Tíminn - 20.02.1969, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 20. febrúar 1969.
15
TIMINN
5KENSMTI-
©tSTAÐUR
1INGAc>S>
TOLKSINS
Skaftahlíð 24
Þjóðlagakvöld
Ómar Valdimarsson
kynnir þjóðlög frá ýmsum
löndum af hljómplötrum
Gestir kvöldsins:
Ríó-T ríó
Hryn-Tríó
Kristín Ólafsdóttir og
Nútímabörn
Opið frá kl. 9—11,30
15 ára aldurstakmark.
Munið nafnskírteini.
Umferðarslys
Eeykjavík, miðvikudag.
Klukkan 15,40 í dag ók bifreið
út af Reykjanesbraut og valt. í
bilnum var þrennt fullorðið og tvö
börn. Annað barnið slasaðist nokk
uð, en þó mun mest hafa meiðst
kona, sem í bílnum var. Kastaðist
hún út úr bílnum, þegar hann
valt, og meðal meiðsla sem hún
hlaut var höfuðkúpubrot. Var
hún flutt á sjúkrahúsið í Keflavík
en blaðið gat ekki fengið upplýs
ingar um líðan hennar í kvöld.
AFLINN
Pramhald af bls. 16.
Víkurál, en síðustu daga má.i-
'aðarins var einnig kominn góð-
ur afli í Djúpálinn. Fengu marg
ir bátar frá Djúpi ágætan afla
þar í lok mánaðarins. Heildar
aflinn í mánuðinum er 1968 lest
ir, en var 2738 lestir á sama
tíma í fyrra.
í janúar stunduðu 33 bátar
róðra með línu, 5 með net og 2
með botnvörpu, en á sama tíma
í fyrra stunduðu 43 bátar róðra
með Mnu og 3 með net.
Aflahæsti báturinn í fjórð
ungnum er Víkingur III frá
ísafirði með 101,8 lestir í 14
róðrum, en í fyrra var Guð-
bjartur Kristján frá ísafirði afla
hæstur með 132,9 lestir í 17
róðrum.
fengum heimilisiðnaði haldið við
enn þann dag í dag, og þar hefur
hinni eiginlegu Eskimóamenningu
verið haldið við.
Angmaksalik-svæðið er á austur
strönd Grænlands og nær frá 67
gr. 47 mín. til 62. gr. 32 mín.
Nyrsti byggði staðurinn er Kang
erdlugssuak og er hann í um 400
km. norður af Angmagssalik, en
syðsta byggðin er Anoritak lóran
stöðin, 600 km. suður af Angmags
salik. Þarna er um að ræða 1000
km. strandlengju. Angmagssalik ný
lendan var stofnuð 1884. Þá bjuggu
á strandlengjunni 545 manns, en
þar af voru 135 kallaðir norður-
og 413 suður-eystlendingar. Þrátt
fyrir mörg alvarleg áföll af völd
um náttúruhamfara og sótta, sem
orðið hafa ótölulegum fjölda að
bana, hefur íbúum þarna fjölgað
allmikið, þannig að 1965 bjuggu
á Austur-Grænlandi 2215 manns,
þar af 700 í Scoresbysundi.
í gömlum þjóðsögum Eskimóa
segir að, strandlengjan hafi að
hluta byggzt af ættflokkum, sem
reikað höfðu yfir ísinn norður af
Grænlandi, en að hinu leytinu af
ættflokkum, sem komu sunnan um
Hvarf. Eskimóarnir, forfeður nú-
verandi íbúa, voru að þvd er sagt er
í Angmakssalik, tvær ólíkar þjóð-
ir, sem töluðu óskylt mál. Mál-
Skilin voru um Sermilik fjörðinn.
Þessir þjóðflokkar runnu í eitt
við þann hluta Austur-Grænlaods
flóans sem er nær íslaus vegna
strauma og vinda frá stærstu fjörð
unum tveim, Sermilik og Ang-
magssalik. Þarna varð til menning,
sem ber annars vegar sterkao dor
set-svip en hins vegar sterkan keim
af þeirri menningu sem verið hef
ur í Alaska s. 1. 1000 ár.
