Vísir - 26.08.1977, Side 14
14
Föstudagur 26. ágúst 1977 VISIR
"Vi krýpei
varken föH
USA eller
Sovjet
Reportagc: Lars Hultkrantz I
och Svante Johansson
litik 1965 frán dcfcmiv till offcntiv, var ctt
av dcrat förita stcg att dra lárdomarna frln
kubakriscns misslyckandc — atl marin do-
minans ár cn förutsáttning för varldshcrra-
! váldc. Idag hax Sovjct cn flotta som i ctt
'irig kan ta upp kampcn om vágen övcr
tordatlanten, dcn navclstráng mcllan USA
i Europa som drog in Island i andra
'iriget.
fckrig mcllan USA och Sovjct blir
íslenskur alþýðuher
í nánd?
I sænska blaðinu Clarte
er nýlega birt talsvert at-
hyglisvert viðtal viö ung-
an Islending sem er einn
helsti forsprakki Maóista
hérlendis. Clarte er gefið
út af Maóistum í riki vel-
ferðarinnar, en viðmæl-
andi blaðsins er Albert
,Einarsson, ritstjóri
Verkalýðsblaðsins.
Albert þessi gerir Sví-
um góðfúslega grein
fyrir islensku þjóðfélagi,
og eins og við er aö búast
verður honum ekki skota-
skuld úr því að leiða
sænska skoðanabræður í
allan sannleika um alþýð-
una og NATO, stúdenta-
pólitikina og margt
fleira, og er ekki ónýtt að
vita að við eigum slika
menn er geta kynnt land
og þjóð með þeim hætti er
okkur sæmir ó erlendri
grund.
Þá viðrar Albert einnig
hugmyndir sinar um
landvarnir hér ef banda-
riska varnarliðið fer, og
telur hann heppilegast að
koma hér á fót eins konar
alþýðuher. Albert segir
„NATO er til varna
fyrir annað stórveldið, og|
getur sem slikt aldrei
verið Islandi nein vörn.
Markmið okkar er a
koma NATO i burt. Vi
ræöum þann möguleika
að vopna þjóðina, því það
er aðeins íslensk alþýða
sem getur varið land
sitt."
Ef til vill megum við
eiga von á þvi innan
skamms að sjá Islenska
Maóista ganga um götur
með alvæpni eða hvað?
Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- Jón Magnússon
son
Þrír vilja verða
formenn S.U.S.
Þrir menn hafa nú gef-
ið kost á sér til
formennsku i Sambandi
ungra sjálfstæðismanna.
Nýr formaður verður
kjörinn á þingi S.U.S. i
Vestmannaeyjum 18.
september næstkomandi,
en núverandi formaður
sambanc'sins, Friðrik
Sophusson hefur lýst því
yfir að hann gefi ekki
kost á sér til endurkjörs.
Þessir þrír menn eru
Jón Magnússon, lögfræð-
ingur, formaður Heim-
dallar í Reykjavík, Sigur-
páll Einarsson, skipstjóri
og bæjarstjórnarmaður í
Grindavik og Vilhjálmur
Þ. Vilhjálmsson lögfræð-
ingur og varaformaður
S.Ú.S., en hann er fram-
kvæmdastjóri fulltrúa-
ráðs Sjálfstæðisf élag-
anna i Reykjavík.
Allir hafa þeir starfað
MÚ innan vébandj^
S.U.S., og einkum hafa
þeir Jón og Vilhjálmur
látið málefni ungra sjálf-
stæðismanna til sín taka
Sigurpáll hefur starfað
mikið í flokksstarfinu á
Suðurnesjum og á sæti i
stjórn S.U.S. auk þess
sem hann hefur látið
málefni sjávarútvegsins
til sin taka.
Ekki er auðvelt að spá
hver muni veröa sigur-
stranglegastur i þessari
kostningabaráttu, en þó
verður að teljast liklegt
að það verði annað hvort
Jón Magnússon eða
Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son sem verður næsti for-
maður S.U.S.
Þá er sá möguieiki
einnig fyrir hendi,
fleiri kandidatar kcr>'ii
fram, og hafa jafnvel
verið nefnd ákveðin nöfn
þvi sambandi.
(Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611
J
TILSOUJI
Volvo 144 '67
Volvo 144 sjálfskiptur '72
Volvo 142 '73, ekinn aðeins 32 þús. km.
Volvo 144 GL '74
Volvo 245 DL '75 sjálfskiptur með
vökvástýri
Volvo 244 DL '76
Volvo DL '77
Óskum eftir station '70-72
Suðurlandsbraut 16-Simi 35200
db
w
sýningarsalur
Opið alla daga frá kl. 9-6
Laugardaga frá kl. 1-5
Teg.
