Vísir - 26.08.1977, Page 7
visir Föstudagur 26. ágúst 1977
7
Hvitur leikur og vinnur.
I ■ 11 a ö
É& &
a 4 ÉÉ
s ®
A B C D 6 F Hvitur: Tolush Svartur: Randvir G H
Sovétrikin 1947
1. Hd6+! Kxe5
2. Rf7 + Kf5
3.g4 mát.
1 gær sáum viö Johannes Hul-
gaard, danskan bridgemeistara
sýna listir sýnar gegn Þjóöverj-
um. En konan hans er ekki slöri,
ef dæma má eftir þessu spili.
Staöan var allir utan hættu og
suður gaf.
♦ K-G-6-3
¥ 8-6
♦ A-10-9
♦ 10-9-5-4
♦ A-D-9-8-5 ♦ 10-7-2
¥ G-9-2 V A-K-10-7-5-4-3
♦ K-3-2 ♦ G
♦ A-3 * G-7
♦ 4
¥ D
♦ D-8-7-6-5-4
♦ K-D-8-6-2-
1 lokaöa salnum voru spiluö
fjögur hjörtu i austur og suöur
spilaði útlitlum tigli. Sagnhafi lét
lágt úr blindum og hafði þar meö
fengið niöurkast fyrir annan
spaöaslaginn.
A Bridge-Rama gengu sagnir
þannig:
Suöur Vestur Norður Austur
pass 1S pass 2H
2G pass 3L 3H
pass pass 4H pass pass
(U m s j ón : Guöjón 1
Arngrímsson J
' v —.....
Góð
nýting
Sölarorka er nú sumstaðar
notuð til að hita upp hús, drifa
farartæki áfram, i sigarettu-
kveikjaraog fleira, þó jafnan sé
aðeins um tilraunir að ræða.
Hér á myndinni er svo þaö
nýjasta á þessu sviöi, vasaljós
knúiö sólarorku. Að visu eru
rafhlöður i vasaljósinu uppá
gamla móðinn, en ef ljósinu er
haldið mót sól ó þrjá daga þá
endurhlaðast þær að fullu.
Vasaljós þetta ku alveg upp-
lagt á ferðalögum sérstaklega
ef feröast er um svæöi þar sem
ekki er rafmagn.
Öruggt
jólatré
Þó enn sé nokkuð lagt til jóla
skal hér getið um fyrirtæki eitt i
Indianapolis i Bandarikjunum
sem hafið hefur framleiðslu á
jólatréstoppum, dálitið óvenju-
legum.
Jafnframt þvi að vera mjög
fallegir, þá eru þessir toppar
búnir sérstökum mælitækjum
sem gefa frá sér væl ef hitinn i
kringum þá fer uppi 57 gráöur á
celsius. Þetta kemur sér að
sjálfsögðu einkar vel ef notuð
eru kertaljós á jólatrénu.
Prentsýning
Drupa-prentsýningin mikla
sem haldin var i Dusseldorf
núna i sumar þótti takast með
afbrigðum vel. Þar sýndu 1.083
aðilar ýmsar nýjungar i prent-
listinni og níutiu og þrjú prósent
þeirra tryggðu sér viðskipti sem
borguöu upp kostnaðinn við að
taka þátt i sýningunni.
Helmingur þeirra þrjú hundr-
uð þúsund gesta sem sóttu sýn-
inguna kom erlendis frá, m.a.
frá tslandi. 83% þeirra komu i
viðskiptaerindum, en alls komu
gestir frá 106 þjóðlöndum.
Að sjálfsögðu var gefið út sér-
stakt sýningarblað meðan
„Drupa” stóð yfir, og á mynd-
inni sést drengur selja forráöa-
mönnum sýningarinnar það.
Gipsið
Nú fer gamla og góða gipsið
sem allir þekkja að heyra sög-
unni til. Að minnsta kosti til
notkunar við lækningar.
Þýskir sérfræðingar hafa i
fimm ár verið að rannsaka nýtt
efni, i þeim tilgangi að nota það
á undanhaldi
til að styðja við likamshluta eft-
ir beinbrot eða svipuð meiðsli,
þar sem gipsið var áöur notað.
Baðmullarsokkur og blanda
af tveimur tegundum af gervi-
efninu polyurthane er allt sem
til þarf og á sokknum er jafnvel
rennilás sem herðir aö.
„Nýja gipsið” er mun léttara
en það sem við þekkjum vatn
hefur engin áhrif á það (hægt er
að fara með það i sundlaugina)
og einnig er það mjög hentugt i
sambandi viö Röntgen-mynda-
tökur. Enn sem komið er er það
þó mun dýrara.
Frú Hulgaard drap spaðaútspil
suöurs með ás, tók tvisvar tromp
og spilaði tigulgosa. Suður lét
drottningu og noröur drap kóng
vesturs. Hann spilaði siðan tigul-
tiu og það var nóg fyrir frúna.
Hún trompaði, fór inn á laufaás
og trompaði siðasta tigulinn.
Siöan kom meira lauf og báðir
andstæðingarnir voruenda-
spilaðir. Ef suður ætti slaginn, þá
varð hann að spila i tvöfalda eyðu
en ef norður dræpi hann, þá varö
hann að spila frá spaðakóng eða i
tvöfalda eyðu.
(. FtaÓrir . .
Eigum f yrírlígg jandi
eftirtaldar fjaðrir í
Volvo og Scania Vöru-
bifreiðar.
Framfjaðrir i Scania L -
'56/ L 76, LB 80, LB 85,
J_B 110, LBT 140, LS 56.
Afturf j'aðrir i Scania L
56, L 80, LB 80, LB80, LB
110, LBS 140. ,
Stuðfjaðrir í Scania L-
56.
Afturfjaðrir i Volvo FB
88, NB 88, G 89.
Framfjaðrir í Volvo F
86, FB 86.
Augablöð og krókblöð í
Scania LB 110.
Hjalti Stefánason
Sími 84720. “
Upplagt til ferð-
akiga nema
kannski ó íslandi
Volkswagen verksmiðjurnar
þýsku eru komnar með þennan
„citybus” á göturnar. Þó hann sé
ekki nema 4.84m á lengd og 2.08 á
breidd, þá er rúm fyrir 24 farþega
ihonum. Helmingurinn hefur sæti
hinir verða að standa.
Diesel-vél er i bilnum, sem ekki
eyðir meira eldsneyti en venju-
legur fólksbill.
Strangt þjónapróf
hjó Þjóðverjum
Þjóðverjar eru þekktir fyrir
aö vera strangir húsbændur, og
ef þeir fara á veitingahús vilja
þeir hafa þjónustuna fysta
flokks.
1 Frankfurt i Þýskalandi
þurfa þjónar aö ganga I gegnum
ótrúlega strangt próf til að öðl-
ast starfsréttindi á dýrum mat-
sölustöðum. 1975 voru sett þar
lög sem kveða á um að þjónar
verði að ljúka vissri gráðu i sál-
arfræöi, hagfræöi, bókhaldsvis-
indum og siðast en ekki sist vin-
fræðum. Enginn er þjónn i
Frankfurt nema hann geti gefið
fullkomnar ráðleggingar I sam-
bandi við vinkaup viðskipta-
vina.
Þjónsstarfið er þvi orðið að
nokkurs konar visindum og á
myndinrii eru nokkrir verðandi
þjdnar að velta vöngum yfir
efnafræðilegri samsetningu
máltiöarinnarsem á boröum er.