Vísir - 26.08.1977, Page 21
Fimmtudagur 25. ágúst 1977
21
■N
VÍSIR
SJÓNVARP KL. 20.55 í KVÖLD:
Aðferðir flokkonna við
val frambjóðenda
,,Þaö veröa þarna eftir þvi
sem ég best veit formenn allra
stjórnmáiafiokkanna og ræöa
aðferöir þeirra viövalá fram-
bjóðendum og hvaða leiðir eru
þar vænlegastar” sagði Eiður
Guðnason, fréttamaður um
umræöuþáttinn „Val fram-
bjóðenda” i sjónvarpinu i
kvöld.
Eins og kunnugt er eru bæði
þing-og bæjastjórnakosningar
ánæsta leitiog hafa flokkarnir
nokkuð misjafnar leiðir við
V____________________________
val á frambjóðendum, en
prófkjör virðast á siðari árum
hafa rutt sér mjög til rúms
meðal þeirra.
Eiöur ræðir m.a. um þessi
efni við þá Benedikt Gröndal,
formann Alþýðuflokksins,
Ragnar Arnalds, formann Al-
þýðubandalagsins, Ólaf
Jóhannesson formann Fram-
sóknarflokksins, Geir
Hallgrimsson, formann Sjálf-
stæðisflokksins og Magnús T.
Ólafsson, formann Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna.
r
Föstudagur
26, ágúst
V
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Prúöu leikararnir (L)
Leikbrúðurnar skemmta
ásamt gamanleikkonunni
Phyllis Diller. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
20.55 Val frambjóðenda.
Umræður i beinni útsend-
ingu með þátttöku fulltrúa
allra stjórnmálaflokkanna.
Stjórnandi Eiður Guðnason.
'N
21.55 Fram i rauðan dauðann
(Till Death Us Do Part)
Bresk gamanmynd frá
árinu 1969. Aðalhlutverk
Warren Mitchell, Dandy
Nicholls, Anthony Booth og
Una Stubbs. Aðalpersóna
myndarinnar, Alf er sér-
kennilegur náungi, sem
þykist hafa vit á öllum mál-
um. Myndin lýsir lifi fjöl-
skyldu hans frá striðsárun-
um, þangaðtildóttirhans er
gift kona og býr með manni
sinum hjá foreldrum sinum.
Myndin var sýnd i Austur-
bæjarbiói árið 1974, og er
hún sýnd i sjónvarpi með
textum kvikmyndahússins.
23.30 Daeskrárlok.
SJÓNVARPIÐ í KVÖLD KL. 21.55:
Atriði úr kvikmyndinni í kvöld
Breskur furðufugl
Kvikmyndin i sjónvarpinu I
kvöld greinir frá breskum
furðufugii sem þykist vita alla
mögulega og ómögulega hluti.
Greint er frá lifi hans og
f jölskyldu hans allt frá striðsár-
unum þangað til dóttir hans er
gift kona og býr með manni sin-
um á heimili foreldra sinna.
Kvikmyndin er bresk gaman-
mynd frá árinu 1969 og var sýnd
i Ausutrbæjarbiói árið 1974,
aðalhlutverkin leika Warren
Mitchell, Dandy Nicholls,
Athony Booth og Una Stubbs.
(Smáauglysingar — simi 86611
3
Lftil ibúð óskast
■fyrir ungan reglusaman mann.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur
Jón Karlsson i sima 25401 eftir kl.
18.
Óska eftir 3ja-4ra
herbergja ibúð sem fyrst. Góðri
umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 12585 eftir
kl. 17 i dag og næstu daga.
3ja-4ra herbergja íbúð
óskast frá 1. okt. Reglusemi heit-
ið. Simi 96-71148 frá kl. 18-21.
Óska eftir 1 herbergi
með aðgang að baði og eldunar-
aðst. eða stærri ibúð, helst i
nágrenni Háskólans eða i gamla
bænum. Uppl. i sima 99-5613.
Ungt barnlaust par
óskar eftir aö taka á leigu 2ja
herb. ibúð i Hafnarfirði. Fyrir-
framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i
sima 51209.
Kennari óskar eftir
2ja herbergja ibúð i Laugarnes-
hverfi. Uppl. i sima 31048 e. kl. 5.
