Vísir - 26.08.1977, Page 11

Vísir - 26.08.1977, Page 11
11 ■N VISIR Föstudagur 26. ágúst 1977 r—“—““" Mikið íþróttahús í byggingu í Kópavogi-rúmar 1000 óhorf endur Búiö er að grafa fyrir grunni mikils iþróttahúss viö Digra- nesskúla i Kópavogi. Kópavogskaupstaður og rikis- valdið reisa þetta hús i samein- ingu og skapast þar aðstaða fyrir leikfimikennslu i kaup- staðnum, jafnt sem fyrir ýmsar iþrótta- og keppnisgreinar. Húsinu er þó fyrst og fremst ætlað að leysa hina miklu þörf skólanna i kaupstaðnum fyrir iþróttaaðstöðu. Fyrir eru eitt litið iþróttahús við Kópavogs- skóla og nýlegt hús (18x33m) við Holtagerði i Vesturbæ Kópa- vogs. 1 þessu nýja húsi verður aðstaða á áhorfendasvæðum sem rúmað geta allt að þúsund manns. Iþróttasalurinn sjálfur er um 45 metrar að lengd og rúmir 3Ö metrar að breidd. Þar gætu rúmast 2-3 körfu- knattleiksvellir af löglegri Þannig mun hiö nýja iþróttahús viö Digranesskóla I Kópavogi lita út séö frá Skáiaheiöi. Bygginguna teiknaöi Magnús Guö- mundsson, arkitekt. Búiö er aö grafa fyrir grunni hins nýja fþróttahdss I Kópavogi, Digranesskólinn er I baksýn. Visismynd: EGE stærð og sjö badmintonvellir, svo dæmi séu tekin. Afast Iþróttaálmunni eru hliðarbyggingar þar sem eru fjórir stórir baðklefar, aðstaða fyrir lækni, rúmgóð veitinga- stofa, herbergi fyrir félags- aðstöðu, þrekþjálfun, sauna, stór geymslurými o.s.frv. Að sögn Ólafs Gunnarssonar, bæjarverkfræðings í Kópavogi, er þegar búið að bjóða út steypuvirkin og er kostnaður bara við þau áætlaður umll3m Jarðvegsframkvæmdum er sem fyrr segir lokið og var kostnaður við þær nálægt 20 milljónum. Fyrirsjánlega verður kostn- aðurinn við þetta mikia mann- virki mjög mikill, og ekki gott að segja til um hver hann endanlega verður þegar húsið kemst að fullu i gagnið eftir eitt til tvö ár. —HL litlausir losnaði sæti flokksins á Vestur- landi. Ekki er vitað um neinn sjálfsagðan eftirmann hans i kjördæminu, en tilnefndir hafa verið þeir Valdimar Indriöason á Akranesi og Jósef Þorgeirsson hjá Skipasmiðastöð Þorgeirs og Ellerts á sama stað. Hvorugur þessara manna er að ráði þekktur fyrir utan heimabyggð sina. Þó mun Valdimar hafa vinninginn i þvi efni vegna afskipta sinna af málum sjávarútvegs. Hann kemur vel fyrir, en það mun Björn Bjarnason er einn af ailra snjöllustu mönnum, sem nú hafa afskipti af stjórnmálum i Sjálfstæöisflokknum. vera hægt aö segja um velflesta þingmenn flokksins. Enginn árangur i leit að nýjum Ingólfi Guðlaugur Gislason I Vest- mannaeyjum mun ekki vera á þviað láta af þingmennsku, þótt kominn sé nokkuð til aldurs. Hugsanlegur staögengill hans er talinn vera Guðmundur Karlsson, frystihúsforstjóri i Eyjum. En þetta framboð er aöeins hluti af stærri mynd Suöur- landskjördæmis, þótt málið sé lagt svona fyrir hér, vegna þess siðar að efna til sérstaks próf- kjörs eða skoðanakönnunar i Rangárvallasýslu, þar sem Eggert Haukdal, bóndi á Berg- þórshvoli bar sigur úr býtum. Þessi svæðaprófkjör eru næsta undarlegur siður, vegna þess að kjördæmiö er auövitað eitt og framboðslistinn einn, og