Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 18. növember 1977 VISIR Hver var Egill Skalla- Grimsson? a Elln Marlnósdóttir, húsmóftir: B Hann var skáld. V' ■ Vignir Guöjónsson, nemi 15 ára: fl Nei, ég man ekki hver hann var. Ji ■ ■ Elln Gubmundsdóttir, húsmóbir: B Landnámsma&ur 6g held hann hafi ritaö eitthvaö lika. Berit Sveinbjörnsdóttir, ára : Ég veit þa& ekki. 11 ■ ólafur Þór Erlendsson, neml 14 B ára: Ég veit þaö ekki. Kröfluvirkjun er óþörf alla vega fram til 1981 — 1982: Þar sem Noröurlinan svo- nefnda er komin I gagniö er ekki þörf fyrir orku frá Kröflu- virkjun næstu fjögur árin eöa svo, eins og frá var skýrt i Visi I gær. Hins vegar er nauösynlegt aö Kröfluvirkjunin komist i gagniö 1981-1982, nema Bessa- staöaárvirkjun taki til starfa frá þeim tfma. Veröi svo, þá munu enn fleiri ár liöa áöur en þörf veröur fyrir Kröfluvirkjun. Kristján Jónsson, rafmagns- veitustjóri, flutti athygiisvert erindi um 132 kilóvolta aöal- orkuflutningslinur milli landi- hluta, en tvær þeirra — Noröur- lina og KröfluIIna — hafa þegar risiö. Austurlina og Vesturlina eru hins vegar fyrirhugaöar á næstu árum. Rafmagnsveitum rlkisins hefur veriö faliö aö reka þetta kerfi þar til ööru vlsi veröur ákveöiö. Fram kom I erindi Kristjáns, aö heildarkostnaöur viö þá þætti þessa kerfis, sem þegar er iokiö og ákveönir hafa veriö, sé um 5.336 miiljónir króna. Vesturlínan kostar um 2,500 milljónir „Rafmagnsveitur rikisins hafa gert tillögur til fjárlaga 1978 um iagningu Vesturlina frá Hrútatungu I Hrútafiröi um Dali, meö aöveitustöö aö Glerárskógum skammt noröan Búöardals, aö Mjólkárvirkjun I Arnarfiröi, og er gert ráö fyrir, aö leggja linuna og reisa aöveitustöövar á árunum 1978 og 1979”, sagöi Kristján. „Aætlaö er, aö Vesturlinan muni kosta um 2.500 milljónir króna”. Hann sagöi, aö orkuöflun fyrir Dalasýslu, A-Baröastrandar- sýslu og Strandasýslu væri þegar ófullnægjandi, og allri aukningu I raforkunotkun i samtengisvæöi Mjólkár- virkjunar yröi a& mæta á næstu árum meö orkuvinnslu I diesel- vélum. Hér væri þvi um mjög nauösynlega framkvæmd aö ræöa. Hvenær kemst Kröf lu- virkjun í gagnið? Kristján fjalla&i sérstaklega um orkuflutning um þessa 132 kólóvolta byggöalinur á grund- velli orkuspár, sem fyrir liggur, árin 1979-1983. Hann sagöi, aö „um verulegan orkuflutning veröur aö ræ&a á næstu árum frá kerfi Landvirkjunar til Vesturlands, Vestfjaröa, Noröurlands og Austurlands. Orkuflutningurinn er aö sjálfsögöu háöur orku- vinnslu i Kröfluvirkjun og hvenær Bessastaöaárvirkjun tekur til starfa”. Bessastaöaárvirkjun ígagnið 1981-1982? „Ef orkuvinnsla veröur litil e&a engin 1 Kröfluvirkjun á umræddu timabili”, sagöi Kristján, „veröur Bessastaöa- árvirkjun aö hefja orkuvinnslu á árunum 1981-1982 vegna landskerfisins, en auk þess er hún aö minu mati nauösynleg vegna rekstrar hinnar löngu 132 kólóvolta linu og vegna öryggis i orkuöflun fyrir Austurland. Ennfremur veröur nauösyn- legt aö tvöfalda spennaafliö i aöveitustöö Brennimela (þ.e. viö Grundartanga) þegar áriö 1979 til þess aö anna orkuflutn- ingum. Staöreyndin er sú, aö þótt nægilegt afl og orka veröi fyrir hendi i kerfi Lands- virkjunar þegar Hrauneyjafoss- virkjun tekur til starfa áriö 1981 eöa 1982 nægir þaö ekki vegna flutningstakmarkana um lands- kerfiö”, sagöi Kristján. Ekki veröur annaö ráöiö af ummælum Kristjáns en aö Bessastaöaárvirkjun, sem hæfi orkuvinnslu 1981-1982, myndi i reynd koma i staö Kröflu- virkjunar, sem þá yröi ekki þörf fyrr en enn slöar. —ESJ dráttarhestur spenntur fyrir ______Gamall A sama tima og a&rir flokkar eru i ó&aönn að ganga frá próf- kjörum cöa efna til þeirra held- ur Alþý&ubandalagiö landsfund á Hótel Loftlei&um, þar