Vísir - 20.10.1977, Qupperneq 14
14
Fimmtudagur 20. október 1977 VISIR
ÍBHamarkaður VÍSIS-simi 86611
ERFITT LÍF
Þaö er í rauninni ekkert
fyndiö viö hryðjuverka-
faraldurinn í Vestur-
Þýskalandi/ en þó veröa
stundum til vegna þeirra
broslegar setningar. I
Mogganum i gær var til
dæmis vitnað i háttsettan
embættismann sem var
aö kvarta vegna hinnar
miklu öryggisgæslu sem
framámenn verða nú að
sætta sig við:
„Ég get ekki fengið
mér bjórglas nema ör-
yggisverðir séu yfir mér.
Ég get ekki farið á sal-
erni nema þeir séu við
dyrnar. Ég gæti ekki átt
mér viðhald nema örygg
isverðirnir væru yfir og
allt um kring. Fjölskyldu
lif mitt er i molum".
Albert og konurnar
Albert Guðmundsson
hefur fundið hjá sér hvöt
til að ganga í Hvöt og er
vonandi að þær i Hvöt
finni ekki hjá sér hvöt til
að vísa honum á bug.
Þingmaðurinn telur sig
þarna vera að reyna á
það hvort jafnrétti kynj-
anna væri virkilega við
lýöi. Samkvæmt lögum
Hvatar mega þar konur
einar inn ganga og hefur
karlmönnum því verið
visað frá hingað til, en
ýmsir hafa sótt um inn-
göngu.
Vegna breyttra við-
horfa verður þetta mál nú
tekið alvarlegri tökum en
áður og segir Margrét
Einarsdóttir, varafor-
maöur Hvatar, að per-
sónulega litist sér vel á að
fá Albert i félagið.
Umsókn Alberts verður
tekin til umræðu á aðal-
fundi félagsins sem hald-
inn verður i næsta mánuði
og verður þar væntanlega
[Albert vill
Jgangaí Hvöt
|f>Al fí,íííf,fi fiiifíí j'frxt að ritii)
IþiiiKmahna SjiltsiiMirioklfiliis,
i Mhty i -fííf
I fllfl
|n
I Al
tii ííl
skorið úr um hvort það
teljist brot á mannrétt
indum Alberts að leyfa
honum ekki að verða
Hvatarpersóna.
Jafnrétti kynjanna
Hreysti íslenskra karl-
manna á sér fá takmörk
— að minnsta kosti sumra
þeirra.
I fyrradag varð um-
ferðaróhapp á mótum
Hverfisgötu og Lækjar-
götu. Ungur karlmaður
kom hjólandi austur
Hverfisgötuna i sama
mund og blárri fólksvag-
enbifreið var ekið suöur
Lækjargötuna — af konu.
Framhjól reiðhjólsins
kræktist í afturstuðara
bilsins.
Fjölmargir sjónar-
vottar urðu að slysinu.
Ungi maðurinn á hjólinu,
og hjólið sjálft, tókust á
loft, hentust nokkra
metra og skullu siðan
harkalega á malbikið.
Hjartað í öllum sem á
horfðu datt ofan í buxur
og þeir stóðu agndofa
nokkrar sekúndur.
meðan reis maðurinn
hægt upp, með hjólið vaf
iö utan um herðarnar. Þá
vöknuðu sjónarvottarnir
þustu að manninum og
reyndu að koma honum
til hjálpar. Hann lagð
hjólið snyrtilega frá sér á
umf erðarey ju. Þega
menn fóru að spyrjast
fyrir um hvort hann væri
ekki illa slasaður, eins og
flestum fannst hann
hljóta að vera, sagði hann
glottandi og gaut augun-
um til bílstjórans —
„Maður lætur sko enga
kvenmenn vera að meiða
sig".
Sjálfum sér verstir
BSRB hefur kvartað
undan frásögnum blaða
af verkfallsmálum og
sagt að þau taki aðeins
neikvæðu hliðarnar
(undanþágum neitað) en
ekki þær jákvæðu
(undanþágur leyfðar).
Þetta er ekki rétt, eins
og sjá má ef blöðin eru
skoðuð grannt. Hinsvegar
er það nú svo með mann-
skepnuna — þvi miður —
að neikvæðar fréttir
vekja meira umtal og at-
hygli en jákvæðar.
Annarseru BSRB menn
sjálfum sér verstir í
þessu sambandi, því
smámunasemi þeirra og
stifni er með eindæmum.
BSRB er í verkfalli við
rikið og það er eðlilegt að
gert sé það sem hægt er
til þess að ríkið geri sér
grein fyrir að við svo búið
megi ekki standa.
Hinsvegar er ekki hægt
að sjá að það komi niður á
ríkinu að ferminga
börnum sé neitað um að
flytja til hljóðfæri, að
iþróttafélögum sé leyft
að bjarga sér frá stór-
sektum með þvi að
hring ja til útlanda, eða að
hjónaklúbb sé leyft að
halda vinlausa samkomu
Það er þessi stífni oc
smámunasemi sem fer
taugarnar á hinum
almenna borgara, enda
bitnar hún á honum, er
ekki rikinu.
