Vísir - 18.11.1977, Page 13

Vísir - 18.11.1977, Page 13
13 VISIR Föstudagur 18. nóvember 1977 KYNNA TÖLVU FYRIR ALLS KONAR FYRIRTÆKI Jón Ragnar kerfisfræöingur viö stjórnborö tölvunnar. fást meö tölvunni, svo sem teikni- vélar, prentarar niu rása segul- bandsstöö, spjaldalesari o.fl. Wang tölvur hafa veriö teknar i notkun hjá nokkrum fyrirtækjum i Reykjavfk og tveim sveitarfé- lögum úti á landi. Verkefni sem unnin eru á þessum stööum eru launabókhald, gjaldendabókhald og f járhagsbókhald. Fréttamönnum gafst kostur á aö sjá tölvuna aö störfum og kynnast þeim möguleikum sem hún gefur. Hægt er á hverjum tima aö fá upplýsingar á skermi eöa útskrift um stööu sérhvers viöskiptavinar gagnvart fyrir- tækinu eöa magn ákveöinnar vöru á lager. Tölvan er gerö fyrir Basic for- ritunarkerfi. Tölvusamstæöan meö nauösynlegum fylgihlutum kostar um 4.8 milljónir. —KS. Tvöfaldur Islandsmeistari i hárskuröi hefur opnaö rakarastofii á Loftleiöahótelinu. Hann heitir Garöar Sigurgeirsson og er nýkom- in til landsins frá Noregi, þar sem hann hefur unniö á stofu Evrópu- meistarans i klippingum. Kakarastofa Garöars á Loftleiöum er opin frá 9-6 alla virka daga. Hann klippir einungis karlmenn. —GA Heimilistæki sf. verð- ur með kynningu á Wang tölvum á Hótel Loftleiðum i dag og næstu daga. Verða kynningarnar niu alls tvo tima i senn og verður þar jafnframt verkleg kennsla. Er hér um að ræða tölvusamstæðu til notkunar i fyrirtækjum og stofnunum. Rúm tvö ár eru siöan fyrst var fariö aö flytja þessi tæki til Is- lands. Fyrirtækiö Wang er bandariskt stofnaö af kinverskum manni áriö 1955. Upphaflega var framleiöslan aöeins reiknivélar en smám saman var fariö Ut J framleiöslu á tölvum og siöastliö- in fimm ár hefur Wang nær ein- vöröungu snúiö sér aö framleiöslu þeirra. Wang sérhæfir sig i gerö smárra talva sem eiga aö gegna sérhæföum hlutverkum en siöan má setjaþessarsmærri einingar i stærri heildir viö úrlausn fjöl- þættari verkefna. Ýmis fylgitæki Ingvi S. Ingvarsson afhenti hinn 9. nóvember s.l. Stevan Dronjski varaforseta Júgóslaviu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra tslands þar i landi. —KS. Lionsmenn og börn þeirra vinna vib innpökkun Sendiherra íslands í Júgóslavíu út um land selja Lionsfélagar þessi dagatöl en veröiö er 550 krónur. Allur ágóöi rennur til liknar- mála og er Freyr nú aö vinna viö gerö sérgtaks umftröarleik- svæöis viö Skálatúnsheimiliö i Mosfellssveit. Slfkur völlur er viö vistheimiliö Sólborg á Akureyri og hefur gefiö sérstaklega góöa raun. —SG á Austurstrætinu. Visis- mynd JEG tima, leikiö var á hijóöfæri og þrammab um á táknrænan hátt. Þulur meö gjallarhorn skýröi fyrir áhorfendum hvaö væri aö gerast. — -GA Þing iðnnema um helgina Þing Iönnemasambands ís- lands hefst kl. 14 á föstudaginn og stendur fram á sunnudag. Þingiö munu sækja um 100 fulltrúar frá 19 aöildarfélögum sambandsins vfösvegar aö af landinu. Þingiö fer fram á Hótel Esju og hefst meö setningarræöu for- manns Iönnemasambandsins, Sveins Ingvasonar, og ávarpi gesta. Þingiö mun fjalla um skýrslur liösins starfsárs, iönfræöslu, kjaramál, félagsmál, almenn þjóömál og ýmsa aöra mála- flokka. Siöasta dag þingsins veröur kosiö i stjórn og aörar trúnaöar- stööur sambandsins fyrir næsta starfsár. ESJ Vinníngur verftur dreginn út 21, nóv SmáauglysingamóttaJta er i sima 86611 v virka daga kl. 9-22 Laugard. ki. 10-12 Sunnud. kl. 18-22 SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTÍ Dregið 21. nóv. fin greidd smáauglýsing og þó átt vinningsvonl 20" LITSJÓNVARPSTÆKI að verðmœti kr. 249.500 frá GUNNARI ÁSGEIRSSYNI HF. er vinningurinn að þessu sinni SMÁA UGL ÝSINCAHAPPDRÆTTI VÍSIS Sfmi 86611

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.