Vísir - 17.09.1977, Qupperneq 7

Vísir - 17.09.1977, Qupperneq 7
VISIR Laugardagur 17. september 1977 7 L^H»1 r WMm I * J |Jj| /'Miifiy * f|| Mpji H* *w" jiMgj Hl 4* Í>% Vi j í; •L 'v. y llií Þegar kvölda tekur, verða oft miklar breyting- ar i bandariskum borgum. Fólkið streymir frá miðborginni til úthverfanna. En þessu er ekki þannig farið i New York, a.m.k. ekki á Manhatt- an eyjunni sem segja má að sé bókstaflega þak in skýjakljúfum. New York að næturlagi er sem önnur veröld. Þeir sem hætta sér út þegar dimmt er orðið verða vitni að iðandi mannlifi, spennu og stundum háska. Margir borgarbúar vinna á nóttunni við ýmiss konar þjónustu og aðdrætti fyrir þá sem vinna á daginn. Nýlega tók ég mér ferð á hendur um miðborg- ina og ræddi við fólk, sem vinnur á næturnar. Eins og flestir New York-búar hef ég tamið mér sérstaka varkárni, þegar dimmt er. Þegar ég tók neðanjarðarlestina hafði ég sama hátt á og flestir borgarbúar, forðaðist hina einangruðu, öftustu vagna lestarinnar og valdi mér sæti i miðri lest, þar sem fjölmenni er mest. í kjallaraskrifstofu hitti ég aö máli Liliu Coffiel, fimmtuga konu frá KUbu.Hún erlitil vexti, minnirhelstá fugl og talar meö sterkum, spænskum hreim. HUn segir: ,,Ég hef næstum ein- göngu unniö á nótttunni sföan ég kom hingaö til lands áriö 1960. Aöur en ég fór aö ræsta hérna, vann ég á veitingastaö, sem er opinn á nótfju.nni,og ég kunni vinnunnivel þar. Mér finnst gótt aö vinna á kvöldin og nóttinni, þvl aö þá þarf ég ekki aö vakna snemma og get gert hvaö sem ég vil á daginn.” Hún brosir, þegar ég spyr hana hvort ekki sé litiö um skemmtanir hjá henni. „Ég fer sjaldan Ut aö skemmta mér. Stundum kem ég snemma til vinnu á föstudagskvöldum og fæ mér glas af vini meö vinkon- um minum hér, áöur en viö hef j- um vinnu. Viö syngjum og spjöllum saman. Ég kenni þeim spænska söngva og viö skemmt- um okkur konunglega.” Lenocio eiginmaöur hennar er nætur- vörður annars staöar I borginni, svo aö þeim hentar vel aö vinna aö ‘næturlagi. Onnur ræstingakona sem ég talaði við heitir Juliette Griffith og er 44 ára. HUn fæddist i Guy- ana og talar þvi meö breskum hreim. ,,Ég held ég gæti ekki farið aö vinna á daginn,” segir hún. „Mér hefurfundist erfitt aö vakna snemma á morgnana siöan ég fluttist til New York. 1 Guyana þótti áliöið aö fara á fætur kl. 5 á morgnana! En hér get ég ekki unnið eins vel á dag- inn eins og á kvöldin. Ég veit ekki hvaö veldur.” Meöan ég tala viö þessa konu, skilst mér aö sumu fdlki er næturvinnan meiri en bara vinna. Fólki, sem er tiltölulega nýkomiö til borgarinnar frá mikllu smærra samfélagi virö- istganga betur aöaölaga sig lif- inu i stórborginni meðan minna erum aö vera. En sumum geng- ur þetta illa. Þarna fyrir utan mæti ég Zenu Maslan, 23 ára fallegri ljóshæröri stúlku. Hún er klædd hinum bláa einkennisbúningi öryggisvaröa. Þar sem ég hef aldrei fyrr hitt kvenmann sem starfar aö öryggisvörslu tek ég hana tali. Hún segir mér, aö þrjátiu konur hafi nýlega veriö ráðnar til gæslustarfa fyrir til- stilli jafnréttislaganna. Einnig hún er innflytjandi. HUn kom til Bandarikjanna frá Bialystok i Póllandi, ásamt foreldrum sln- um, þegar hUn var 11 ára göm- ul. „Sumar kvennanna höföu starfaö aö gæslu i kjörbUðum,” segir hún „en ég haföi enga reynslu I gæslustörfum. Og mér finnst þetta skemmtilegt. Ég stunda háskólanám á daginn — ég er I viöskiptafræði — og næturvarsla hentar mér mjög vel.” Ég tek eftir þvi, aö meöan á samtali okkar stendur, fylgist hún vandlega meö