvc miklu gagni þaö kæmi, þar sem fiskvinnslu- stöðvar fyrir noröan og austan gætu varla bætl miklu viö sig. Þá sagöi Agúst einnig, aö nú væru mörg skip aö fara á sfld- vciðar, og þvl væri óljóst hve mörg skip yröu aö hælta veiðum. —AH Góðar sigurvonir gegn Finnum í telexkeppninni „Þetta er mjög sterkt liö sem teflir viö Finnana og viö gerum okkar góöar vonir. Ef við sigr- um þá komumst viö f undanúr- slit fjögurra landa”, sagöi llögni Torfason, fyrirliði islensku telexskáksveitarinar i samtali viö Vfsi. Framhald telex-keppninnar, áttaliðaúrslit, hefst með lands- keppni i skák milli Islands ogFinnlands sunnudaginn 4. september. Skáksambandið hefur valið eftirtalda skák- meistara til keppni fylrir Is- lands hönd og verður boröaröð þeirra sú sama og i þessari upptalningu: Friðrik Ólafsson, Guðmundur Sigurjónsson, Ingi R. Jóhanns- son, Jón L. Arnason, Helgi Ólaf- son, Margeir Pétursson, Ingvar Asmundsson og Magnús Sól- mundarson. Varamenn verða Björgvin Viglundsson og Bragi Halldórsson. Eins og sjá má eru þarna tveir stórmeistarar, alþjóðlegur meistari, tslandsmeistari og Reykjavikurmeistari meðal þátttakenda. 1 fyrstu umferð keppninnar unnu Islendingar Englendinga á stigum. Þá var teflt á kvenna- borði og unglingaborði, sem var samkomulagsatriði, en Finnar kæra sig ekki um slikt enda eigum við Norðurlandameistar- ana i báðum greinunum. Finnar tefldu við Pólverja i fyrstu umferð og unnu á stigum. Taflið fer fram i Útvegsbank- anum við Lækjartorg og hefst klukkan 9 árdegis og verður teflt til klukkan fimm. Er rúm þar i samkomusalnum fyrir nokkurn hóp áhorfenda. —SG Kúrekar # Vísisbfói Visisbió veröur á morgun, laugardag klukkan 15.00 i Laugarásbiói. Þá veröur sýnd kúrekamynd, Keikningsskil heitir hún, og fjallar um viðskipti góöra manna og vondra i Villta vestrinu. Aðalleikarar eru Rock Hudson, Dean Martin og Susan Clark. Allir sem borið hafa út Visi eða selt hann eru velkomnir á sýning- una. Kjallaragrein Páls Finnbogasonar, sem birtist f Dagblaöinu þann fimmta ágúst siöastliöinn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.