Vísir - 26.08.1977, Síða 8

Vísir - 26.08.1977, Síða 8
f t t „Mildir og elskulegir prísor" Alfreð Flóki opnor sýningu í Bogosalnum ó lougardoginn „Konan, rökkur og rústir” er temað i teikningum þeim sem Alfreð Flóki sýnir i Bogasal Þjóðminjasafnsins næstu viku. „Rökkur og nistir hljtíta að vera hinn eini rétti bakgrunnur þar sem konan er i fyrirrúmi,” sagði Flóki i samtali við Visi. „Ég elska konuna á sama máta og rökkrið og rústirnar.” A sýningunni er 31 mynd og eru þær flestar nýjar. Flóki sagðist aðallega hafa unnið hér heima siðan hann hélt siðustu sýningu sina i'Bogasalnum 1975, en þó hefði hann dvalið stuttan tima í Kaupmannahöfn, Paris og London. „Þetta eru imynduö andlit. Þegar ég þarf á brjóstum eða mjöðmum að halda, eða skugga á öxl, næli ég mér i „Ég læt ekkert frá mér annað en meistarastykki” segir Alfreð Fióki þegar hann er spurður álits á myndum sinum. Visismynd LA módel, en andlitin eru öll frá astralplaninu.” Og verðið? „Þetta eru allt mildir prisar, mildir og elskulegir,” sagði listamaðurinn, en með þvi á hann við verðlagningu á bilinu 190 til 200 þúsund krónur. Sýning Flóka verður opnuð á laugardaginn kl. 14 og stendur fram til 4. september kl. 14-22. Erró og Eyvindur Félagið Myndkynning efnir til listsýningar að Kjarvalsstöðum um helgina. Þetta er önnur list- sýning félagsins og eru þar sýnd verk Færeyingsins Eyvindar Mohr, Errós og nokkurra helstu graffklistamanna Þjóðverja og Frakka. Eyvindur Mohr er Islendingum ekki með öllu ókunnur, þvi hann átti verk á samsýningu i Norræna húsinu fyrir fjórum árum. Þetta er þó I fyrsta skipti sem hann kemur hingað sjálfur. Ein serigrafia Errós — Austronauts de Rubens, sem hann vann sérstaklega fyrir þessa sýningu. Visismyndir LA Helgarblað fylgir Vísi í ó morgun FYRSTA ÓHÁÐA DAGBLAÐIÐ! yr — > |. - i Y A blí. 2-Jer |j, M' Æi **•**• »»W*b« • •»»*»»«<«•» -''yf ' »i«rn jáhaiHttsan, bhíifot. 15 ór tru um þnso» tmmdir frá þvi fyríta „frjólm og ákófto" dogbloáid i*It dagíim v líoi.OagbloðlS Hyné. * Á bl», 2-J e.r fjcitaá vnt viébatfioríko » víð Mohr að Kjarvalsstöðum Aðalsteinn Ingólfsson skrifar um listamanninn i sýningarskrá og segir þar m.a.: „Eyvindur Mohr er sjálflærður dugnaðar- forkur sem hóf alvarlega list- sköpun fyrir rúmum áratug, en hefur siðan numið við Rómara- kademiuna, hlotið dvalarstyrk Ingiriðardrottningar og sýnt viða um Norðurlönd, m.a. hér i Nor- ræna húsinu. Hæfileikar hans, seigla og trú á heimalandi sinu ættu að nægja honum til frambúð- ar.” Myndir Eyvindar á sýningunni eru 19 talsins, flestar málaðar i Færeyjum, en örfáar i Róm, þar sem hann nam hjá Beppe Guzzi. Eyvindur hefur málað siöan hann var barn og hélt fyrstu sérsýn- ingu sina 1948 i Færeyjum. Nú hefur hann sjálfur byggt sér galleri i Þórshöfn. Gerði myndröð fyrir Myndkynningu Þriðjungur sýningarinnar eru grafikmyndir eftir Erró. Þar á meðal eru 3 nýjar serigrafimynd- ir sem hann vann sérstaklega i tilefni af þessari sýningu. Þessar myndir verða til sölu i 50-100 ein- tökum og eru þær allar áritaðar og númeraðar af listamanninum. Erró hefur nú dvalið á erlendri grund i um 20 ár og hefur hann Kjarvalssýningunni lýkur um mánaðqmótin: Fjðldi sýningargesta orðinn um 30 þúsund „Það má búast við að langur komið á sýninguna, en mikill á Kjarvalsstöðum undanfarna timi liði þar til þessar myndir ferðamannastraumur hefur verið mánuði. sjást aftur á sýningu,” sagði Alfreð Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Kjarvalsstaða við VIsi í tilefni þess að nú um mán- aðamótin lýkur sýningu þeirri á verkum Jóhannesar S. Kjarvals sem staðið hefur yfir frá þvi I mars sl. Svo til allar myndimar eru i einkaeign og hafa fæstar þeirra áður verið sýndar opinberlega. Elsta myndin er frá árinu 1917 en sú yngsta frá árinu 1968. Að sögn Alfreðs hafa um 30þús- und manns skoðað sýninguna i sumar. tJtlendingar hafa mikiö Mólverk og bergmyndir Hjónin Guðmunda Jóna Jónsdóttir og Gunnar Guðmundsáon, Hofi, Þingeyri, opnuðu á mánudaginn sölusýn- í ingu á málverkum og bergmyndum I Innrömmunar- sal Eddu Borg, Reykjavikur-' vegi 64, Hafnarfirði. Sýningin verður opin daglega frá kl. 13-22 fram á sunnudag. Til sýnis og sölu verða margar nýjar myndir, sem hjónin hafa unnið á undanförnum mánuð- um. ekki komiö heim sl. 5 ár. Hans er þó von á næsta ári, þvi þá mun hann halda stóra sýningu á Kjar- valsstöðum i tilefni Listahátiðar. Aðalheimili hans er i Paris, en auk þess hefur hann mikið dvalið á Spáni. Eins og áður sagði eru einnig á sýningunni grafikmyndir eftir fræga þýska og franska lista- menn, en auk þess er mjög fróðleg „skákgrafik” eftir italann Ugo Dossi, þar sem hann rekur á myndrænan hátt ýmsar skákir frægra manna. Má þar nefna sem dæmiskákSpasskysogFischers i Reykjavik 1972, Marcel Duchampe og Aljekins og Einsteins og Oppenheimers. Sýningin verður opnuö á laugardaginn kl. 14 og stendur fram til 5. september. Eyvindur Mohr ásamt börnum sinum, þeim Turið og Kára

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.