Alþýðublaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 28

Alþýðublaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 28
60 — Alþýðublaðið 50 ára r ‘ SAMBAND ÍSL SAMVINNUFÉLAGA , SJAVARAFURÐADEILD Ánæslu vertíð verður garnið cflmilan í þorskanelum frá okkur. mjög litlu leyti. Rúm bjaðsins er lítið, greioar um verkalýðs mál, stjórnmál, málefni sveit arfélaga og sérstök baráttu- mál AJþýðuflokksins á hverj um tíma, urðu jafnan að ganga fyrir. Baráttan fyrir málefnum 'AlJpýðutElokksins alþýðunnar, urðu ávallt að sitja í fyrirrúmi og kröfðust mikillar vinnu ritstjóra og annarra starfsmanna blaðsins. En þrátt fyrir allt þetta neitar enginn því að Alþýðu blaðinu hefur orðið mikið á- gengt í málflutningi sínum. Sést það bezt á því hve mi'k- ill fjöldi kjóseiida, karla og kvenna, utan raða sjálfs Al- . þýðuflokksinis aðhyllaat til- - lögur Alþýðublaðsins og kröf * urnar um þjóðfélagsumbæt- ur, og vill ljá þeim fylgi og .! styðja að framkvæmd þeirra, í þótt þeir teljist til annarra 1 flokka, sem eru á öndverðum * meiði við Alþýðuflokkinn. ; Þétta hefur svo aftur leitt til 1: þess að ráðamenn þessara ; flokka hafa neyðzt til að láta Vaf andstöðunni, af ótta við fylgistap, að slíkir kjósendur ýfirgefi flokkinn. í þessu liggur skýringin á því hversu fljótlega áhrifa Alþýðuflokks ins tók að gæta á alþingi svo fáliðaður sem hann var þar fyrstu árin og er reyndar enn. Ógerningur er að rekja sögu Alþýðuflokksins og Al- þýðublaðsins síðan blaðið hóf göngu sína, það yrði alltof langt mál. Hún er saga um sigra og ósigra, einhuga starf og vaxandi styrk og áhrif. En hún segir líka frá brigð- um, sundrungu og klofningi. k SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS Á FISKISKIPDM Lágmúla|9 — Sími 81400 — Símnefni: SamábyrgS — P.O. Box 37 í tilefni af sextíu ára afmæli Samábyrgðarinnar send- ir stofnunm xslenzkum útvegsmönnum og sjómönn- um sínar Ibeztu kveðjur og óskir um, að sjávarútveg- ur landsmanna megi halda áfram að vaxa og dafna. Samábyrgðin hefur frá byrjun tekið beinan þátt í út- gerðarsögu þjóðarinnar, enda stofnuð í því skyni. Auk þess að annast endurtryggingu á skipum, skyldu- tryggðum innan bátaábyrgðarfélaganna, hefur Sam- ábyrgðin á hendi: i . ' ýV Bráðafúatryggingu tréfiskiskipa. ýV Frumtryggingar á skipum yfir 100 rúmlestir. Vélatryggingar fiskiskipa undir ÍOO rúmlestum. Einnig mim stofnunin bráðlega’taka upp: ÍX Slysa- og ábyrgðartryggingar sjómanna og& farangurstryggingar skipshafna. Þar gætir og áhrifa krepp- unnar miklu, heimsstyrjaldar innar síðustu, og loks stofn- unar lýðveldisins. I En hvernig sem vindurinn blés, jafnt í mótbyr sem með vindi, hvikaði Alþýðuflokkur inn aldrei frá stefnu sinni, og Alþýðublaðið hélt stöðugt uppi sókn og vörn í bar- áttunni fyrir félagslegu ör- yggi, aukinni fræðslu, mennt un og menningu og betri lífa kjörum. i En hvað er þá orðið okk- ar starf? Hverju hefur Al- þýðuflokkurinn fengið áork- að? Hverju hefur hann kom- ið fram til að létta lífsbar- áttu fólksins, bæta hag þess og draga úr öryggisleysinu sem frá upphafi hefur þjakað íslenzka alþýðu? Tölur tala sínu máli þótt aldrei geti þær sagt söguna alla. i Síðasta eitt og hálft árið hefur reynzt þjóðinni erfitt mjög. Geigvænlegt atvinnu- leysi hóf innreið sína, dýrtíð in hækkaði, krónan smækk- aði og kaupgildi launa lækk aði. 1 ^ Fyrstu sex mánuði þessa árs hafa almannatryggingarn ar greitt um 765 milljónir kr. í bætur lífeyrisdeildar, slysa- tryggingarinnar og sem barns meðlög. Auk þess hafa sjúkra tryggingarnar greitt um 550 milljónir króna og atvinnu- bótasjóðurinn um 90 milljón- ir. Samtals nema þessar upp- hæðir nokkuð yfir 1400 millj- ónum króna, eða sem svarar til 234 milljónum á hverjum mánuði. I Krónan er smá, rétt er það. En þessar upphæðir hafa á- reiðanlega komið sér vel fyr- ir bótaþegana og sifjalið þeirra. Og þær eru greiddar samkvæmt lögum, en ekki sem fátækrahjálp eða líknar- fé. Og hvernig hefðu kjör þessa fólks verið í vetur ef þessar upphæðir hefðu ekki verið greiddar og bótaþegarn ir engan rétt átt til þeirra ef Alþýðublaðið hefði ekki bar- izt fyrir tryggingamálunum og AJþýðuflokkurinn beitt að stöðu sinni og áhrifum til að fá tryggingarnar lögfestar og endurbættar ár frá ári? Hvaða rétt átti alþýðan til slíkra greiðslna 1,919? Því er fljótsvarað: ENGAN. Fyrir fáum dögum var lagt fram á Alþingi frv. til fjár- laga fyrir næsta ár. Sam- kvæmt því er áætlað að meira en helmingi tekna rík- issjóðs verði varið til félags- móla, fræðslumála og heil- brigðismála og gert ráð fyrir að féð skiptist þannig: Til almannatrygginga um kr. 2232 millj. 27,9% Til húsnæðismála —• 272 millj, 3,4% Til annarra félagsmála — 114 millj. 1,8% Samtals tii félagsmála — 2618 millj. eða 33,1% ____________ __ _ _ :) Til fræðslumála vísinda og lista verður varið 1314 millj-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.