Tíminn - 20.02.1969, Side 12
12
TIMINN
FIMMTUDAGUR 20. febrúar 1960.
Ráðuneytið hefir í dag sett
AUGLÝSINGU
rnn sérstök veiðisvæði fyrir Hau i Faxailóa og Breiða-
firði, svohljóSandi:
L gr.
Skipum, sem vei'ðar stunda með oðrum veiðarfærum en
linu, eru bannaðar veiðar tíl 30. april 1969, í Faxaflóa,
á svæði, sem takmarkast af linum, sem hugsast dregnar
milli eftirgreindra punkta:
Puhktur
1. 64”
2. 64°
3. 64°
4. 64”
28 ’N
27 ’N
18 ’N
18 Ttf
23” 57 ’V
24” 43 ’V
24° 43 ’V
24° 23 ’V
Ennfremur er netaveiði bönnuð allt árið 1969 i Breiða-
firði innan línu, sem hugsast dregin úr Skor i Eyrarfjall
við Grundarfjörð.
2. gr.
Með mál þau, sem risa út af brotum gegn auglýsmgu
þessari, skal farið að hætti opinberra mála og varða brot
viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 62 18. mai
1967, um bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu
með síðari breytingum eða, ef brot er að ræða, sem
ekki falla undir framangreind lög, sektum frá
kr. 1000,00 til 100.000,00.
Aulýsing þessi er sett samkvæmt lögum nr. 44 5. april
1948, um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins og
lögum nr. 62 18. maí 1967 um bann gegn veiðum með
botnvörpu og flotvörpu til þess að öðlast þegar gildi og
birtist til eftirbreytrri öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Sjáivarútvegsmálaráðuneytið, 19. febrúar 1969.
Eggert G. Þorsteiusson
Guunl. E. Briem.
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðaá við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASSV3BÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
(ÍIIIIJIÍN Styrkírsson
hjestaréttarlögmadur
AUSTURSTRÆTI t SÍMI /8354
I Þ R Ó T T I R
Framhald al bis. 13
gerði grein fyrir öðnim störfum
þess.
Innan sambaudsins eru nú starf
andi 7 félög með samtals 1415 fé-
lagsmenn, og hafði þeim nokkuð
fjölgað á árinu. Fjölmennasta fé-
lagið er Breiðablik í Kópavogi,
með um 550 félagsmenn.
Sambandið réði framkvæmda-
stjóra sem var í fullu starfi í
fjóra mánuði hjá sambandinu.
Pálmi Gíslason hafði þáð starf
með höndum. Þetta er annaö árið
sem sambandið hefur haft starfs-
imann yfir sumarmánuðina, hefur
sú ráðstöfun gefizt mjög vel, enda
valizt í starfið mjög vanir og
áhugasamir félagsmálamenn.
Þáð sem hefur gert samband-
inu þetta kleift fjárhagslega er
góður skilningur sveita- og bæjar-
stjórna í héraðinu, ásamt sýslu
mefndum Gullbringu og Kjósar-
sýslu, á störfum þessara æskulýðs
samtaka, því þessir aðilar hafa
styrkt saanbandið niyndarlega meö
árlegu fjárframlagi, og færði þing;
ið þeim góðar þakkir fyaúr.
Sambandið gaf út félagsrit á.
árinu, þar sem félögin skýrðu frá'
félagsstarfinu o.fl. Mörg fyrirtæki I
og einstaklingar á héraðssvæðinu
og í Reykjavik, keyptu auglýsing!
ar í blaðið, sem bar uppi prent-1
unarkostnað þess, auk þess að'
gefa sambandiuu riflegar tekjur.'
sem bar uppi að verulegu leytí;
kostnaðinn við landsmótsferðina:
á Eiðar.
Siðastliðið ár var einna við- j
burðarríkast í sögu sambandsins,:
er þá átt við íþróttirnar sérstak-.
lega. Þar ber hæst á þátttöku:
sambandsins á Landsmóti UMFÍ, |
s.l. sumar, um 70 keppendur voru:
sendir á mótið, sem þátt tóku ii
frjálsiþróttum, handbolta, körfu-!
bolta, sundi glimu og starfsíþrótt-'
um. Beztur árangur náðist í frjáls
íþróttum í þeim var sarabandið
í öðru sæti, en i heildarstigaút-
reikningi var það í þriðja sæli
Sambandið átti sigurvegara í 7
grcinum frjálsiþrótta. Öll ein-
stakslingsverðlaunin komu i hlut
UMSK-félaga. Þórður Guðmunds-
son var stigaha»5ti maöur móts,
ins, og í kvennagreinum var Krist-'
ín Jónsdóttir stigahæst. Beztu;
aírek unnu þau Kristin Jónsdóttir
og Karl Stefánsson. Trausti Svein
björnsson sigráði í 400 m. hlaupi
og setti landsmótsmet í greininni.
