Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 20
Hún veröur aö skipta um umhverfi T~ ( Heyrðu elskan! Hvernigl— væri aðfara i Hvita h.iörtinn v i kvöld i staðinn fyrir A. Rauða ljónið?________x Salat: 200 g ostur 100 g gúrka grænt salat 1-2 tómatar 1-2 harðsoðin egg. Salatsósa: 2-4 msk oliu- sósa (mayonnaise) sýrður rjómi eða ýmir sitrónusafi 1 laukur rifinn eða smá- saxaður I msk graslaukur, klippt- ur eða smátt skorinn sait pipar Skerið ost og gúrkur i litla teninga. Klippið sal- atið i ræmur. Skerið tóm- ata og egg i báta. Ilrærið oliusósuna sem sitrónusafa, rifnum eða smásöxuðum 1 a u k, klipptum eða smátt s k o r n u m b 1 a ð I a u k . Bragðhætið með salti og pipar. Blandið oliusósunni saman við salatið. Skreytið ineð grænu sal- ali tómat og eggjabátum. Ostasalat Föstudagur 18. nóvember 1977 vism Reykjav.:lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Ilöfn i HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabiil 7310, slökkvilið 7261. 18. nóvember 1912 SÍMI 349 Þjer handverksmenn, verslunarmenn, og allir starfsmenn I borginni, ættuð að hringja upp nr. 349, og getið þjer með þvi móti fengið heitan og góðan mat sendan til yðar eftir fáeinar minútur fyrir lágt verð frá matsöluhúsinu. INGÓLFUR vumu=Lm Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstol'an: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, sími 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala ns, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Vinningsnúmer i fangahappdrætti valdsensfélagsins Leik- Thor- 1977. 331 5167 10047 19683 379 5442 10215 20948 722 5544 10780 21821 1287 5585 11838 21856 1431 5903 11866 22078 1680 6025 11867 22415 1737 6430 12030 22444 1800 6464 12303 23303 1880 6511 12731 23914 1900 6523 12738 26092 1940 6772 13447 27877 2227 6784 13495 28752 3286 6968 13579 29139 3289 7054 13843 29231 3441 7161 14095 29551 3510 7256 14151 30328 3891 7864 14216 31704 4119 8028 14264 32329 4470 8462 15557 33193 4486 8606 15676 33493 4603 8642 15999 34003 4655 9029 16000 34742 4892 9179 16456 4941 9354 17121 4988 9584 17259 5042 9644 18007 Hjálpræðisherinn Vakningarsamkomur ofursti Arne Braathen og Leif Braathen frá Noregi i kvöld kl. 20.30. Vakningarsamkomur. JÍSIB StOrku,jl«7i * kWkgw^, Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332: Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabiil 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. i dag er föstudagur 18. nóvember 1977 321. dagur ársins. Árdegis- flóð er kl. 12.12 síðdegisflóð kl. 24.55. V __________________________ Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Hvitur leikur og vinnur. s Hvitur: Bellow Svartur: Ossatschuk -• Tékkóslóvakia 1965. 1. Df8+!! Kxf8 2. Bh6+ Kg8 3. He8 mát. 1 H # i JL SL t i ± a t «> SKÁK APÓTEK Hclgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 18.-24. nóvember annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúö Brciðholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. llafnarfjörður Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. Minningarspjöld um Eirlk Steingrimsson vél- stjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúöinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helga dóttur Fossi á Sfðu. MÍR-salurinn, Laugavegi 178. Október (S.Eisenstein) Sýnd laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00. Kvik- myndin greinir frá at- burðum 1917, og aðdrag- anda byltingarinnar, aðallega timabilið október og nóvember það ár. — Allir velkomnir — MÍR. Kvenféiag Langholts- safnaðar heldur spilakvöld ásamt bögglauppboði i safnaðarheimilinu n.k. föstudagskvöld 18. nóv. kl. 20.30. Safnaðarfólk velkomið. Nbvember hefti SAMUELS er komið út efnisrikt að vanda. M.a. efnis má nefna annan hluta Félagatals Frimúr- arareglunnar á islandi, bráðskemmtilegt Reykjavikurbréf eftir Birgi Bragason, þrjár óhugnanlegar frásagnir af afkastamiklum morðingjum, viðtöl við fjórar einstæðar mæður sem lýsa umbúðalaust skoðunum sinum á hjóna- bandi, kynlifi og karl- mönnum. Þá er i biaöinu sagt frá fyrirhugaðri stofnun hlutafélags á veg- um SAMt'ELS um rekstur frjálsrar útvarps- stöðvar. Birtir blaðið til- boö fagmanna sem eru reiðubúnir að setja upp fullkomna útvarpsstöð til útsendinga i stereo. Fleira athyglisvert má lesa i SAMÚEL — og ekki þarf að taka það fram að blaöið er myndrikt i meira Iagi. Sæl er sú þjóð, er á Drottin að Guði, sá lýður, er hann hefur kjörið sér til eignar. Sálmur 33,12 VEL MÆLT Svo harður er enginn hafsins klettur, að hafaldan vinni ekki á honum seinast. —Tennyson BELLA Ég er smámsaman að venja mig af þvi að reykja — Á siðasta ári hætti ég alveg að kaupa sigarettur NEYÐARÞJÓNUSTA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.