mun nú vera á döfinni krafa þeirra austanfjallsmanna að efna til Drófkiörs i kiördæminu Björn Þórhallsson stjórnarfor- maöur Dagblaösins er liklegur til þess aö fara í framboö hjá Sjálfstæöisflokknum. öllu. Mun þaö meðal annars vera hugsaö til aö leita að nýj- um Ingólfi en sú leit ber auðvit- að engan árangur. Verst staddur i Reykjaneskjördæmi I Reykjaneskjördæmi er talið að Sjálfstæðisflokkurinn sé verststaddur um þessar mundir fylgislega séð. Það getur auð- vitað breyst fram að kosning- um. Þar eru þriú efstu sætin fulibókuö, eins og sagt er á flug- þjónustumáli. Við fyrri kosningar var Styrmi Gunnarssyni boðið fjórða sætið, en hann þáði það ekki þá. Er þvi óliklegt aö hann taki boðinu nú, enda má telja fullvíst að hann vilji heldur sitja áfram sem ritstjóri Morgun- Aldrei heyrist ógætilegt orö frá neinum af ráöherrum flokksins eöa öörum forystumönnum hans, nema þá helst Albert Guö- mundssuni og Davfö Oddssyni. blaðsins, en verða þingmaður einhverntíma i framtiðinni. Frá öðrum kjördæmum flokksins er næsta litiö aö frétta, og má raunar telja vist aö þar verði um óbreytt framboð að ræða. Það hefur yfirleitt verið háttur Sjálfstæöisflokksins að hreyfa sem minnst við framboð- um, þegar hann á i erfiðleikum vegna stjórnarstarfa, og fylkja hinu hljóöláta liöi sinu fram til kosninga óbreyttu I stað þess að eiga á hættu óánægju vegna breytinganna. Eggert Haukdal varö hlut- skarpastur I Rangárvallasýslu af þvi aö sveitarmennirnir voru fleiri en Hellumenn. Tveir ungir menn i trúnaðarstöðum Borgarstjórnarkosningar verða væntanlega á undan Al- þingiskosningunum. Þar gilda eiginlega önnur lögmál en i kosningum almennt, vegna þess að þrátt fyrir allt telja kjósend- ur að þeir viti hvaö þeir haf a viö óbreyttan meirihluta hér i Reykjavik en viti ekki hvað þeir hreppa verði meirihlutinn felld- ur. A þessu byggist langvarandi meirihlutafylgi fiokksins i Reykjavik. Þeir Davið Oddsson og Markús örn Antonsson eru vaxtarbroddar flokksins I borgarstjórn. Þegar talaö er um, að flokkinn skorti unga menn með bein i nefinu, er gjarnan bent á þá tvo sem dæmi um flokksmenn í trúnaðarstöð- um, sem þora að tala og segja á- lit sitt. Yfirleitt er slikum mönnum vel tekið i flokknum, fáist þeir til að stiga út úr þoku hógværðar og litillætis. Daviö Oddsson hef- ur ýmislegt til aö bera sem vek- ur grunsemdir um aö hann eigi eftir að lenda i fremstu rö'ð þeirra sem með borgarmál fara fyrir flokkinn á hverjum tima. Viö fyrri kosningar var Styrmi Gunnarssyni boöiö f jóröa sætiö I Reykjaneskjördæmi, en hann þáöi ekki þá, og óliklegt er aö hann taki boöinu nú. Timi til að hleypa ungu mönnunum lausum Þegar litiö er til stjórnmála- ástandsins i landinu litur út fyrir aö Sjálfstæöisfl. þurfi á öllu sinu að halda i þeim kosn- ingum sem í hönd fara. Honum er eflaust bölvanlega við aö þurfa að hrista af sér hinn lit- lausa virðuleika eöa láta hann af hendi i hávaðasamri kosn- ingabaráttu. En nú er kominn timi til aö hleypa ungu mönnun- um lausum. IÞG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.