Á sýningunni í Norrænahúsinu
má sjá dæmi beggja þessara menn
ingarstrauma, svo sem eins og
tupilakkanna svokölluðu (átrúnað
argoð) fyrir dorsetmenninguna og
grímur og líkneski úr beinum hnýtt
um á tré fyrir Alaskamenninguna.
Á sýningunni eru einnig hlutir sem
sýna vel lífsbaráttu og verkmenn-
ingu Eskimóa til forna, skinn af
heljarmiklum birni, líkan af húð
keipum og hýbýlum Eskimóa og
svo mætti lengi telja. Mesta at-
hygli á sýningunni vekja þó hin
listilega útskornu smálíkneski af
mönnum og dýrum úr beini, stein
og tré.
sem hugsanlega er unnt að af-
stýra, verða ekki í tölum talin.
Nýverið hafa málefni útigöngu
manna í höfuðstaðnum verið of-
arlega á baugi. Meðal annars hef-
ur borgarstjórn Reykjavíkur rætt
þau ýtarlega, og af tilefni þeirra
umræðna hafa fjökniðlunartækin
látið sig þessi efni varða venju
fremur.
Það er vel, að almennur áhugi
virðist vaknaður til úrbóta á um-
ræddu þjóðfélagsmeini, sem áreið
anlega er víðar fyrir hendi en í
Reykjavík.
Það er því skoðun okkar flutn-
ingsmanna, að Alþingi eigi að
sýna hug sinn til málsins með því
að auka tekjur gæzluvistarsjóðs,
svo sem hér er lagt til, og skapa
á þann hátt skilyrði til raunhæfra
aðgerða.“
LISTSÝNING
Framhald af bls. 16.
Andersen segir sjálfur að það
séu auðkenni á íbúum austur-
strandar Grænlands, að næstum
allir, jafnt karlar sem konur, séu
fingraliprir og hafi til að bera
nokkrar listgáfur. Sérstaklega eru
þeir eldri duglegir á þessu sviði.
Þeir hafa lifað þá tíma, er þeir
þurftu sjálfir að byggja hús sín,
gera báta sína og kajakka sjálfir.
Á yngri árum gengu þeir í heima-
saumuðum skinnfötum og notuðu
eingöngu heimatilbúin verkfæri.
Fyrsta skotvopnið kom ekki til Ang
maksalik fyrr en 1885 og olli það
strax miklum straumhvörfum í
veiðiskap.
Á Austur-Grænlandi er sérstæð
menning, nokkuð frábrugðin því
sem nú er á Vestur-Grænlandi, en
þar hafa íbúar blandazt í miklu
meira mæli Dönum, Hollendingum
og Bandaríkjamönnum. Á Austur-
Grænlandi er fornum og list-
A V/ÍOAVANGI
miðlunartillaga sáttasemjara
væri lögfest. Það er nefnilega
„ábyrgðarleysi“ að viðurkenna
ekki þá ömurlegu staðreynd,
hvaða menn það eru, sem sitja
í ráðherrastólum á íslandi og
! þann drösul verður þjóðin því
miður að draga, meðan henni
er neitað um þann lýðræðis-
lega rétt að fá að kveða upp
1 sinn lýðræðislega dóm í nýjum
kosningum. Með þær staðreynd
ir í huga vildu Framsóknar-
menn ekki standa gegn því að
deilan yrði leyst með þessum
hætti. En á þeirri neyðarlausn
vildu þeir heldur enga ábyrgð
bera og töldu að það stæði rík-
isstjórninni næst að bera
ábyrgð á sínum óhæfuverkum,
sem unnin hafa verið þrátt fyr-
ir ítrekaðar viðvaranir Fram-
sóknarmanna, þegar hluta-
skiptalögin voru til meðferðar
á Alþingi.