18 ára rólega stúlku
utan af landi vantar herbergi
strax, helst i Kleppsholti, Vogum
eða Sundum. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i sima 85409 eft-
ir kl. 5.30.
2ja-3ja herbergja ibúð
óskast til leigu. Reglusemi heitiö.
Skilvisar greiðslur. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 85150.
Litil ibúö óskast fyrir
ungt par sem er i skóla. Areiðan-
leg reglusemi. Uppl. i sima 97-
7259 á kvöldin.
Óska eftir að taka á
leigu 2-3herbergja ibúð. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
94—1420.
Óska eftir góðri 2-3
herb. ibúð sem fyrst. Helst i
góðri strætisvagnaleið. Erum tvö
i heimili. Góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Upplýsingar I sima 18413.
Kona, sem vinnur úti
allan daginn, óskar eftir 2 herb.
ibúð á leigu. Skilvisar greiðslur.
Uppl. i sima 34799 e. kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja Ibúð. Tvennt i
heimili.Fyrirframgreiðsla ef ösk-
aö er. Uppl. i sima 28443.
Leigjum út sendiferðabíla
sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr.
km. og fólksbila, sólarhringsgjald
2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka
daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila-
leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og
25555.
ÍBílaviðsKipti )
Til sölu Opel Rekord
station árg. ’69. Uppl. i sima
42902.
VW fastback árg. ’73,
sjálfskiptur til sölu. Bfllinn er i
mjög góöu standi. Vil skipta á
evrópskum bil, sjálfskiptum.
Uppl. i síma 34369.
Fiat 128
Rally árg. ’72 til sölu. Litur rauð-
ur. Verð 600 þús. Einnig Happy
sófasett verð 80 þús. Uppl. i sima
92-3269.
Fiat 127
árg. ’72 til sölu. Ekinn 65 þús.
km. Uppl. i sima 24360 til kl. 17.
Simi 24657 eftir kl. 18.
Bedford árg. 1972.
sendiferöabill með bilaöa vél til
sölu á kr. 250 þús. Uppl. i sima 92-
2157 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hedd
i Record vél 1700 árg. ’70 óskast
keypt. Uppl. í sima 53263.
Nýkomnir varahlutir i:
Ford Bronco ’66, Landrover ’62
Fiat 125 special ’71, Fiat 128 ’71,
Mercury Comet ’63 Volvo 544 B18
’63, Peugeot 404 ’67, Chevolet
Malibu ’66 Moskwitch '72, Mer-
cedes Benz 220 ’63, Ford Fairlane
’66, og fl. og fl. Einnig úrval af
kerruefni. Sendum um land allt.
Bilapartasalan, Höföatúni 10,
simi 11397.
Bilar fyrir 3ja-5
ára fasteignabréf. Mercedes
Benz 280 S 1973, sjálfskiptur með
vökvastýri, power bremsur, út-
varp, segulband verðkr. 4,4 millj.
Cadilac Eldorado 1975 sjálfskipt-
ur, vökvastýri, power bremsur,
rafmagns þaklúga, rafmagns-
færsla á sætum, orginal innbyggt
segulband og hátalarar, færan-
legt stýri kr. 4,5 millj. Citroen
G.S. 1220 Club 1974 kr. 1,3 millj.
Chevrolet Reedman station 1969
kr. 1,2 millj, Chrysler 160 G.T.
1972 kr. 750 þús. Sifelld þjónusta.
Bilasalan Höfðatúni 10, Simar
18881 — 18870.
Til sölu
Plymouth Road Runner árg. ’69,
vél 383 magnum sjálfskiptur ný-
sprautaður silfursanseraður, á
nýjum breiðum dekkjum og
sportfelgum, endurryðvarinn i
ár. Otvarp — segulband. BIll I al-
gjörum sérflokki. Nánari uppl. i
sima 11276.
Af sérstökum ástæðum
er Passat LX 77 afmælisútgáfan
ekinn aöeins 7.000 km. til sýnis og
sölu i sýningarsal Heklu hf. að
Laugarvegi 172.
Til sölu Audi ’75,
4ra dyra LS, ekinn aðeins 22 þús.
km. fallegur og vel með farinn
einkabill. Skipti á station bil
möguleg. Uppl. i sima 11276.
