Vísir - 20.10.1977, Page 20

Vísir - 20.10.1977, Page 20
20 Fimmtudagur 20. október 1977 vism Búist við meiri þenslu í Bretlandi Rólegt var yfir dollaranum á gjaldeyrismörkubum f gær. Spákaupmennska meO dollar- ann lagOist niOur aO mestu og verOsveiflur urOu ekki á dollar nema gagnvart svissneska frankanúm og pundinu. Fall doliarans stöOvaOist án rót- tækra ráOstafana frá aOalbönk- unum. AlþjóOadeiId fjármála- ráOneytis Bandarikjanna hafOi eftir stjórnarskrifstofu Carters forseta aO samkeppnisstaöa landsins væri mjög góO þótt viö- skiptajöfnuöurinn væri mjög ó- hagstæöur. Breska pundiö átti góöan dag i gær og hækkaöi gagnvart flest- um gjaldmiOIum nema svissn- eska frankanum. Hiklaus ferö pundsins úpp á viO aO undan- förnu stafar bæöi af auknu fjár- magnsstreymi til Bretlands og hagstæöari greiOsIujöfnuöi. Þctta hefur oröiö til aö auka enn umræöur bak viO tjöldin um hvort nú sé rétti tfminn til meiri þenslu i efnahgaskerfinu þar sem búiö er aö lækka vextina. ViOskiptaháskólinn I London hefur undurstrikaö nauösyn á meiri þenslu og segir aö án þess muni þjóOarframleiösIa i mesta lagi aukast um l,S-2% á næsta ári sem sé allt of HtiO til aö draga úr atvinnuleysi. Svissneski frankinn steig i veröi I gær upp yfir alla aöra gjaldmiOIa innan gjaldeyris- slöngunnar og vonir manna um aö hann stöövaöist viö markiö uröu aö engu. Danska krónan átti slæman VífJjGENGI OG GJALDMIÐLA R dag I gær og lækkaöi i veröi gagnvart nær öllum gjaldmiOl- um innan og utan slöngunnar. Aöeins dollar og yen lækkuöu I verbi i Kaupmannahöfn f gær. Bankar i Sviss búast viö þenslu i iOnaöarlöndum sem nemur 4% siöari helming þessa árs en 4,5% á næsta ári. Þó er ekki reiknaö meö aö vöxturinn i Vestur Evrópu veröi mikib yfir 3% og er þaö mun minna en vænst hefur veriö. Peter Brixtofte/ —SG GENGISSKRANING Gengið nr. 198 Gengi nr. 199 18. okt! kl. 12 19. okt. kl. 12 1 Bandarikjadoilar 209.00 209.50 209.00 209.50 1 Sterlingspund 270.35 271.25 371.00 371.90 1 Kanadadollar 187.70 188.10 189.00 189.50 100 Danskar krónur 3426.80 3435.00 3426.80 3435.00 100 Norskar krónur 3815.60 3824.70 3813.10 3822.30 100 Sænskar krónur 4367.20 4377.60 4371.00 4381.50 lOOFinnsk mörk 5059.30 5071.40 5059.30 5071.40 100 Franskir frankar 4311.50 4321.80 4316.85 4327.15 100 Belg. frankar 591.20 592.60 592.15 593.55 100 Svissn. frankar 9218.60 9240.70 9279.40 9301.60 lOOGyllini 8601.70 8627.30 8604.40 8625.00 100 V-þýsk mörk 9217.00 9239.00 9234.90 9257.00 100 Lirur 23.74 23.80 23.74 23.80 100 Austurr. Scii 1293.30 1296.40 1295.70 1298.80 lOOEscudos 516.05 517.25 516.90 518.10 lOOPesetar 249.10 249.70 249.10 249.70 100 Yen 82.78 82.98 82.65 82.85 Skáld vikunnar Umsjon: Sigvaldi H ja Imarsson Gestur Guðfinnsson zzzzzzzzzzzzzzz Loksins er gamalt lýti af málinu sniðið og langt er síðan ég heyrði jaf n kærkomna f rétt en grátið og þrútið situr z-liðið og syrgir þann staf sem enginn gat skrif að rétt. Þungur kross og kvöl var mér einatt setan af kynnum yið þvílíkan staf er sál mín þreytt ég kunni ekki f remur en Magnús Torf i að metann og mér er í nöp við stafrófið yfirleitt. