Vísir - 14.11.1977, Side 7
Mánudagur 14. nóvember 1977
7
„Ég hef gert mig að
mannveru á þessari
1 1
vinsœlustu
plánetu"
Mundir þú vilja leika
aðra persónu?
Ég er ekki viss. Menn segja að .... . c D
það sé erfiðast að íeika sjáifan Ali með litlu dottur sina, Hana, umknngdur frettamonnum a Cate Koyal i
si§ London.
ihuga það. En það var gaman að
véra með i þessu. Og gleymið
ekki að ég er enn ungur, i blóma
lifsins, ég er fallegur og ég hef
gert sjálfan mig ab vinsælustu
mannveru á þessari plánetu.
Hversu mörgum hefur þú
snúið til Múhameðstrú-
ar?
Það er ómögulegt að segja, en
það hljóta að vera að minnsta
kosti tvær milljónir.
Hann kom með eins árs gamla
dóttur sina með sér á fundinn og
gaf henni m.a. að borða þar. Sú
litla heitir Hana, sem þýðir
hamingja.
Hversu oft hefurðu séð
kvikmyndina þína?
Liklega tiu, tólf sinnum. Ég
var hálf-smeykur við að gera
þessa mynd, þar sem ég haföi
aldrei leikið áður. En fólk sagði
að ég hefði ekki gert annað um
ævina en að leika. Að vinna við
þessa mynd var eins og að leika
sér að leikfangi, miðað við það
sem ég hef gert i lifi minu.
Hver er mesta
kvikmyndast jarna í
heimi?
,,Ég. Vitið þið um aðra
kvikmyndastjörnu, ameriska
eða enska, sem gæti farið til
hvaða lands i heiminum sem er
og mundi þekkjast um leið og
hún (eða hann) stigu út úr flug-
vélinni? Ég þarf ekki auglýs-
ingu. Ég er meiri en nokkur
önnur kvikmyndastjarna”.
Það kemur liklega fæstum á
óvart þetta svar Muhammads
Ali. Spurningunni svaraði hann
á blaðamannafundi sem haldinn
var fyrir nokkru i London. Um
200blaðamenn mættu á fundirum
en Ali var á ferðinni i London
vegna kvikmyndar hans, The
Greatest.
Langar þig til aö sonur
þinn feti i fótspor þín?
,,No sir”. Ég ætla svo sannar-
lega að sjá til þess að sonur
minn verði ekki boxari. Þó að
Tom Jones sé góður söngvari,
þarf sonur hans ekki endilega að
verða það lika. Sama er að
segja um fótboltakappa. Nei,
sonur minn á að verða menntað-
ur. Hann er sex ára gamall og
hann talar þegar svolitið i ara-
bisku, frönsku og itölsku. Lik-
segir Muhommad Ali og kveðst œtlo að segja skilið við boxið
urnar á að hann verði eins og ég
eru 10 milijón ámóti einum. En
hann getur menntað sig og íund-
ið tilgang i lifinu.
Ken Norton, andstæðing-
ur þinn í boxinu, hefur
líka fengið hlutverk í
kvikmyndum (Mandingo
og Drum). Værir þú til að
leika svipuð hlutverk, þ.e.
hlutverk þræla?
Ég mundi ekki einu sinni
Hversu lengi ætlarðu að
halda áfram í boxi?
Sá ferill er á enda runninn. Ég
mun prédika nú. Ég veit að ég
hef sagt áður að ég væri hættur,
jn núna meina ég það. Ég hef
gert upp hug minn i eitt skipti
fyrir öll. Nú ætla ég að hjálpa
fólki að vinna fyrir Guð.
Og hvaö þá um framtíð-
ina?
Nú undirbý ég mig fyrir hina
raunverulegu baráttu. Box var
aðeins til þess að kynna mig fyr-
ir heiminum. Nú mun ég snúa
mér að trúnni. Það sem máli
skiptir er frelsi, réttlæti og jafn-
rétti mannkyns. Svo það sem
þið sáuð mig gera i boxinu er lit-
ið miöaö við það sem ég sný mér
að nú. Guð mun dæma mig, ekki
fyrir það hversu mikið ég græði
á kvikmyndum, heldur á sam-
skiptum minum við fólk. Ég
nota boxið, kvikmyndir og
myndavélar ykkar til að verða
vinsæll svo fólk muni hlusta á
mig. Vitur maður getur leikið
kjána, en kjáni getur ekki leikið
vitran mann. Það er vitur mað-
ur sem veit hver tilgangur hans
i liíinu er.
—EA
J
,’rtSÍI Opna
tleiri ietöaiiHigiik'iiui
Þegar fjölskyldan feröast saman og notar fjölskyldu-
fargjöld, þá borgar einn fullt fargjald, en allir hinir
aðeins hálft.
Þannig eru íjölskyldufargjöld okkar er gilda nú
allt áriö til allra Noröurlandanna og Bretlands.
Fjölskyldufargjöld henta vel jafnt vetur sem sumar,
og hvort heldur um er aö ræöa orlofsferð éöa viöskipta-
erindi.
Spyrjiö sölufólk okkar, umboösmenn og feröaskrif-
stofumar um þessa auknu feröamöguleika allrar
íjölskyldunnar.
Fullt fargjald fyrir einn,
hálft fyrir alla hina.
fcfffnc46 tOFTLEIBIR
ISLANDS