Alþýðublaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 18
50 — Alþýðublaðið 50 ára
Jackie
Gift er Jackie gömlum pjakk og drjóla,
ekkjustakki sínum svipt,
sæl og þakklát hringanift. v s
Sú, sem áður sorgarþráðinn teygði,
kvinnan dáða, kall sér fann,
krækti í f jáðan útvegsmann.
Onassis er ógnar rysjumenni, ,
gjarn á imisjafnt gróðabrall,
glaum og ys og drykkjusvall.
✓
Frá skömmtunarárunum:
Fyrirspurn til s'kömmtunaryfir-
valdanna:
Vcrður Ibloklkingavcfur látinn
Iieyra undir ivæntaniega vefnaðar-
vöru skömmtun?
4ji
Astkæra ylhýra málið, sumir nota
i>að til iþess að túlka hugsanir sín-
ar, sumir til að ifela þær og enn
aðrir í staðinn fyrir þær.
Hvenær skýldi maður vera nógu
ríkur til þess að þurfa elkki að
borga útsvar?
Þetta tívi hjú þeim í Keflavík er
orðið svo lummó að maður geisp-
ar ytfir því og dregur jafnvel nið-
ur tjöldin. Halda þeir að maður
hafi gaman af að sjá dúkkur plaff.
aðar og kíldar. Ef þeir þyrftu mt
að sýna manni nettó og næs skvís-
ur ...
Hefði hún betur bóndann getað valið: «
mörg á hetjan horsk og kát >
hérna net og trillubát.
Tileinkað rjúpnaskytium
Margur fór vegavillt á heiðinni
og vék af réttri slóð,
tapaði stefnunni, týndi leiðinni
og tróð og tróð <?ig tróð,
kollsteyptist margsinnis, missti af húfunni
í myrkri og veðragný,
kom aftur sífellt iað sömu þúfunni,
settist og reis upp á ný.
A stoppistöðinni:
— Hvaðan erCu að koma?
— Eg var að kaupa mér föt niðri
í bæ.
—Heppinn varstu.
— Jæja, ég læt það vera. Eg var
í beztu fötunum mínum þegar ég
£ór, en í slagsmákmum og gaura-
ganginum við foúðardyrnar voru
þau rifin utanaf mér. Til allrar
foarhingju tókst mér að fá þarna
onátuleg föt, og fataskipti hafði ég
inni í búðinni. — Og þegar ég fór
út voru þau 'hengirifin . . . Og írú
er ég “á tóðinni með .hvorutveggja
íötin til ákraddarans ef haonn kynni
að geta saumað ein sæmileg föt úr
'tædunum.
Filippía
Mey ieggur itil að umferðalögu n-
'iim verði breytt og karlmenn látn-
ir vfkja fyrir konum í umferðinni
einsog annars staðar.
H'vers vegn'a eru mennirnir nú
að gera þetta veður útaf kartöfl-
um sem búið er að éta? Eða hef-
ur 'einibver orðið meiri skepna en
(hann var af kartöfluáti?
«
Táningur:
Hvað hafa skvísurnar að gera
með 30 kjóla þegar þær þurfa bara
scx? i
Sí'i spak} scgir . . .
AMt er ’eins með konur. Fyrst
eyða þær löngum tíma að greiða
sér, síðan enn iengri címa í að
flækja hárið aftur.
Konur skilja 'við mienni sína af
tveimur ástæðum, annað hvort
ha'fa þær fengið nóg af þeim eða
iþær lilafa dkki fengið nóg.
Á sumrin koana menn á Arnar-
íól til að áá, en ailt árið 'koma
menn af Arnarhóli til að slá.
Baksfur:
Hugsaði þvínæst um þúsundkallana,
hvort þeir mundu duga eður ei:
hét á kolfúna kirkjuhjallana,
Krist og Maríu mey.
Bjargaðist loks í hrælunni og fenninu
til byggða úr hrakningum þeim
og rakti atburði af ofurmenninu,
sem aðstoðarlaust komst heirti.
Þess gjalda menn lengi
Þess gjalda menn lengi og gjalda menn oft,
hvað gott er að lúra hjá konum,
og áður en varir er komið á kreik
heilt kvígildi af dætrum og sonum.
