Vísir - 20.10.1977, Síða 2

Vísir - 20.10.1977, Síða 2
 Fimmtudagur 20. október 1977 VISIR Matthias gerir að gamni sinu á milli samtala um hin alvarlegri mál. I Á að leyfa box á íslandi? 1 Gylfi Karlsson, rafvirki: Nei, ég er á móti þvi. Ég tel að við höfum ekkert með box að gera hér á Is- landi. Guðfinna Magnúsdóttir, sjúkra- liði: Já, mérfinnst að það ætti aö leyfa það. Það mundi veita til- breytingu i iþróttir hér. Já, það gæti vel verið að ég færi að horfa á box. Fulltrúar úr samninganefnd BSRB ræðast viö á göngunum I Háskólanum óg blða eftir þvi að eitthvað gerist. Visismyndir: JA w l# w I H%&p I V H I V H ImII ;!Tr y S L ' 11 Hi ■ BTMIUHl wim H^irr IB HBl i fyrrinótt var fyrsti nætur- fundurinn hjá samninga- nefndum rikisins og BSRB eftir að verkfallið hófst, en sátta- fundur stóö þá samfleytt frá kl. 15 á þriðjudag til kl. 13.20 i gær. Nýr fundur hófst svo kl. 19 i gærkvöldi, og var búist við að hann stæði i alla nótt. Þegar blaðamenn Visis heim- sðttu samningamenn í aðal- byggingu Háskóla tslands i gær voru sumir orðnir þreyttir á fundarsetunni, og þótti litill árangur af umræðum nætur- innar. Samningamenn héldu sér i formi með þvi að labba um gangana, eða jafnvel að skreppa út i góða veðrið og ganga spölkorn á Háskólalóð- inni. Samninganefndirnar hafa ágæta fundaaðstöðu i Háskólan- um. Samninganefnd BSRB hefur haldið fundi i hátiða- salnum, og fulltrúar rikisvalds- ins hafa einriig sérherbergi, Auk þess er aðstaða til smærri funda. Hins vegar er ljóst, að samn- ingamenn eru misjafnlega bjartsýnir á ganga mála. Að visu virðist allt benda til þess, að lokalotan sé hafin, eins og fjármálaráðherra orðaði það i viðtali við Visi i gær, en hitt er svo spurningin, hversu langan tima sú lota mun taka. —ESJ Jón Gunnar Aðils, 11 ára nemi:, Já, já, ég mundi horfaá það. Nei, mér þykir þaö ekki ógeðslegt. Já, ég vildi verða boxari. Karl Skirnisson, liffræðingur: Nei, vegna þess aö box er ekki nógu mannúðleg iþrótt. Erlendur Jónsson, liffræöingur: Ég er á móti boxi. Box er ómannúðlegt að minum dómi og þaðæsir upp ofbeldishneigö fólks. Það höfðar til hennar. 1 Árbæ stendur einhver guðs- fruktugur safnvörður yfir end- urreistum gömlum húsum, þar sem seldar eru rjómapönnukök- ur á góöum og gestmörgum sumardögum. Gerð er úttekt á Grjótaþorpinu, að likindum með þaö fyrir augum að bjarga þvi, þótt einhverntima hafi verið gefið út heildarskipulag, þar sem gert var ráð fyrir steyptri braut þvert yfir þorpiö. Og i Þingholtunum bfða gömul hús eftir þvi að þeim verði gert eitt- hvað til góða hvað endurreisn snertir. Allt er þetta svo sem ágætt, ef einstök verk sýndu ekki merki þess að endurreisnin byggist öll á bárujárni, þeim efnivið scm talinn er bcstur i skúrbyggingar, en fór eins og eldur i sinu um landið sem al- vörubyggingarefni á niðurþrúg- andi timum. Eittaf veglegri húsum I borg- inni, sjálfur ráðherrabústaður- inn, er kiæddur bárujárni, og mundi Ellefsen varla þekkja slika byggingu eöa vilja við hana kannast sem sina gömlu h valfangarastöð, mætti hann augum lita húsið. Einu sinni eða oftar hefur vcrið skipt um báru- járn á þvisiðan það komst ieigu Islenska rikisins. Upphaflega var þetta hús timburklætt að ut- an, og var það þó ekki i eigu rik- is i þann tiö, heldur hvalfang- ara. 1 aliri bárujárnsgleðinni virðist cngum hafa dottið i hug að klæða húsið timbri i sinni upphaflegu mynd þegar skipt hefur veriö um járn á þvi. Þarna gista konungar og drottn- ingar, og er svo sem ekkert um það aö segja annaö en, að þessu fólki fylgja fréttamenn sem bika þau, svo þau verði eins og þau voru. Auk þess mun á einu þessara húsa hafa veriö bind- ingsklæðning, eins og sjá má I Arbæ, en sá veggur var einnig endurnýjaður með bárujárns- klæðingu. Jafnvel hefur heyrst aö borið hafi verið við hættu á leka i bindingsveggnum. En lekur þá ekki veggurinn i Arbæ? Hér er orðið fullt af listfræð- ingum, húsasérfræðingum og safnvörðum, sem viröast ekki hafa vit á þvi hvernig beri að endurbyggja gömul hús, svo til sóma verði. Vist er að borgar- stjórn og borgarráð heföi meira vit á þessum hlutum en allir sérfræðingarnir, gæfu þessir aðilar sér tima til að hugsa mál- in. Enda liggur i augum uppi að ekki þarf mikla sérþekkingu til að ákveða að heil hverfi skuli endurbyggð með bárujárni. Auövitaö er þvi ekki aö neita, að mikiö af húsum hefur veriö byggt með bárujárnsklæðningu Iupphafi. Þaö hefur þótt ódýr og góð lausn. T.d. er stór hluti Laugavegar oröinn eins og Dodge City með glæsilegar verslunarforhliðar byggðar við bárujárnshús, sem að ytra útliti eru I litlu frábrugðin heyhlöðum I sveitum frá þriðja tug aldar- innar. Ekki verða þessi báru- járnshús endurrcist öðruvisi en með bárujárni. Hitt ætti ekki aö vera ofætlan borgaryfirvöldum að sjá til þess, séu gömul hús endurbyggö, að þá verði þau byggö I sinni upprunarlegustu mynd.Hitter skripaleikur þeim einum ætlandi, sem gefa sig út fyrir sérfræöinga i þessum efn- um. Svarthöfði bera hróður byggingarlistar okkar til annarra landa. Þegar Margrét Danadrotting kom hingað siðast stóð á forsfðu Poli- tiken: Drottningin gistir i „BölgeblikksviIIa”. Þá er réttbúið að þekja stein- leka, og ráðið sem fannst var að hylja þessa geröarlegu bygg- ingu meö skúraefninu góða. Einhver fleiri hús i Þinghoitun- um munu hafa verið „restorer- uð” með nýrri bárujárnsklæö- ingu, þótt til séu myndir af þeim frá aldamótunum, þar sem þau steypt hús Guðspekifélagsins við Ingólfsstræti meö bárujárni. Húsið mun hafa veriö farið að eru sýnd timburklædd og bikuö. Eigi að lagfæra þessi hús á auð- vitað að timburklæöa þau og Drottningin í „Bölgeblikksvilla"

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.