Tíminn - 20.02.1969, Side 4

Tíminn - 20.02.1969, Side 4
TIMINN FIMMTUDAGUR 20. febrúar 1969. jSTART I ENGINE STARTJNG FLUID I Start vokvi ” Gangsetníngan/ökví sem au'öveldar gangsetningu,- einkum í frostum og köldum veCrum. inniMtLT fiimuK* ki,,.™ "urufUHt. . V,VTt0*'i«’J WCflMES®'1 ANDRi H.F., HAFNARSTRÆTI 19, SÍMI 23955 Loftpressur - gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og höfum einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Sími 33544. SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM VIKING SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. með eða án snjónagla. Sendum um allt land gegn póstkröfu; Hjólbarðavinnustofan opin alla daga kl. 7.30 til kl. 22.00. Gúmmivinnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. LAUGAVEGI 380 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 MARILLU Ný sending af þessum fallegu peysum var að kotna í búðimar. i I ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildverzlun, Vitastíg 8a ■ Sími 16205. K. N. Z. S AL TSTEiN NINN er nauðsjmlegur öllu búfé. Heildsölubirgðir: Guðbjörn GuSjónsson Heildverzmn Hr'm.sgöt.u 4 Símar 24295 og 24694. Aðalfundur SFR 1969 verður haldinn í samkomuhúsinu Sig- túni í Reykjavík fimmtudaginn 27. marz og hefst kl. 20. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á 11. gr. félags- laga, en þar segir: „Heimilt er 25 eða fleiri fullgildum félagsmönnum að gera tillögu um einn eða fleiri stjómarmenn. Skulu tillögurnar vera skriflegar og berast stjórn félagsins a.m.k. 25 dögum fyrir aðalfund. — ÖUum tillögum skal fylgja skrifiegt samþykki þeirra, sem stungið er upp á. Vanti samþykki aðila, skal uppá- stunga teljast ógild að því er hann varðar. Tillögum skulu ennfremur fyl'gja glöggar upplýs- ingar um heimilisfamg.“ Stjórn félagsins skipa 10 menn; formaður, 6 með- stjórnendur og 3 menn til vara. Reykjavík, 20 febrúar 1969. Tryggvi Sigurbjamarson, formaður SFR Atvinna óskast Ungur maður úti á landi, með reynslu í verzlunar- stjórn og bókhaldsstörfum, óskar eftir atvinnu. Má vera úti á landi. — Gæti hafið störf um miðjan marz. Tilboð merkt „Atvinna“ sendist afgr. blaðsins fyrir .8 marz. SMURSPRAUTUR Smursprautubarkar Smursprautustútar og smurkoppar. S M Y R I L L Ármúla 7. Sími 12260. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirviara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, aS átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtölduim gjöldum: Áiföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlend'um tollvörutegunduim, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, söluskatti 4. ársfjórðungs 1968, svo og nýáiögðum viðbótum við söluskatt, lesta- vita- og skoðun'argajldi af skipum fyrir árið 1969, almenn- um og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 19. febrúar 1969.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.