Það er ekki blöðunurn
að kenna að þetta verk
fall er að verða óvinsæh
mjög. Það er heldur ekki
um að kenna aðgerðum
BSRB gegn ríkinu. Þar er
fyrst og fremst um að
kenna ósveig janleika
BSRB i viðskiptum við
almenna borgara, sém
hafa ekkert með
samninga ríkisins við
félagiö að gera.
—61
TILSOLUI
Volvo 144 DL '72
Volvo 142 GL '74
Volvo 244 DL '75 sjálfsk. m/vökvastýri
Volvo 145 DL '74
Volvo 244 L '76
Volvo 264 GL '76 sjálfskiptur með
vökvastýri og sóltopp.
Vörubilar
'74 — N 10/palli og sturtum
'74 — FB 88 palllaus
'74 — FB 86 m/palli og sturtum
'74 F 86 m/palli sturtum og krana
'72 — NB 88 m/palli sturtumog krana
'68 — M. Benz 1418 m/palli og sturtum
Suðurlandsbraut 16-Simi 35200
{ VOLVO5
db
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir varahlutir í
Rambler Classic '66 X W-8
Dodge Dart '66
Skoda 100 71
BÍLAPARTASALAN
Hotðatuni 10, simi 1 1397.
Opið tra kl 9 6.30, laugardaga
kl. 9-3 oy sunnudaga kl 13.
Til sölu notaðir bílar
Skoda: Árgerð: Ekinn km: Verðkr.
110 R 1977 7 þús. 980 þús.
110 L 1976 11 þús. 760 þús.
110 L 1976 12 þús. 785 þús.
110 L 1976 17 þús. 770 þús.
110 L 1976 23 þús. 765 þús.
110 L 1974 48 þús. 585 þús.
110 LS 1974 29 þús. 580 þús.
110 L 1975 28 þús. 650 þús.
110 L 1975 44 þús. 650 þús.
Góðir greiðsluskilmálar
A
J
JÖFUfe
LÍU
AUOBREKKU 44-46 -
KÓPAVOGI - SIMI 42600
| Árg. Tegund Verð í þús.
77 Ford Capri 2000 S óskráður 2800
76 Cortina L 4d 1650
76 Cortina 1600 XL4d 1900
74 Bronco Sport 6 cyl 2000
74 Citroen GS ekinn 42 þús. 1050
74 Cortina200 XL Station, sjálfsk. 1680
74 Cortina 1600 XL2ja d. 1300
73 Wagoneer 2300
72 Cortina 1600 XLsjálfsk 920
74 Cortina 1600 L2d 1150
74 Maverick Custom 1950
74 Cortina 1600 2d. 1230
73 Maverick 1600
72 Comet 1100
73 Comet4d. 1500
73 Vauxhall Viva 675
73 Escort 1300 700
73 Escort Sport 800
74 Fiat127 590
70 Peugeot 504 870
74 Broncoó 1980
74 Cortina 1300 1175
74 Blazer 2500
71 Citroen2CW4 220
69 Taunus20MXL 700
74 Escort 1300 800
69 Taunus 15M 600
71 Volkswagen Fastb. sjálfsk. 750
Höf um kaupendur að nýlegum vel meðförn-
um bílum Opið laugardaga 10-16
| SVEINN EGILSS0N HF |
FQRO HUSINU SKElFUNNI 1 7 SIMI8SI00 RfVKJAVlk
r
GMC
CHEVROLET |TRUCKS |
Tegund: Arg. Verð í þús
Scout Travellerdiesel '76 5.500
Mercury Comet '71 1.100
Ford Maverik '71 1.100
VW1303 '73 980
Volvo264 GLsjálfsk.
m/vökvastýri '75 3.200
Hanomag Henchel sendif. 3, 3t. '74 3.500
Bronco V-8 sjálfskiptur '74 2.400
Opel Manta SR 1900 '77 2.900
Chevrolet Nova Concours '77 .3.350
Opel Rekord '70 725
Saab99 * '72 1.450
Saab99 L4dyra '73 1.700
Vauxhall Viva '75 1.050
Willys jeppi m/blæju '74 1.750
Chevrolet Nova (sjálfsk) '74 1.800
Rússajeppi dísel '67 980
Vauxhall Chevette '77 1.850
Cevrolet Nova '71 1.320
Toyota Corona M 11 '73 1.450
Chevrolet Vega station '74 1.450
Dodge Dart Swinger '75 2.200
Chevrolet Nova Concours '76 2.800
Ch. Blazer Cheyenne '74 2.800
Scout II V-8sjálfsk. '74 2.600
Volvo 144 de luxe '74 1.800
Mercedes Benz250 sjálfsk. '71 2.400
Mercury Cugar XR 7 '74 2.700
Véladeild
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900
Sigtúni 3
Til sölu:
Ford Maveric árg. '73.
Bíll í sérflokki.
Skipti möguleg.
Taunus 20 M XL árg. '69
Góð lán. Skuldabréf.
Datsun 220 dísel árg. '73
Benz 220 dísel árg. '73 og '74.
KJÖRBILLINN
Sigtúni 3
Sími 14411.