Vísir - 17.09.1977, Side 1

Vísir - 17.09.1977, Side 1
Stórborg í húmi nœtur Sjá bls. 7 Sjá bls. 2 IISLENSKUM SEÐLUM Andrúmsloftið í Kassa- gerð Reykjavikur var þrungið spennu þegar Vísismenn litu þar inn í gær. Þar er nýlokið við prentun á 99 milljörðum i islenskum seðlum, sem settir verða í umferð um miðjan október. Þó svo ítrasta leyndi haf i hvílt yf ir prentuninni, er sú hætta alltaf fyrir hendi að einhverjar upplýsingar um hana hafi lekið út. Prent- unin hefur því farið fram undir strangri lögreglu- vernd, enda við því að búast að einhver girnist milljónirnar meira en góðu hófi gegnir. Nánar er sagt frá atburðum í Kassagerðinni á bls. 3. —GA UTVARP OG SJONVARP UM HELGINA Sjó blsðsíður 11-12-13 og 14 Maria Callas látin Sjá bls. 4 Laugardagur 17. september, 228.tbl. 67. árg. Slátrun 100 þúsund laxaseiða á mánudag Slátrun á yfir 100 þúsund laxaseiöum hefst á mánudags- morgun aö Laxalóni. Þetta er gert samkvæmt ákvöröun iand- búnaöarráöuneytisins eftir aö sjúkdómurkom upp iseiöunum. Búist er viö, aö slátrunin standi i allt aö 10 daga, enda veröa seiöin talin áöur en þau veröa brennd. Arni tsaksson, fiskifræöingur, og Brynjólfur Sandholt, dýra- læknir, munu hafa yfirumsjón meö útrýmingu seiöanna. Sagöi Árni i samtali viö Visi, að seiöin yröu drepin meö þvi aö setja svæfingarlyf I kerin. Siðan veröa þau talin, og brennd. „Hér á aö drepa allt nema regnbogasilunginn sem hefur veriö sjúkur i 30 ár aö áliti „sér- fræöinganna”, sagöi Skúli Páls- son á Laxalóni er Visir hafði samband viö hann. „Hér á aö slátra stórfallegum fiski. Mikiö af seiöunum eru sjógöngufær, rúmlega ársgömul og oröin um 20 cm löng”, sagöi Skúli enn- fremur og kvaö þetta ekki verst fyrir sie heldur væri hetta hneyksli fyrir þjóöina i heild. Hann sagðist ekki vita til, aö bætur hefðu enn veriö boönar, en hér er um gifurlegt tjón aö ræöa. Svo sem margoft hefur komiö fram i fréttum eru skiptar skoö- anir um sjúkdóminn aö Laxa- lóni og þær ráöstafanir sem á- kveöiö var aö gripa til. — SG. Bankastjórar Spilabankans viröa fyrir sér nýju seölabúntin. Laganna veröir fylgjast meö aö engu sé stungiö undan. Visismynd EGE PRENTA 99 MILLJARÐA „Slysin verða vegna þess að varúð skortir" Sími Vísiser 86611 m

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.