Sambandið varð í þriðja sæti
í Bikarkeppni FRÍ, sem er stórt
stökk frá því sem áður hefur
verið. Margir beztu frjálsíþrótla-
menn sambaudsins kepptu i öll-
um stærstu mótum sumarsins, þar
á meðal Meistaramóti íslands, og
hlutu þrjá meistaratitla.
Sambandið vann íþróttakeppni,
sem fram fór í Húsafellsskógi um
verzlunarmannahelgina.
Sambaudið stóð fyrir héraös-
móti í frjálsiþróttum, sem haldið
var á Ármannsvellinum í Reykja-
vík. Sundmót sambandsins fór
fram í Varmárlaug. Víðavangs-
lilaupi skóla i Kjalarnesþingi stóð
sambandið fyrir. Þátttakendur
voru 50 frá 7 skólum í héraðinu
Héraðsmót i knattspyrnu var hald
E0CURR
COCURA 4
STEINEFNA VÖGGLAR
Eru bragðgóðir og étast
vel i húsi og með beit.
Eru fosfórauðugir með
rétt magnium kalium
hlutfall
Eru viðurkenndii'
af fóðurfræðingum
Viðbótarsteinefni eru
nauðsynleg til þess að
búféð þrffist eðlilega og
skili hámarksafurðum.
Gefið COCURA og
tryggið hraustan og arö-
saman búfénað
Hringið eða skrifið
eftir nánari upplýsingum
COCURA fæst hjá
kau'pfélögunnm,
Mjólfeurfélagi Reykjavikur,
sími 11125 og
Fóðursölu SÍS við
Grandaveg, simi 22648.
ið seinnipart sumars, með þátt-
töku fjögra félaga, keppt vár í
4. og 5. flokki. Sambandið stóð
fyrir Drengjameistaramóti íslands
inannhúss, og Glimumóti Sunnlend
ingafjórðungs, sem fram fór í
■Kópavogi:
Sambandið stóð fyrir bridge-
móti, sem haldið var i Illégarði,
er þa'ð sveitakeppui á milli sam
bandsíélaga, keppt ei- um myndar
legan bikai’, sem gefinn var i
þessa keppni, og hlutu Breiða-
bliksmenn hami að þessu sinni.
Sambandið tók að sér að sjá
um skákmót á vegum UMFÍ, var
það undankeppni fyrir landsmótið.
UMSK vann keppuina, sem gaf j
sambandinu rétt til þátttöku á!
landsmótinu, og sigruðu þar!
glæsilega. |
Sambandið stóð að dómaranám
skeiði í knattspyrnu með Hafn-1
firðingum. Sjö knattspymumenn I
sóttu námskeiðið, og hlutu sín
dómaraskirteini. Fyrr á árinu öðl
uðust 5 félagsmenn dómararétt-;
indi i frjálsiþróttum.
Námskeið voru haldin í nokkr-
um greinum starfsiþrótta ,og send
ir keppendur á Landsmótið, eins
og áður er getið.
Ungmennafélagið Breiöablik í,
Kópavogi tók þátt í íslandsmóti!
i knattspyrnu í nokkrum flokkum, i
einnig í körfubolta og sundi.
Frjálsiþróttamenn Breiðabliks
unnu Vestmannaeyinga í bæja-
keppni, sem fram fór í Vestmauna
eyjum.
Kristín Jónsdóttir setti tvö ís-
landsmet á árinu, í 100 og 200 m.
hlaupi. Blörg héraðsmet voru sett
á árinu.
Kristin Jónsdóttir vai' kosin
íþróltamaður ársins, og var henni
afhentur fallegur bikar á þinginu.
Þá var Gesti Guðmundssyni af-
hentui’ bikar fyrir félagsmálastörf.
Afhent voru verölaun fyrir
bezta afrek á frjálsíþróttamóti
sambandsins, bæði í karla og
kvennagreinum, sem komu í hlut
Kristinar Jónsdóttui’ og Karls
Stefánssonar.
