Vísir - 26.08.1977, Síða 16

Vísir - 26.08.1977, Síða 16
 f Ég er aö ganga frá getraunaseölinum minum Siggi — vilt '—tala viö hana ^^fyrir mig?J Ég kom út af auglýs ingunni um nýja . barstúlku. Sjálfsagt , Gulli! , 'Hvenær getur þú byrjaö aö^ vinna — og hvaöætlar þú aö ------gera i kvöld?_____ Aöeins tvær spurningar — TIL HAMINGJU ORDID Og hann snéri sér til lærisveina sinna og sagöi viö þá einslega: Sæi eru þau augu, sem sjá þaö, sem þérsjáiö. Lúkas in.2S BELLA Það er óskiljanlegt1 með þyngdina eins og launin eru smánarleg. VEL MÆLT Htífsemi er silkiþráö- urinn sem perlur dyggöanna eru festar á. — Hall. Föstudagur 26. ágúst 1977 VISIR 26. ágúst 1912. Góð afsökun. Hinn nýdauöi Japanskeisari tók á móti hinum ýmsu Norðurálfugæöum sem hon- um voru látnar i té meö stakri þolinmæði, en þá er hann marga morgna i röö er ónáðaöur af læknum frá Noröurálfunni, barg hann húsfriði sinum meö þeirri af- sökun aö hann gætiekki tekið á móti þeim af þvi hann væri ekki vel friskur. (Frétt) Uppskriftin er fyrir 4 Formbrauð smjör 1-2 tsk. sinnep 1 msk fínskorinn blaö- laukur (púrra) 4 reyktar sildar 2 harðsoðin egg 2 tómatar 1 sitróna 1 salathöfuð Skerið 2 sneiöar eftir endilöngu brauöinu, hlut- iö það I sundur, þvert yfir miðju sneiöanna. Hræriö smjörið lint. Bragðbætiö þaö með sinnepi og smá- skornum blaölauk. Smyrjiö brauðsneiöarn- ar. Setjiö sildarflökin til hliðanna, raöiö á miöju þeirra tómat og eggja- sneiðum. Setjið brauösneiðarnar á fylgi- diska þaktá salatblöðum eöa á fat. Skreytiö meö sitrónubátum. Nýlega voru gefin saman I hjtínaband I Keflavikur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Guörún Sveins- dtíttir og Guömundur Gunnarsson. Heimili þeirra er aö Vesturgötu 2, Keflavik. — Ljósmynda- stofa Suöurnesja. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum þar sem borgar- búar telja sig þurfa á aðstoð að halda. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Revkjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Nætur-kvöld-og helgar- þjónustu apóteka vikuna 26. ágúst til 1. september annast Apótek Austur- bæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- iö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. ______________________J Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsf jöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, Tögregla 4377 isaíjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Boluugarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. 1223, sjúkrabill 1400, slökkvil-.ð 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur, Lögregla Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, '41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Fafreksfjöröur lögregla 1277 Siökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Smurt brauð með reyktri síld, eggjum og tómötum GENGISSKRÁNINC Gengisskráning no. 161 25. ágúst kl. 12. 1 Bandarlkjadollar 198.70 199.20 1 Sterlingspund 346.15 347.05 1 Kanadadollar 185.25 185.75 100 Danskar krónur .... 3317.60 3326.00 100 Norskar krtínur 3755.40 3764.90 lOOSænskar krónur . 4525.20 4536.50 lOOFinnsk mörk 4935.40 4947.80 lOOFranskirfrankar ... 4056.30 4066.50 lOOBelg. frankar 559.60 561.00 lOOSvissn. frankar 8346.10 8367.10 100 Gýllini 8142.10 8162.60 100 V-þýsk mörk 8598.40 8620.00 lOOLírur 22.52 22.50 100 Austurr. Sch 1211.90 1215.00 100 Escudos 513.40 514.70 lOOPesetar .' 235.20 235.80 V 100 Yen 74.55 74.74 i dag er föstudagur 26. ágúst, 238. dagur ársins. Árdegisflóð Reykjavík er klukkan 04.13, síðdegisflóð klukkan 16.42. D Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir BILANIR HEIL SUCÆSLA NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. Jlafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. 'Grindavik. Sjúkrabill og; lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- bill 8226. Slókkvilið, 8222. Egilsstaöir, Lögreglan, Iteykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. SÍysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. FÉLAGSSTARF Laugardagur 27/8 kl. 13 Vifilsfell, létt ganga, eitt besta útsýnisfjallið i nágrenni höfuðborgar- innar. Fararstóri : Kristján M. Baldursson. Verð 1000 kr. Sunnud. 28/8 1. Kl. 10 Hengill, gengið um Marardal á Skeggja, Farið I bað i heita læknum i Innstadal. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Verð: 1200 kr. 2. Kl. 13 Innstidalur, létt ganga, bað I heita lækn- um. Fararstj: Friðrik Danielsson. Verð: 1200 kr. Fritt fyrir börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. að vestanverðu. Utivist MINNCARSPJÖLD Minningarspjöld Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá Guörúnu Þorsteinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501, Gróu Guöjónsdótt- ur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigrlði Benónýs- dóttur, Stigahliö 49, slmi 82959 og Bókabúö Hllöar Miklubraut 68.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.