Kviknar sorg, kviknar hr.yggð af kvennafari.
Vor pyttla er tóm og pyngjan eins,
í peningamálunum kreppa, t
en meðlagsstjórinn er léttur á löpp
og lætur o:ss ekki sleppa.
Kviknar sorg, kviknar hryggð af kvennafari.
Vér göngum með brosi til léttúðugs leiks
iaf lítilli fyrirhyggju. .
En réttvísin skilar oss hróðug heim
í hlaðið á Kvíabryggju.
Kviknar sorg, kviknar hryggð af kvennafari.
Sú saga flýgur
um bæinn að hiiigað hafi verið
fengið eitt exiempíar af hinum svo-
nefndu 'lygamæli «am mjög hefur
verið inotaður við yfirheyrsLur og
vitnaframburð erfendis og gefið
góða raun. Það ifylgir fregninni að
hér eigi að vígja og saninprofa mæl-
inn með þvií að setja ihann á hátt-
virta aiþingismenn þegar arkvæða-
■greiðslan fer fram um ölfrumvarp.
ið.
Orðabóí{ háðsskþlans:
LEllKA'RiI: Maður sem þykist
vera annað ,en það sem foann er,
en reynir dklki að leyna því.
Móðurást: Tilfinning sem kona
hefur iþegar foörriin foennar eru sofn
uð á hvöldin.
Aðalumferðargata: Leið sem
maðúr kemst eklki um þegar hon-
um liggur mest á.
Menntun: Það sem gerír foinum
vitra ljóst 'fove llitið hann veit, en
leynir foann heimska því sama.
Kosið meö hlutkesti
HJÁ OKKUR á Fagrafirði og þeir óbundnu og framfara-
leru hreppsnefndarkosningarn- sinnaðir aðeins einn. Þetta var
ar lukkulega afstaðnar eins og talsvert áfall fyrir gömlu
annars staðar. Raunar komu hreppsnefndina, sérstaklega
úrslitin utansveitarmönnum- frjálslynda, því að þeir höfðu
um dálítið á óvart, því að nýr gert sér vonir um að fá þrjá
listi, svo kallaður óbundnir kjörna og þar með meirihluta
kjósendur, gerði sér lítið fyrir í hreppsnefndinni. En sú von
og kom að tveimur mönnum brást þarna heldur illilega.
í hreppsnefndina. Hinir list- Strax og hreppsnefndar-
arnir tveir, listi Frjálslyndra mennirnir voru búnir að ná sér
og listi framfarasinnaðra, urðu eftir kosningarnar, fóru þeir
að láta sér nægja þrjá fulltrúa að bera saman bækur sínar.
fulltrúar þessara lista ráðið Sumum þótti eðlilegast, að
hreppsmálum í hinu mesta frjálslyndir og framfarasinnað-
samanlagt, en hingað til hafa ir héldu samstarfi sínu áfram,
bróðerni. En nú fengu frjáls- eins og ekkert hefði í skorizt,
lyndir aðeins tvo menn, jafnt Framh. á bls. 52.
ÞÚLANDMITT “Lti'
Þú land mitt með háfjöllin hvítpúffruff ,snjó
og heilmikinn lillaðan piastiksnjó
cg póleruff svell og penan mó
og praktískan gljúfrafoss.
Með logandi sætar silungsár,
sallafín blóm og daggartár
og agaleg hraun og glanagjáf
og gírastirð jeppahross.
Á hrottaspani um húmsins ðs
taka hott og jitterbugg norðursins Ijós,
•n ungi bóndinn fer út i fjðs
cg æfir sinn þýzka ræl.
í snarkreisý geimi fer rokið í rúss
með rigningarkokkteil og slyddusjúss
og krapahríðarsnapsa og kornéljasnúss,
ó-kei — það er allt í stæl.
Ælövvjú, ælöwjú Ijðsa vor
með linda slagara í hlíðarskor
og blíðvindajass og spóaspor
cg spinngalar ástarþrár.
Er kvöldroðans smarta geislaglit
grísar út skýin með varalit
og öldurnar glápa alveg bit
á ólifðra drauma sár.