Þingið gerði margaa- ályktanir
í iþrótta- og æskulýðsmálum. I
I Álierzla var lögð á aukna íþrótta-
starfsemi hjá félögunum, sam-
þykkt var að ráöa framkvæmda
stjóra á næsta ári ,og sækja um
fjárstyrk til sveita- og bæjastjórna
með tilliti til þess.
Gerð var fjárhagsáætlun fyrir
árið 1969. Gerð ályktun um sam-
bandsmót í hinum ýmsu íþrótta-
greinum, m.a. koma á knattspyrnu
móti innanhúss, keppni við önuur
ungmennasambönd o.fl.
Þingið gerði alhugasemd við
skákreglur sem UMFÍ hefur geng
ið frá varðandi takmörkun skák-
manna i fyrirliuguðum skákmót-
um ungmenuafélaganna. Taldi
þingið sjálfsagt að samböndin
mættu senda á þessi mót sina
beztu skákmenn, eins og gildir
með keppendur í önnur mót.
Samþykkt var aö kjósa nefnrl
sem gera á tillögur varðandi verð
launaveitingar í íþróttamótum, en
kostnaður vegna þessa, hefur ver-
ið stór útgjaldaliður hjá samband
inu.
Geslur Guðmundsson, sem verið
hefur formaður sambandsins und
anfarin tvö ár, baðst uudan endur
kosningu, þakkaði hann öllum fyr-
ir gott samstarf og mikil störf
í þágu sambandsins, og árnaði sam
bandinu heilla í störfum.
Stjórn sambandsins er þatinig'
skipuð: Ingólfur Ingólfsson for-
maöur, Þórir Hermannsson vara-
formaður; Sigurður Skarphéðins
son gjaldkeri, Jón L. Tryggvason
ritari. Meðstj.: Stefán Ágústsson,
Sveinbjörn Guðmundsson og Ævar
Hjaltason.
ERl6Ní YFIRLIT
Framhald aí bls. 9.
kvæmdum og aukinni fraan-
leiðslu áburðar, en stórar á-
ætlanir er>u tiú á prjónunum í
sambandi • við þotta hvort-
tveggja, én efling Tandbúnaðaj.'-
ins ér inikilvægasta mál Ind-
lands. ásamt því að draga úr
fólksfjölguninni. Iðnvæöingiu
verður svo að fylgja fast á
eftir. Efnahag almennings í
Indlandi má ráða nokkuð af
því, að þar búa urn 14% maun-
kyns, sem hafa um _ 1,5% af
heildartekjum þess. í sveitum
þar sem um 400 anillj. búa, eru
ebki nema 15% lesandi. Kapp-
samlega er unnið að því að
draga úr fólkfjölguninui nieð
skipulegri fræðslustarfseini.
Nú nema barnsfæöingar í Ind
landi rúml. 40 á hverja 1000
íbúa á ári, en ætlunin er að
þær verði ekki nema 25. Takist
það takmark ekki, óttast sér-
fræðingar að vandamál Ind-
lands verði alveg óviðráðan
leg.
Þ.Þ.
GREIN PÉTURS
Framhald at 8 síðu
hermennina fara lieim til síu og
gættum sjálfir herstöðvanna,
vopnaðir fuglabyssum — það er
án nokkurs vafa, eitt út af fyrir
sig, nægilegt til þess, að Bauda-
ríkjamenn láta sér ekki koma til
hugar að óska eftir því að halda
héðan. — Það mætti líta mjög
friðvænlega út i heiminum uni
þáð leyti er þeim hugkvæmdist
að fela okkur að gæta Vallarins
— og vissulega lái ég þeim það
ekki. — En því miður eru sára-
litlar horfur á því, að viö, seni
nú erum fullfcíða eígum eftir að
kynnast þesskonar Fróða-frið.“
„Já. Það eru vissulega litlar
horfur á því.“
„E.. svo er líka annað, sem er
alveg óhætt að taka með í reikn-
inginn. Banduríkjamenn eru ekki
smámunasamir. Þessi stói’auðuga,!
stálduglega og þrekmikla þjóð
hefir á undanförnum áratugum
ausið út svo miklu af fjármun-
um, til aðstoðar vanþróuðum þjóðj
um, cða til áð rétta við fjárhag!