Dodge GTS óskast
keyptur, aðeins góður og vel meö
farinn bill kemur til greina. Stað-
greiðsla ef óskað er. Hringið i
sima 11276.
Chevrolet Vega ’74
Chevrolet Vega árg. ’74, sjálf-
skiptur til sölu. Sérlega fallegur
— grænsanseraður með áspraut-
aöri sportlinu. Til greina kemur
aö taka minni fólksbil, vel með
farinn upp i. Uppl. i sima 34369 i
kvöld og um helgina.
Volvo 144 árg. 67
til sölu. Skipti á ódýrari bil ca.'
100-150þús. koma til greina. Simi
92-8172 eftir kl. 20.
Vauxhall Viva ’74
til sölu ekinn aðeins 24.000 km.
fallegur bill og vel meö farinn.
Simi 21240.
Til sölu einkablli,
ávak i sömu eigu, Dodge Dart
Swinger ’74 6 cyl. sjálfskyptur,
powerstýri og bremsur. Uppl.
gefnar i sima 11276.
VW 1200 árgerð ’74
til sölu, sigildur sparneytinn bill.
Hringið i sima 11276.
VVV 1302 '72
til sölu, ekinn 58.000 km. Simi
21240.
Til sölu Opel Rekord
árg. ’70 sérlega fallegur bill, inn-
an sem utan, skipti möguleg, upp.
i slma 21240 og 37782 e.kl. 6.
Chevy Chevelle '72
til sölu 6 cyl. powerstýri bein-
skiptur fallegur einkabill, verð
kr. 1.550.000, uppl. I sima 21240.
VW til sölu.
VW '71 blár, nýtt lakk, góöur bill,
ekinn 78 þús.km. verð kr. 450 þús.
—greiðsluskilmálar. Uppl i sima
33094 e.k. 19.
Trabant
fólksbillóskast. Ekkieldri en árg.
’74 sími 26652.
Opel — Hedd.
Vantar Hedd i 1700 Opel vél. Bif-
reiöaverkstæðiö Lykill, Smiðju-
vegi 20, Kópavogi. Simi 76650.
Hvern vantar
ódýran eldri bil I góðu standi? Hef
til sölu Opel Cadett árg ’66
skoðaður ’77. Staögreiösluverð
100 þús. Ippl. i sima 12711 e. kl.
6 á kvöldin.
Til sölu Willys
station ’52 upphækkaður óryðgaö-
ur á breikkuðum felgum og
drulludreifaradekkjum 6 cyl.
Traustur ferðabill, flugvélasæti,
skipti á VW möguleg uppl. i sima
11276 til kl. 6 og 36726 eftir kl. 6.
Chevrolet Camaro árg. '71
tilsölu. Ekinn43þús.milur. Uppl.
i sima 50570.
Toyota Crown árg. ’71
til sölu. Góður bill, vel útlltandi.
Simi 93-2184 og 93-1977.
Volvo 144 DL árg. ’74
til sölu. Ekinn 54 þús km,
dökkblár er á sumardekkjum, 4
vetrardekk á felgum fylgja. Verð
2.1 mMljón Skipti koma til greina
á Mazda, Toyota eða Datsun árg.
'74 Simi 72732.
___________Æá
(Ökukennsla
ökukennsla
— Æfingatimar. Kenni á Datsun
180 B árg. ’77. ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Simar 71337-
86838-44273.
Ökukennsla — Æfingartimar
Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes
Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef
óskað er. MagnúsHelgason, simi
66660.
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Toyota Mark II 2000 ’76.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Ragna Lindberg, simi
81156.
Meiri kennsla — Minna gjald.
Við höfum fært hluta af þeirri
kennslu sem áður fór fram i biln-
um inn i kennslustofu sem þýðir
nærri tifalt lægra gjald pr.
kennslustund. Viö bjóðum þér aö
velja um þrjár tegundir bifreiða.
önnumst einnig kennslu á mótor-
hjól og útvegum öll gögn sem þarf
til ökuprófs. ökuskólinn Orion
simi 29440 mánud. til fimmtud.
frá kl. 17 til 19.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guömund-
ar G. Péturssonar simar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þess óskað. Guöjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.