komu nokk- urra viögeröamanna, sem ætla aö fara aö vinna I húsinu. Eng- inn kemst framhjá henni án þessað sýna skilriki. Og meðan hún gerir allt i senn, taiar viö mig, athugar skiírikin og skyggnistum i anddyri hUssins, hlustar hUn á labb-rabbtæki, sem fest er við belti hennar. Svo segir hUn, að reyndar megi hún ekki tala við mig meöan hún sé á vakt. Ég fer. Reynslutlmi gæslukvennanna er'ekki liðinn, og ég vil ekki vera talinn and- stæöingur kvenréttindabarátt- unnar. Næst f er ég inn i prentsmiðju- sal dagblaðsins New York Daily News, en þaö kemur Ut á morgnana. Fyrir utan prent- smiöjuna sem er i næsta ná- grenni viö bækistöðvar Samein- uöu þjóöanna, stendur skari af tómum flutningabilum. Inni fyrir er hávaöinn I prentvélun- um ærandi en starfsmennimir eru háreystinni vanir. Einn þeirra er Tommy Deegan. Hann er verkstjóri yfir 10 mönnum, sem sjá um aö tengja stórar papplrsrúllurnar sem hver er meira en tonn aö þyngd, viö prentvélarnar. Hann vinnur á kvöldvaktinni i prentsalnum ásamt 174 mönnum öörum. Deegan gengur meö mér um prentsalinn, Utskýrir starfsem- ina og skiptist á bröndurum viö félaga sina. „Þegarhlé veröur á vinnunni, förum við stundum á barinn hérna á horninu og fáum okkur tvo bjóra eða svo.” Deegan hefur unniö viö blaöið i 31 ár, og flestir prentaranna hafa veriö þarna meira en 20 ár. Eins og Deegan eru margir þeirra af irskum ættum og and- rúmsloftiö á vinnustaö viröist einkar notalegt, þrátt fyrir hávaöann I vélunum. Tommy Deegan er löngu oröinn vanur kvöldvinnunni. „Viö byrjum á kvöldvaktinni kl 7” segir hann, „og venjulega legg ég af staö heiman frá mér kl. 5.15. Ég sef frá kl. 6 á morgn- ana til kl. 3. Ég á sjö börn á aldrinum 7-21 og við borðum saman kl. hálffimm og er þaö eini timinn sem viö erum öll saman nema um helgar, en þá á égfrí.” Og hvaögerir hann eftir vinnutima? ,,Viö förum I steypi- bað, skiptum um föt og förum heim. Hvað er hægt aö gera annaö á þessum tima sólar- hrings?” Ég tek leigubil i austurhluta borgarinnar. Okumaöurinn er námsmaður og vinnur fyrir sér, meöan flestir eldri atvinnubil- sljórarnir sofa svefni hinna réttlátu. Ég stööva bilinn á leið- inni austureftir og fæ mér ham- borgara I veitingastaö sem til- heyrir McDonald-keöjunni. Ég viröist ekki geta þverfótað fyrir námsmönnum i kvöld. Umsjónarmaður veitinga- staöarins er 18 ára gamall verk- fræðistúdent, Joe Ochoa, fædd- ur á Puerto Rico, en hann talar lýtalausa ensku. „Ég hef reynt bæði dag- og kvöldvinnu. Þeir sem vinna á daginn fara bara heim aö lokinni vinnu. Yfirleitt er minna aö gera I kvöldvinn- unni og menn eru ekki eins þreyttir fyrir bragöið. Eftir vinnu förum viö oft á einhvern barinn eöa I billjard. Mér finnt menn einhvern veginn vin- gjarnlegri á kvöldin.” NU er veriö aö hleypa út úr kvikmyndahúsi i nágreninu og ég kveö þvi Ochoa og held áfram ferðinni. Þótt kvöldin séu einkum timi skemmtana og upplyftingar, veikjast menn og slasast á öll- um timum sólarhringsins. Margir þurfa aö leita til slysa- deildar Roosevelt-sjúkrahúss- ins. John Irving er sjúkrabil- stjóri og sjúkraliöi. Meöan hann biöur eftir útkalli rabbar hann oft viö lögregluþjóninn sem er alltaf á vakt eöa annan hvorn læknanna, sem sömuleiðis eru alltaf til staöar. Nú ekur hann af staö ásamt öörum sjúkraliða aö sækja roskinn mann, sem hefur fengiö aösvif úti I bæ. Þegar þangaö kemur skoöar Irving manninn og úrskuröar aö sennilega hafi hann fengið hjartaáfall. Þeir koma sjúklingnum fyrir 1 sjúkrablln- um, og Irving hefur samband