þjóða, sem orðið fyrir efna-j
hagslegum skaikaföllum. að slíksj
eru engin dæmi — og má um|
þetta segja, að þeir hafi flett
blaði i mannkynssögunni. — Að
þessari stórhuga og örlátu þjóð,
sem hefir vanizt talsverðum út-
gjöldum, muni’ allt í einu verða
svo hverft við, ef við þessar fSu
liræður, nefnuui einhverjar smá-
greiðslur í sambandi við herstöðv
arnar hér — okkur til fjártoags-
legrar viðreisnar — svo hverft
við, og svo utan við sig, að hún
tapi alveg áttunum i tíma og rúrni,
steingleymi hnattstöðu íslands og
mikilvægi þess sem varðstöðvar
í Norður-Atlantshafi — og hætti
um leið að muna eftir þýðingu
Vallarins fyrir öryggi stórborg-
anna á austurströnd Bandarfkj-
anna. — Nei, vinur mim, það
hljómar ekki sannfæraudi."
„En nú hafa menn bent á það
1 dagblöðum obkar, að hernaðar-
tækni nútímans hafi gerbreytt við
horfinu um þetta. Rússar og
Bandaríkjamenni geti nú sent hver
öörum gjöreyðingav-sprengjur frá
sínuni heimastöðyum, og varö-
stöðvai' eins og á íslandi, 'hafi þvd
ekki lengur þá miklu þýðingu, esr
þær höfðu í siðari heimsstyrjold-
inni.“
„Þetta munu vera mjög hæpn-
ar ályktanii'. — Fyrst ©r á það
að lita, að ekki er sennilegf, að
næsta heimsstyrjöld byrji sem
kjarna-sprengju viðureign —
hvað sem kynni að vei’ða í lok-
in. — Og enda þótt sú yrði raun-
in á, myndu eldflaugar fi'á kaf-
bátum koma þar mjög við sögu,
en til þess bendir hin mikla kaf-
báta-ihervæöing Rússa. Hvort sem
stríðið yrði háð með kjarnorku-
sprengjum eða öðruvisi, rnyndu
varðstöðvar á norðurslóðum fela
i sér meira mibilvægi en nokkitj
sinpi fyrr. — Og er sú ályktun
i fullu samræmi við þá, sem for
maður norsku Nató-nefndarionaz
dró s.l, sumar, er hann komst svo
að orði, að landafræð'ileg lega Not
egs gerði hanm miMu mikilvæg-
ari nú, frá h er na'ð'ars.jónarm iði.
en hann var þegai’ Atlantsbafe'
varnarbaudalagið var sfcofna'ð —
enda varð sú skoöun algerlega cf-
an á í Stórþinginu norsba, við at-
bvæðagreiðsluna í sumai’ um þátfc
fcöku Norðmanna i Nató. — Bolla
leggingar hérlendi-a bláða um het
fræðileg efni eru ekki awinlega
upp á marga fiska.“
„Nei. Það lítur út fyrir, að
hinn ágæti „general", Þóröur hei1
inn Kakali, hafi ekSd orðið mjög
kynsæll í þessu Iandi.“
„Nei. Hann hafði í öðru að snú
ast en bameignu'm.“
— — Þegar hér var komið,
bættist nýr gestur við í hópinn
— og upp var tekið léttara hjal.
5. febr. 1969.
RÚNINGAR
Framhald af bls. 7.
mögU'legt að nota 'lyfið til ao
rýja fleiri dýr en sauðfé, t.d
angórukaninur. Þær eru rún
ar þrisvar til fjórum sinnum
á ári. Og ef til viil kemur notk
un lyfsins til greina við fleiri
skepnur.
Um 1000 milljónir saúðfjái
eru í heiminum í dag og filcsl
af þvi í Ástralíu, 16% af heild
arfjöldanum. Sovétrikin komí
næst með 13%. Nýja Sjálanc
með 6%, Angentína, Súður
Afrika og Indland eiga hverl
land um sig um 5% af sau'ðft
heknsins í Bandiai’ikjunun)
fækkaði sauðfé á undanföirn
um árum. Þjó'ðin átti 33 mill.
sauðfjár árið 1960, en 196’
fæbkaði þvi niður i 24 mill;
Þessi fækkun á sér ýmsar or
sakir. Gerviefnin ná æ meiri úl
breiðslu miða'ð við bómuliar
efni og ultarefni. Bandaríkja
menn neyta frernur lítíl:
magns af lambakjöti. Árs
neyzla hjvers einstaklings
Baudarikjioum er a'óeins 1,>
ikfbó.
(Frá Upplýsmgaþaoaasta
Bandaribjiannsi)