Vísir - 26.08.1977, Síða 17

Vísir - 26.08.1977, Síða 17
17 'm - . VISIR Föstudagur 26. ágúst 1977 BANDARÍSKI DALURIWI NÁÐI SÉR AFTUR Á STRIK í GÆR Tvennt leiddi tii þess aö bandariski dalurinn styrktist nokkuö á gjaideyrismarkaöin- um i gær. t fyrsta iagi var hall- inn á bandariska vöruskipta- jöfnuöinum minni en búist var við. 1 ööru lagi var tilkynnt um rýmri stefnu i peningamálum i Vestur-Þýskalandi. Þess var vænst, aö haliinn hjá Bandarikjamönnum yröi um þrir milljaröar dala I júli. Hann varð hins vegar aöeins um 2.33 milljaröar dala, sem er iægri tala en i júni, en þá var hallinn 2.82 milljaröar dala. t júli i fyrra var hallinn aöeins 761 milljón bandariskra dala. Hallinn fyrstu sjö mánuöi árs- ins 1977 er langtum meiri en á sama tima áriö 1976. t ár er haliinn samtals 14.91 milljarðar dala, en var 1.55 milljaröar i fyrra. Innf lutningurinn hefur minnkað Ctflutninguinn jókst um 0.4% i júli og nam 10.15 miiljörðum dala. Innflutningurinn minnkaöi um 3.5 i 12.48 milljaröa daia. t júni minnkaöi útfiutningurinn um 2.7% en innflutningurinn jókst um 11.3%. Kreytingarnar á innflutningn- um eiga rætur sinar að rekja til aukins innflutnings á oliu I júni i þvi skyni aö veröa á undan oliu- veröshækkuninni. Þaö sem af er þessu ári hefur oliuinnflutning- urinn veriö 36% meiri en áriö á undan, en veröiö hefur aö meöaltali hækkað um 8%. Eftir að töiurnar um vöru- skiptahallann voru birtar hækk- aöi bandariski daiurinn gagn- vart vestur-þýska markinu og nálgaðist 2.32. Rýmri stefna ív- þýskum peningamálum Hítt atriðið, sem ieiddi i gær til eflingar bandariska dalsins gagnvart vestur-þýska mark- inu, var til kynning vestur- þýska Bundesbank um aö rýmkaö yröi til i lánamálum. Itáöstafanir þær, sem íilkynnt hefur veriö um, auka ráöstot- unarté bankanna um 6.5 milljaröa vcstur-þýskra marka, en m.a. er um aö ræða 10% lækkun á skyldubindingu fjár i bönkunum. Forseti Bundesbank, Otmar Emminger, sagöi aö þessi rýmkun væri gerö með tilliti til langtimastefnunnar i peninga- málum. An slikra ráöstafan heföi peningamarkaöurinn i Vestur-Þýskaiandi oröiö mjög þröngur í septembermánuöi, sagöi Emminger. Hins vegar fullyrti hann, að þessar aögerðir hefðu ekkert meö almenna þróun efnahagsmála i landinu aö gera. Seðlabankastjörar á fundi i Finnlandi Bankastjórar norrænu seöia- bankanna eru þessa dagana á fundi til að ræöa þau atriði efna- hagsmála sem efst eru á baugi. Fundurinn er haldinn I Finnlandi, Slikir fundir eru tiöur i regluiegum tengslum æöstu manna seðlabankanna á Norðurlöndum. Peter Brixtofte ESJ. Ný nómsbrauf við tðnskólann i Reykjavik í haust: Björn Guðmundsson Kennsla i fatagerð mun hefjast við Iðnskólann i Reykjavik i haust. Þar verður um tveggja ára nám að ræða, en jafnframt gert ráð fyrir eins árs framhaidsnámi erlendis. Björn Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Sportvers, skýrði frá þvi i gær, að þessi námsbraut myndi hefjast ári fyrr en upphaf- lega var gerð tillaga um. Þeir, sem útskrifast i þessri grein, munu nefnast fatatæknar. Námsskrá verður byggð á fyrirmyndum frá hinum Norður- löndunum að öðru leyti en þvi, að þriðja árið verða nemendur væntanlega að fara erlendis. „Það er trú min, að verkstjórar i fataiðnaði i framtiðinni komi úr þessari námsbraut”, sagði Björn. —ESJ Púkim ó ferð Prentvillupúkinn kom leið- inlega mikið við sögu i Byggðablaðinu um Selfoss, sem fylgdi Visi i fyrradag. Þar var einnig farið rangt með föðurnafn tveggja manna. Grétar Simonarson, mjólkur- bússtjóri var sagður Sigurðs- son, og Gunnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fossnestis var sagður Guðmannsson. Beðist er velvirðingar á þess- um mistökum. —GA Nú eru það fatatœknar Tískupermanent-klippingar og blástur. (Litanir og hárskol) Ath. gerum göt í eyru — Mikið úrvallif lokkum. Hárgreiðslustofan LOKKUr Strandgötu 1—3 (Skiphól) Hafnarfirði í::.... Sími 51388. .4 f * ^ ^ . J r. f^ Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Stórageröi 16, þingl. eign Jósúa Magnússonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 29. ágúst 1977 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Keykjavik 4 /f [ l\ LiO /IELABF !?J1I iAUT 23 HAFI MARFIRÐI Leiktæki s/f smiðar útleiktæki meö nýtiskulegu yfirbragöi fyrir börn og uuginga á öllum aldri. Ennfremur veitum viö ráðleggingar við uppsetningu á leiktækjum og skipulag á barnaleikvöllum. Simar 52951, 52230, 53426. Atvinna Eftirtalda starfskrafta vantar nú þegar. Á saumavélar, á suðuvélar, aðstoðarmann- eskju við sniðastarf. Eingöngu heilsdags- störf. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnu- stað. Sjóklœðagerðin h.f. Skúlagötu 51 Rvik. Áhugafólk um áfengisvarnir Kveðjuhóf fyrir systur Christine verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 28. ágúst, og hefst með borð- haldi kl. 19.30. Að loknu borðhaldi verður dansað til kl. 1 e. m. Þátttaka tilkynnist i sima 75891 og 43007 kl. 19-22 föstudag. f ■—111 < Svuntur Svuntur fyrir frystihús, sláturhús og kjötvinnslustöðvar. Þrjár gerðir fáanlegar. Hringið og leitið upplýsinga um verð og gæði. SJÓKLÆÐAGERÐIN K.F. Skúlagötu 51 Simi 11520 VISIR Viðimelur Reynimelur Austurbrún Vesturbrún Ásgarður Hólmgarður Laugarásvegur Langholtsvegur Neshagi Kvisthagi Ægissíða Hagar Seltjarnarnes Strandir og viðsvegar um bæinn frá 1. september. Uppl. i sima 86611. Hafnarfirði Uppl. i sima 50641.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.