Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 17
VISIR ÞriOjudagur 13. september 1977. 17 Vœnkast hagur Ítalíu VV/ GENGIOG GJALDMIOLAR Staöa dönsku krónunnar er enn afar sterk iiuian evrópsku „gjaldeyrisslöngunnar." Vest- ur-þýska markiö sökk hins veg- ar til botns og er 2,32% undir dönsku krónunni. Þaö er i raun rétt yfir hinu leyfilega 2,25% bili. Doiiarinn og steriingspundiö styrktust heldur, og I gær fór dollarinn i 2,33 gagnvart mark- inu.en varum 2,3250 á föstudag. Pundiö hækkaöi gagnvart doliar lír 1,7425 á föstudag I 1,7431 á mánudag. Vextir I Bretlandi fara lækkandi og þaö ásamt aö- gerðum Englandsbanka, kemur í veg fyrir aö pundiö styrkist enn frekar. Efnahagur ítala spjarar sig betur. Veröbólgan fer hjaðnandi og viöskiptajöfnuöur veröur hagstæðari. i ágúst námu verð- hækkanirnar 0,7% miöaö viö 0,8% i júli, og eru þetta minnstu veröhækkanir frá þvi i júli 1976, þar sem þær voru 0,6% . Þó er talan fyrirágúst 20% hærri en á siðasta ári. Viðskiptajöfnuður ítala var jafnframt hagstæður I júli, þar eð útfiutningur var 285 milljörö- um lira verömætari en inn- flutningur. í júni var hann hag- stæður um 82 milljaröa líra og i júli i fyrra var hann 111 mill- jarðar. A fyrstu sjö mánuöum ársins 1977 hefur jöfnuöurinn verið óhagstæöur um samtals 1,990 milljarða iira á móti 2,960 miiijöröum sama tima áriö 1976. Það eru fyrstu mánuöir þessa árs sem valda mestu um aö enn er jöfnuöurinn óhag- stæöur. A siöustu fimm mánuöum hefur viöskipta- jöfnuöur Itala veriö nokkurn veginn i jafnvægi. Þessi efnahagsbati á rætur aö rekja til lánskjara Alþjóða gjaldeyrissjóösins. Samkvæmt þeim mega opinber útgjöid ttala ekki hækka meir en 7% 1978 miöað við 1977, og 1979 á hækkunin að vera enn minni. Nú hefur ítalska rikisstjórnin fengiö heimild sjóösins tii heldur meiri útgjaidahækkunar en upphaflega var gert ráð fyrir. Commerzbank I Vestur- Þýskalandi býst viö aö atvinnu- leysi þar i landi muni áriö 1978 hækka úr 4.6% 1976 og 1977 i 4.7%. Astæöan er aö hagvöxtur er of li'till. Búist er viö aö hann veröi milli 3,5% og 4,0% árið 19,—( á móti 3,5% i ár og 5,7% 1976. Commerzbank telur ekki aö nýjar aðgeröir þýsku stjórnarinnar muni nægja til nauösynlegrar hvatningar fyrir efnahaginn. GENGISSKRÁNING Gengisskráning 12. sept. no. 172, 1 Bandarikjadollar 206.00 206.50 1 Sterlingspund 359.10 360.00 1 Kanadadollar 191.90 192.40 100 Danskar krónur 3334.70 3342.80 100 Norskar krónur 3773.20 3782.40 100 Sænskar krónur 4234.60 4244.90 100 Finnsk mörk 4929.40 4941.40 100 Franskir frankar 4175.50 4185.70 100 Belg. frankar 574.80 576.20 100 Svissn. frankar 8625.40 8646.30 lOOGyllini 8350.40 8370.70 100 V-þýsk mörk 8848.00 8869.50 100 Lirur 23.32 23.38-, 100 Austurr. Sch 1244.00 1247.00 100 Escudos 507.70 508.90 lOOPesetar 243.80 244.40 100 Ven 77.23 77.41 Vikulega alla laugardaga vikudvöl á góöum hótelum með eða án baös morgun- matur, wc. útvarp — sjónvarp á herbergjum og simi. Einnig hægt aö dveljast lengur á 8/21 dagsfargjöldum lág- mark 8 dagar hámark 21 dag- ur. Sérstakur afsláttur fyrir unglinga aö 22 ára aldri auk venjulegs barnaafsláttar. Fjölskyldufargjöld. i sambandi viö þessar ferðir gætum viö skipulagt akstur af fiugvelli á hótel við komu og til baka við brottför. Auk þess út- vega hótelin okkar leikhús- miöa og á aðrar skemmtanir, svo sem kappleiki og fleira. Kynnið ykkur kjör okkar að öðru leyti. Viö aöstoðum einnig varðandi ferðir út úr London o.s.frv. Örugg og hagkvæm þjónusta Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar hf. sími 29211 Skólavörðustig 13A. Reykjavik -Hótel Borgarnes Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30. i crgameó V.ið mifinum á okkar rúmgóðu og snyrtilegu hótelherbergi. Pantanir teknar i sima 93-7119-7219 Léttar - meðfærilegar viðhaldslitlar Sfoöl ESTABLISHED 1875 VA' DÆLUR 02 co Ávallt fyrirliggjandi. Góö varahlutaþjónusta. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavík ■ sími 38640 vibratorar |$) js/ sacjarbloö steypusagir þjöppur L bindlvírsrúllur Skáld vikunnar Umsjon: Sigvaldi Hjálmarsson Gunnar Dal Hér kemur annaö ljóö Gunnars Dal sem birtist hér I blaöinu I þættinum Skáld vik- unnar. Þess skal getiö aö ljóöskáld- um er boöiö aö velja úr Ijóöum sinum sex ljóö og senda blaðinu til birtingar I þættinum. Ljóðið um herinn Með tómleik þúsund ára í augum öldin velkist giftusmá. Suma ærir Ameríka, aðra blindar Rússíá. Hvert afrek, bróðir, ætlar þú að vinna? (slendingur, lít til f jalla þinna. Oss sviku vorir blindu bræður á baráttunnar hættustund og fyrir hernáms silfur seldu þeir sálar vorrar eina pund. Hvert afrek systir ætlar þú að vinna? (slendingur, lit til f jalla þinna. Um þeirra smán og smáu sálir smalinn ótti heldur vörð. Fleira er af feitum sauðum en forystu í þeirri hjörð. Hvert afrek, bróðir, ætlar þú að vinna? (slendingur, lít til f jalla þinna. Skalt þú einnig, íslendingur, arfi neita föður þíns og selja fyrir glys og glingur hinn gamla lampa Aladdíns? Hvert afrek systir ætlar þú að vinna? íslendingur, lit til f jalla. þinna. Hvar er stolt þitt, íslensk æska? Skal (sland falt á þinni tíð? — Hin aldna sveit er einskis virði, ykkar bíður þetta stríð. Hvert afrek, bróðir, ætlar þú að vinna? íslendingur, lit til fjalla þinna. EARON skólinn Nómskeið fyrir allar konur sem vilja vera öruggar upi útlit sitt og framkomu. KARON-skólinn leiðbeinir yður um snyrtingu, likamsburði, fataval, hár- greiðslu, mataræði og alla al- menna framkomu. Mánudag 3. okt. hefjast almenn námskeið fyrir aldursflokkana: 16 — 24 ára, 25 ára og eldri Innritun og upplýsingar i síma 38126 frá kl. 10-16 daglega þessa viku i Hanna Frimannsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.