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Bilavióskipti Fiat 127 árg. ’73 ekinn 42 þús. km til sölu. Skipti á bil d ca. 1 milljón kemur til greina. Uppl. i sima 98-1819 á kvöldin Volvo 142 D.L. Evrópa gulur ekinn 100.000 km. kr. 1.450.000 uppl. I sima 11276 til kl. 6 og 35499 eftir kl. 6. Bílaviögeróir BifreiOaeigendur athugiö nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk meö eöa án snjónagla i flestum stæröum. Hjólbaröaviögerö Kópavogs, Nýbýlavegi 2. Simi 40093. Almennar viögeröir, vélastillingar hjólastillinga, ljósastillingar. Stillingar á sjálf- skiptumgirkössum. Orugg og góð þjónusta. Simi 76400 Bifreiöastill- ing, Smiöjuveg 38 Kópavogi. VW eigendur Tökum aö okkur allar almennar VW viögeröir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Biltækm hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. önnumst ljósastillingar og allar almennar bifreiðaviö- geröir. Fljót og góö þjónusta. Veriö velkomin. Bifreiöaverk- stæði N.K. Svane Skeifan 5 simi 34362. . Ökukennsla ökukennsla Kenni allan daginn, alla daga. Æfingatimar og aöstoö viö endur- nýjun ökuskirteina. Pantiö tima. Uppl. i sima 17735 Birkir Skarp- héöinsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla-— Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á öruggan og skjótan hátt. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Endurhæfing. ökuprófernauösyn. Þvifyrrsem þaö er tekiö þvi betra. Umferðar- fræösla i' góðum ökuskóla. 011 prófgögn, æfingartimar og aöstoð viö endurhæfingu. Jón Jónsson ökukennari. Simi 33481. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’76 Greiöslukjör. Nýir nemendurgetabyrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hannessonar. ökukennsla —Æfingatimar Kenni á Volkswagen. ökuskóli. Kenni alla daga. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Þorlákur Guð- geirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla — æfingartimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóliog prófgögn, sé þess óskaö. Upplýsingar og inn- ritun I sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriöur Stefánsdóttir. ÍBátar Grásleppukarlar — Handfæra- menn. Nú er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum báti fyrir næstu vorvertið. Viö útvegum ýmsar stærðir og geröir af bátum, þar á meðal seglbáta. Ótrúlega hag- kvæmt verð. Einhver þeirra hlýt- ur ab henta þér. Sunnufell hf. Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf 35. 2ja tonna trilla til sölu á góöu veröi. Uppl. I sima 66508. Bílaleiga D Leigjum út sendiferöabíla og fólksbila. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Akiö sjálf Sendibifreiöir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Verdbréffasala Kaupi góöa vixla til skamms tima. Tilboð sendist augls. VIsis merkt „Trúnaðarmál 7105”. Skuldabréf — Spariskirteini Að loknu verkfalli liggur leið selj- enda og kaupenda til okkar. Fyrirgreiðsluskrifstofan. Fast- eigna og verðbréfasala Vestur götu 17. Simi 16223. VÍSIR rftánir KÁRSNESBRAUT 1 RJÖIRITUN ARSTOFA, 117 -sími 44520 AUSTURSTRÆTI 8 -sími 25120 ★ Ljósritum á skrifpappir og skjalapappir. ★ Ljósritum húsateikningar. ★ öll ljósritun afgreidd meðan beöiö er. ★ Fjölritum á flestar gerðir af pappir, t.d. karton, N.C.R. pappír og fl. A"Önnumst gerð bæklinga eyöublaöa og fl. A- Reyniö viöskiptin. V. J Knattspyrnufélagið Vikingur SKÍÐADEILD Vetrarkaffi verður haldið laugardaginn 22. október (fyrsta vetrardag) kl. 3.30, uppi i Skíðaskála. Mætum öll, gamlir sem nýjir Verðlaunaafhending. Stjórnin Þrekæfingar eru þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 5.30 i félagsheimili Vikings við Hæðagarð. Nýjir félagar veikomnir. Þjálfari

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.