DRYKKJUMANNAHÆLI
Framhald af bls. 16.
inga, sbr. 4. gr. laganna, og bera
þann aukakostnað. sem af starf-
semi þeirra leiðir, sbr. 9. gr,
Ekki þarf löngu máli að eyða til
rökstuðnings þess, hversu mikil-
væg.t það er, af þeir sjúklingar,
sem hér um ræðir, geti fengið
beztu aðhlynningu, sem völ er á,
og eru þjóðfélagsverðmætin ó-
mæld, sem hér eru í húfi, auk
þess sem þau mannlegu bágindi,
18936
Rottukóngurinn í
fangabúðunum
Tökuhvolpurinn
— fslenzkur texti. —
Spennandi og átakanleg, ný,
ensk-amerísk kvikmynd tekin
í hinum illræmdu fangabúð-
um Japana
George Segal
John Mills
Tom Courtenay
Sýnd kl. 5 og 9
— Bönnuð börnum. —
.:■■ ..a:® í ‘‘
WrL^ Wmk
'The
Ugly Dábhshund’
öean JONES - Swsnne DLESHETTE -
Ný Disney-gamanmynd
með ísl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sultur
Heimsfræg stórmynd. gerð
eftir samnefndri sögu Knut
Hamsun.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Léttlyndir læknar
(Carryon, Doctor)
<a Bkti
Bráðsmellin, brezk gaman-
mynd um sjúkrahúslíf, par
sem ýmsir eru ekki eins
sjúkir og þeir vilja vera láta.
Aðalhlutverk:
Frankie Powerd
Sidney James
— íslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5
TÓNLEIKAR kl. 8,30
Slml 11544
— tslenzkur texti. —
Fangalest
von Ryanys
(„Vou Ryan’s Express)
20tti Cer.!ury-Fox preseoi*
FRANK SINATRA
TREVOR HOWARD
VONRYANS
IíXPIÍESS
a UARK ROBSON mobuction
(MTROOUClMa COLOR
RAFFAEUA CARRA BÍwiTœER
SEKGiO FWÍIONI’JOHN LEYION-EDWARD UJLHARE
W0U6ANG PRÖSS-b®*»j!,swiawtt)
IteM w WX HOBSOH • Sowx-n W WDCfU MWB i JOSÍPM LUOOR
Heimsfræg amerísk Cinema-
Scope stórmynd í litum. —
Saga þessi kom sem fram-
haldssaga i Vikunni.
Frank Sinatra
Trevor Howard
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
T ónabíó
íslenzkur texti
Eltu refinn
„After the Fox“
Ný amerísk gamanmynd á
litum
Peter Sellers
Sýnd ki. 5 og 9.__________
ÞJODLEIKHUSIÐ
PÚNTILA OG MATTI
í kvöld kl. 20
Fáar sýningar efur.
DELERÍUM BÚBÓNIS
föstudag kl. 20
CANDIDA laugardag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin trá
kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200.
tfeYKJAylKDgS
ORFEUS OG EVRIDIS
í kvöld.
MAÐUR OG KONA laugard.
MAÐUR OG KONA sunnu-
dag kl. 15. 50. sýning.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kl 14. Sími 13191.
i-D-m
Bonnie og Clyde
Aðalhlutverk:
Warren Beatty
Faye Dunaway
fslenzkur texti.
Bönnuð börnum innin 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
mim\
Slrr 50184
Eiturormurinn
(Giftsnogen)
Ný, óvenjudjörf sænsk stór-
mynd, eftir skáldsögu Stig
Dagermans.
Aðalhlutverk:
Christina Schollin
Harriet Anderson
Hans Ernback
Sýnd ki. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
mnmwM
iSlntiHHW
Of margir þjófar
Afar spennandi ný amerísk ]
litmynd með
Peter Falk
Britt Ekland
— íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARA8
Slmar 32075 oq 38150
Paradine-málið
Spennandi amerísk úrvals- :
mynd framleidd af Alfred
Hitchcock
Með Gregory Peck
og Ann Todd
Sýnd kl. 5 og 9