viö sjúkrahúsiö um talstöö bils- ins. Hann skýrir frá sjúkdóms- greiningu sinni og segir hvenær þeir áætli aö koma aftur. Síðan brunar hann af staö. Þegar á spitalann er komið, taka læknar viö sjúklingnum, athuga hjartslátt og blóöþrýst- ing og ákveöa hvaö beri aö gera. Lögreglan er sá aöili sem mest kynni hefur af skuggahliö- um mannlifsins I stórborginni aö næturlagi. Nótteina fór ég I kynnisferö á hinar nýju aöal- bækistöövar lögreglu New York-borgar. A daginn eryaog þys viö aöaldyrnar en þegar ég var þarna var varle nokkur maöur á ferli. I björtum sal uppi á áttundu hæö voru 20-30 manns aö vinnu, bæöi karlar og konur lögregluþjónar og venjulegir borgarar. 1 þessum sal er tölva sem fylgist meö öllum glæpum og öörum málum, sem koma til kasta lögreglunnar, og þeir sem þarna starfa sjá um aö senda menn og tæki þangaö sem þörf krefur. Simastúlkur sitja i litl- um glerklefum og taka á móti boðum i sima 911 sem er neyöarsimanúmer en sérstök- um neyöarsimum hefur veriö komiö fyrir um þvera og endi- langa borgina. Fertugur lögregluforingi, Raymond Haggerty, sýnir mér, I hverju starf hans er fólgið. Hann slær nokkur tákn inn I tölvu og samstundis koma svör á sjónvarpsskermi. „Lltum á þessa linu. Hér hafa ínnbrots- þjófar veriö króaöir inni i Brooklyn. Sennilega þurfum viö að gera eitthvaö. Viö þurfum aö vita meö vissu, hvort virkilega sé búiö að króa innbrotsþjófa inni. Sé svo hvað þarf af tækjum tilað handsama þá? Þyrlurmeö ljóskastara? Menn sem geta talað þá til? Leyniskyttur? Er hugsanlegt aö þarna veröi skot- hriö? Viö þurfum aö geta skýrt lögreglustjóra frá málavöxtum þegar hann hringir, svo aö hann geti sagt borgarstjóranum allt aö létta þegar hann hringir. Þótt oft sé mikiö um aö vera viö tölvuna finnst mönnunum þremur sem við hana vinna starfiö skemmtilegt og allir segja þeir, aö eiginkonur þeirra viljimiklu heldur aö þeir vinni þar en viö hin hættulegu störf á götum úti. Eitt kvöldiö fór ég með ferj- unni American Legion frá Man- hattan til Staten Island um átta kilómetra leiö, og talaöi viö ferjustjórann, Charles Snyder. Ferjan fer 14 feröir á dag og fariö kostar 10 sent, sem er al- deilis hlálegt á þessum verö- bólgutimum. Snyder ferjustjóri býöur mér upp i brú. Hann hefur unnið i aldarf jóröung á ferjum. Ahöfnin er 13 manns. Nú hringir bjallan Snyder slekkur ljósin I brúnni, sendir boð niöur i vélarrúm, og ferjan liður af staö frá bryggj- unni. Tom Varga stendur viö stýriö og Herbert sem aöeins vinnur á nóttunni, stendur hin- um megmibrúnnioggefur gaum aö umferöinni i sundinu og drasli sem kann aö vera á reki. ,,Nú á dögum er ratsjáinþarf- asti þjónninn,” segir Snyder. „Þegarþoka var áöurfyrr, lágu öll skip bundin i höfn. Nú eru allir á ferö, hvernig sem viörar.” Þremenningarnir i brúnni klæðast venjulegum fötum. Snyder er i jakkafötum meö bindi, en aörir skipverjar klæö- ast vinnufötum. Ferjan getur flutt 3500 farþega og 45 bila og þar er sjoppa, þar sem hægt er aö fá pylsur, gosdrykki, bjór og kaffi. 25000 manns fara daglega með ferjunum og um 8000 manns aka yfir brúna sem teng- ir Brooklyn og Staten Island. Feröin tekur aöeins 23 mínút- ur og Snyder sem býr á Staten Island segist hafa boðiö konu sinni út. „Mér leiöast vekjaraklukk- ur,” segir hann. „1 þessu starfi þarf ég ekki aö vakna snemma. Ég er búinn aö vinna kl. 9 á kvöldin og þá get ég gert hvaö sem mig lystir.” Sama segja flestir þeir, sem vinna á kvöldin og nætumar i borginni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.