Fíat 128
Fiat 128
Fíat128
Fiat 128 special
Cortina 1300
Sunbeam 1250
Sunbeam
Hunter
Fíat127
Fíat127
Fíat127
Fíat127
Bronco sport
Bronco
Bronco
VW1302
Austin Mini
Austin Mini
Fiat 850 special
Fíat 850
Fíat125 P
Fiat125 P
Fíat 131 special
Fíat 131 " sport
Cortina 1300
Skoda Pardus
Fiat 132 special
Fíat 132 GLS
Fíat 132 GLS
Fiat 132 GLS
árg. verðiþús.
'73
'74
'75
'76
'73
'71
'72
'72
'73
'74
'75
'76
'74
'71
'66
'71
'74
'75
'71
'70
'73
'74
'76
'76
'70
'72
'74
'74
'75
'76
650
750
950
1.300
850
450,
520
650
580
650
800
1.100
2.700
1.700
680
450
540
750
380
200
650
730
1.600
1.850
450
450
1.150
1.250
1.350
1.800
—AH
■sasaHSii
f IAT EIMKAUMBOÐ A iSLANDI
Davíð Sigurðsson hf’.
Siðumúla 35, simar 85855 —
Árg. Tegund
Verð i þús.
76 Cortina 2000 XLsjálfsk.
75 Fiat 128
75 Sunbeam Hunter Station
74 Ford LTD
74 Cortina 1300
74 Saab96
74 Bronco V/8 beinsk.
74 Capri
74 Fiat 128
74 Vauxhall VIVA
74 Fiat 132 GLS 1600
74 Hillman Hunter
73 Escort
73 Austin Mini
74 Wagoneer
73 Saab99
74 Escort
74 Mazda 616
73 Escort Sport
74 Cortina 1300
74 Fiat128
73 Hillman Hunter
73 Transitdiesel
72 Comet4rad.
71 Opel Rec. 1700
71 Saab
72 Comet4rad.
72 Cortina 1600 XL
73 Simca 1000 LS
71 Volvol44
71 Cortina 1300
71 Benz 250 sjálf sk.
2.100
900
1.200
1.900
1.100
1.450
2.200
1.450
750
950
1.280
930
830
520
2.100
1.550
830
1.300
820
1.150
730
750
930
1.200
930
750
1.150
980
550
1.300
650
2.000
Mercury Comet '72 ekinn 89 þús. til sölu, kr.
1150 þús. Skipti á minni og ódýrari bíl æskileg.
SVEINN EGILSSON HF
FORD HUSINU SKEIFUNNIi; SIMI8S100 REVKJAVlK
Smá sýnishorn úr söluskrá:
Volvo 145 '74-'75 Range Rover '72-'75
Volvo 244 '76 Dodge Custom '74
Mazda Pick-up '75 Simca 1100 '74
Datsun 120 Y '77 Bronco '74 Cortina sjálfskipt '74
Á horni Borgartúns
og Nóatúns. - Simar 19700 og 28255.
-ö-
OPEL CHEVROLET TRUCKS
Tegund: Arg. Verð í þús.
Cortina GL, 4ra dyra '77 2.400
Buick Century '75 2.800
Ford Maverik '71 1.100
Opel Kadett L '76 1.720
Fíat 127 '72 320
Ford LTD'68 1.250
Audi 100 Coupé S '74 2.000
Mercury Comet s;aitskiptur '73 1.490
Vauxhall Viva Station '74 1.120
Jeep Waqoneer '75 2.650
VW Passat LS '75 1.500
Chev. Nova '74 1.820
Audi 100 LS '76 2.700
Vauxhall Viva '75 1.200
Chevrolet Blazer '76 6 syl, beinsk. 3.700
Chevrolet Blazer Cheyenne '74 3.000
Chevrolet Caprice '70 1.200
VW Fastback 1600 TL '72 950
Citroen DS super 4 '72 1.200
Datsun 1200 '73 1.050
Chevrolet Malibu '71 1.300
Chevrolet Malibu '77 3.450
Chevrolet Nova '74 1.850
Vauxhall Viva '71 500
Datsun disel m/vökvastýri '71 1.100
Volvo 142 DL sjálfsk. '74 2.200
Austin Mini GL '77 1.050
Chevrolet Blazer Cheyenne '76 4 m.
Jeep Wagoneer '73 1.900
Samband
Véladeild
ARMULA 3 • SÍMI 3890C|
Til sölu:
Ford Cortina '70 Taunus 17M
Gremlin ' 72 station " '69
Fiat 131 station ‘ r' '76 VW Golf '76 ekinn 10
Sunbeam 1500 " '72 þús km.
Chevrolet Datsun 220, dísel '72,
Vega '73 vökvastýri ekinn 70 þús.
Opel Record km. á vél.
1700 '72 VauxhallViva '67
Sunbeam 1500 " '73 ek. 73 þús km.
Okkur vantar flestar gerðir bíla á skrá.
Opij fró kl. 9-7 KJÖRBILLINN
Laugardaga kl. 10-4