sem vænta má stefnumörkunar fyrir kosningaár og timann þar á eftir. Mesta athygli mun þó vekja væntanlegt formanns- kjör, en samkvæmt iögum bandaiagsins má Ragnar Arnalds ekki sitja lengur I þeirri stö&u. Eitthvaft munu umræOur markast af þeim klofningi, sem kominn er upp , milii Evrópukommúnisma og heimsvaidakommúnismans, eins og hann hcfur verift rekinn af Rússum og Kinverjum, enda er sannast mála, aft þeir eru margir og áhrifamiklir, sem viija óbreytt samband vi& Sovétrikin ásamt me&fylgjandi föfturlegri forsjá. Ragnar Arnalds verftur aft teljast I hópi þeirra Alþý&u- bandalagsmanna, sem vilja heldur fara leift Evrópu- kommúnismans aft settu marki en hl;lta forsjá heimsvalda- kommúnismans. Fylgjcndur heimsvaldastefnunnar innan Aiþýftubandalagsins munu þvl anda léttar vift brottför hans úr formannssæti. Næsta bjart hef- ur veriftyfir Alþýftubandalaginu I stjórnartlft Ragnars, enda hafa orft hans og athafnir sem for- manns vcrift fjarri þvi svarta afturhaldi, sem aiia jafna vakir yfir vötnunum I flokki hans. Nú cr eftir aft sjá hvernig tii tekst meft nýjan formann, og hvort kjör hans felur I sér afturhvarf- ift til heimsvaldakommúnism- ans. 1 raunini voru þaft mistök á sinum tima a& binda for- mennsku bandalagsins vift ákveftift timabil. Tift formanna- skipti veikja bandalagift út á vift, og geta valdift ónauftsynleg- um deilum innan flokksins. A hitt er aftur aft llta aft for- mannaskiptin þykja benda I frjálsræftisátt, þótt þaft frjáls- ræfti bendi til þess, aft þeir sem settu lögin hafi álitift aft iitift væri um vænleg formannsefni I bandalaginu. Þetta sjónarmift hefur i rauninni orftift undir I formannstift Ragnars Arnalds, þrátt fyrir þaft aft hann hefur gengift til leiksins meft báftar hendur i fatla, vegna þess aft frá þeim degi sem hann var kjörinn var hann i rauninni fráfarandi formaftur bandalagsins. Enginn getur gengiö fram fyrir skjöldu og haft varanleg áhrif á flokk, sem er þannig a&þrengdur I for- mannsstöftu. Nú eru uppi miklar getgátur um, hver muni taka vift af Ragnari. Helst hefur komift tii orfta aft gamli dráttar- hesturinn verfti spenntur fyrir vagninn aft þessu sinnl, og feng- inn tii aft drösla ækinu eitthvaö fram á veginn. En LUftvik Jós- epsson er nú farinn aft þreytast og mildast i afstöftu sinni til andstæbinga, þóttalltaf sé hann mátulega ósvifinn eins og göml- um dráttarhestum er tamt, einkum þegar aldurinn færist yfir. Nokkuft gæti bætt upp þreytuna hjá Lúövik ef Kjartan ólafsson yrfti kosinn varafor- maöur. Gott er á milii þeirra LUOviks og Kjartans, enda báftir refir ipólitik, og Kjartan mundi I rauninni geta tekift marga snúninga af Lúftvfk I þessu em- bætti. Þá mundi Lú&vlk ekki • harma þaft, þótt varafor- mennska Kjartans yrfti til þess aft hann erffti formannsstöftuna aft timabilinu liftnu. Gefi Lúftvlk kostá sér mun þaft m.a. gert til aft tryggja þaft aft Kjartan ver&i formaöur bandalagsins siftar meir. Svo mikift finnst Lúftvlk vift liggja aft maftur meft nokkur klókindi i fari sinu fari meft æftstu vöid á heimilinu. Vist er um þaft, hvernig sem formannskjöriö fer, aft stjórn- málayfirlýsingin verftur harft- orft og ákveftin. Þar verftur af- dráttarlaust tekift á málunum og cnginn undansláttur ieyfftur. Þannig hefur þetta alltaf verift. Siftan er þessi stjórnmálayfir- lýsing lögft til hliftar, þegar Ut I lifift kemur, þar sem iögmálin um samsteypustjórnir gilda. Þá gleymist Nató m.a. og hift amerfska varnarlift. Ragnar átti svolitift bágt i vinstri stjórn- inni. Aftur á móti mun Lúftvik bera sig vel komi til frávika frá markaftri stefnu, eins og gömium dráttarhesti hæfir. Svarthöffti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.