Vísir


Vísir - 18.11.1977, Qupperneq 5

Vísir - 18.11.1977, Qupperneq 5
 vism Föstudagur 18. nóvember 1977 1 Þaö er ekki aöeins aö minibílarnir þyki hentugir i „þessu lifi” þeirra. Þessi Berne-búi hefur fundiö þeim hlutverk I „seinná lifinu”, eins og meöfylgjandi mynd ber meö sér. Aö vísu kemur hann blómsturspottinum ekki fyrir I stofunni, en I garöinum tekur hann ekki svo ýkja mikið pláss. Sœnsk valin ,Miss World' Mary Stavins, ljós- hærð og bláeygð menntaskólastúlka frá Sviþjóð hreppti titilinn „Miss World” i fegurð- arsamkeppninni i London i gær. ,,Ég bara trúi þessu ekki,” sagði hún með tárin i augunum, þegar úrslitin voru tilkynnt. Um 30 rauðsokkur höíðu tekið sér stöðu fyrir utan húsið, þar sem fegurðarsamkeppnin fór fram, og héldu þar hátt á lofti spjöldum með áletrunum á borð við „Við erum ekki kyntákn heldur manneskjur.” — Þær vörpuðu ólyktarsprengjum inn i anddyrið, þegar áhorfendur voru á leið inn. Að öðru leyti fór allt friðsam- lega fram, en eins og i fyrra höfðu fegurðardisir nokkurra landa dregið sig út úr keppninni til að mðtmæla þátttöku S-Afriku i henni. Að þessu sinni átta, en niu i fyrra. Veðmangarar voru eins og fyrri daginn langt frá þvi að giska á hver yrðu sú heppna. Þeir höfðu veðjað á ungfrú Brasiliu og ungfrú V-Þýska- land. Brasilia endaði i fjórða- sæti. V-Þýskaland komst i 3. sæti. 1 öðru sæti varð Ineke Ber- enda frá Hollandi. FJÁRMÁLARÁÐHERRA SAKAÐUR UM BRASK Phillip Lynch, fjár- málaráðherra Ástraliu, sagði af sér i morgun i pólitisku moldvirði, sem þyrlast hefur upp i kringum kaupsýslumál hans. Lynch hefur borið af sér ásak- anir um misferli, en sagði af sér, vegna þess að deilan um fjármal hans spillti möguleikum ihalds- flokksins i kosningunum, sem fram eiga að fara 10. des. Stjórnarandstæðingar halda þvi fram, að fjölskyldufyrirtæki Lynch hafi grætt 100 þús dali á kaupum á ibúðarlóðum fyrir utan Melbourne, hann hafi keypt lóðir af jarðræktanda á hagstæðu verði og selt þær siðan nokkrum mán- uðum siðar með 500% hagnaði. Lynch liggur á sjúkrahúsi vegna minniháttar uppskurðar og var ekki til viðtals fyrir blaða- menn í morgun. Malcolm Fraser forsætisráðherra vildi ekki staö- festa, hvort Lynch hefði sagt af sér. Reuterfréttastofan telur sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þvi, að Lynch ætli að bjóða sig aftur fram tii þings i kosningun- um. Sadat fer þrótt fyrir andstöðu bandamannanna Begin, forsætisráð- herra Israels, biður Sadats. samþykkti afsagnir ráðherra sinna samstundis og skipaði þegar i stað menn I þeirra em- bætti. Sadat kom I gær frá Sýrlandi, en þar misheppnaðist honum að vinna Hafez Al-Assad Sýrlands- forseta til fylgis við friðarferð sina. Viðbrögð Bandarikjastjórnar, sem lagt hefur sig fram i milli- göngu við friðarumleitanir i Austurlöndum nær, þykja nokk- uð blendnar. Carter forseti hef- ur hrósað hugrekki Sadats, sem speglisti þessari framtakssemi, en lét i ljós um leið kviða fyrir þvi, að hún gæti mistekist. Blaðafulltrúi Carters, Jody Powell, kvað Bandarikjastjórn mundu gera allt sem i hennar valdi stæði til þess að draga úr þeirri áhættu sem fylgdi heim- sókn Sadats. Kvaðst hann hafa þar i huga þær áhyggjur, sem menn hefðu af þvi, að ferð Sad- Vimrmr Anwar Sadat og Ismail Fahmi. — Leiðir hússins i tiiraunum tu þess aö skildu þegar Sadat ákvað að heimsækja Israel. [!á ,varanlegum friöi 1 Austur- Anwar Sadat Egyptalandsforseti hefur visað á bug allri andstöðu innan sinnar eigin rikisstjórnar og meðal bandamanna Egyptalands, og itrek- að enn og aftur að hann ætli að heimsækja israel á morgun, sem er einsdæmi af Araba- leiðtoga frá þvi að ísraelsriki var stofnað. 1 opinberri tilkynningu Egyptalandsstjórnar segir I morgun, að um sé að ræða „friðarferð, sem miði að þvi aö ná friðarsamningum i Austur- löndum nær og afstýra blóðsút- hellingum og eignatjóni”. En tveir ráðherrar i stjórn Sadats sögðu af sér i gær, og frá ýmsum bandamönnum meðial Araba, eins og Sýrlandi, írak, Lýbiu og fleirum, hafa borist yfirlýsingar, þar sem heim- sóknin er fordæmd. Annar egypsku ráðherranna, sem sagði af sér, var Ismail Fahmi utanrikisráðherra, en hann hefur um langa hrið verið talinn ganga Sadat næst að á- hrifum I Egyptalandi. Sadat - I í desember þjóðum við sérstök Imafargjöld frá Norðurlöndum til íslands. Þessi jólafargjöld sem eru um 30% lægri en venju- lega, gera fleirum kleift að komast heim til Islands um jólin. Ef þú átt ættingja eða vini erlendis, sem vilja halda jólin heima, þá bendum við þér á að farseöill heim til íslands er kærkomin gjöf. Slíkur farseðill vekur sannarlega fögnuð erlendis. /SLAJVDS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.