Alþýðublaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 25
Alþýðublaðið 50 ara — 57
BM
cnmfi.
GRU N DARFJ
STÖCVARFJ,
AKRANES
HAFNARFJ
TIZKAN í ÁR!
TWEEDJAKKAR
FRÁ GEFJUN &
STAKAR BUXUR
ÚR TERYLENE
TERjrLENE'
Polytttrr Fitn
ATHYGLI
VEKUR
VELKLÆDDUR
SÖLUSTAÐIR:
Gefjun, Austurstræti
Herratízkan, Laugavegi
Verzlunin Bjarg, Akranesi
Kaupfélag ísfirðinga
Kaupfélag Eyfirffinga
Kaupfélag Þingeyinga
Kaupfélag Héraffsbúa
Kaupfélagiff Fram, Norðfirffi
Kaupfélag Vestmannaeyja
Kaupfélag Árnesinga
Kaupfélag Suffurnesja
r.EKIUS
var alltaf að puða í fiski. Sigga
Vigga var alltaf í þessu ati sem
býsna margir þykjast víst hafn-
ir yfir sem ekki búa í pláss-
unum, þó að þeir slái að vísu
' ekki héndinni á móti þéssúm
fallegu útlendu peningum sem
koma inn í landið um lúkur
sjómannanna qg fólksins sem
stendur við færiböndin í hús-
unum. Eru ekki níutíu af
hverjum hundrað krónum sem
-teknar beint úr sjónum? - S.H.
næma samvizku. Það átti að
vera með á'kveðinn karalkter
sem eklki mátti skemma, en
um leið skyldi það vera hin
frjálsa rödd sem léði hverj-
um þeim rúim sem þurfti að
rétta sinn hlut hvar í flokki
sem hann stóð.
S.H.
SPJALL
Framh. af bls. 29
á ég að biðjast afsökunar?
— Nú skiljið þér það ekki
maður? Það er ekki furða þótt
fréttirnar í blöðunum séu dá-
lítið skrýtnar úr því þið eruð
svona skilningssljóir. (Nærri
klökk). Auðvitað fyrir það að
segja að ég hafi dottið í stig-
anum og verið flutt uppá Land
spítala í sjúkrabíl. Skiljið þér
það ekki, nautshausinn yðar?
— En hvernig vitið þér að
það voruð einmitt þér sem ég
skrifaði um? Eg nefndi ekk-
Meira aö lesa
Framh. af bls. 25
hinum borgaralegiu frétta-
stofnunuim í heiminuim. Þær
kannSki láta fregnritara sína
þó ekki segja ramgt frá, en
þær sjá atburði og þróun
má'la í þvi ljósi að alilt sé
harla gott, heimur mannanna .
sé orðinn til í eitt skipti fyrir
öll og þar með búið.
Af þeim éstæðum vildi
Stefán skýra atburðinn að
nokkru í fréttinni isjláQfri.
Honum nætgði ekki leiðarinn
og skýringa-greinar till þess.
Frá sjónarmiði Stefáns er
þetta elklki að lita frétt held
ur að láta hana fá sitt rétta
perspöktíf.
Mér er sagt að á þessUm
tíma hafi ríkt milki'l bjart-
sýni og starfsáhugi.
Það örvar góðan blaða-
mann ef hainn finnur að blað
hans vékiur atlhygli, og Al-
þýð'ublaðið vakti afhygli. Það
var ékiki bara slkammtilegit,
það var lí'ka jafnstórt að síðlu
fjölda stærsta og útbreidd-
asta dagblaðs landsins.
Ég minnist þess af vinnu-
stöðum og matsöluistöðum á
árinu 1942 hve margir voru
með Alþýðuiblaðið, hve mik-
ið var í það vitnað og hve
vel fólki fannst það úr garði
gert.
Árangurinn var líka igóðUr
því það mun hafa nærfellt
tvöfaldazt að útbreiðlslu á fá
um árum undir stjórn
Stefáns.
Steflán Pjetursson er, eins
og ég gat um áðan, sá rit-
stjiórjnn sem lengst hefur ver
ið við Stýrið á Alþýðufolað-
inu. Og fyrir því að hann
á slkilið að hans sé getið að
ndkkru. Hann vann blaðinu
og mólstað þess allt seim hann
gat af einstakri ósérhlífni.
Stefán var ekki að hugsa um
að koimast áfiram, hann var
að beirjast fyrir 'hugsjón.
Hann ætlaði sjálfum sér yfir
leitt meiri vinnu en öðruim,
gékik iá vafctir einsog hver
annar blaðamaðiur, oft á
fleiri vaktir en hinir, og enda
þótt hann ætti ekki að vera
á va'fct var hann jafnan við-
staddur og fljótiur að bregða
við ef á þurfti að hálda. Þar
að auki var hann slílk náma
af þekkingu að oft var hann
fremur spurður 'en ■ vitnað í
f jölfræðiibók, í 1 ’
Stefán viQdi gefa ú't áreið-
arilegt og m'enntandi blað,
blað sem átti íhugsjón ög
ert nafn.
— Hvað er þetta? (Nú er
hún grátklökk). Haldið þér ég
viti ekki hvér ég er, strákasni?
Og þar með var samtalinu
lokið.
S.H.
Ath.: Jónas Guðmundsson var
ritstjóri fyrri árshelming 1939.
HBS