Vísir - 18.11.1977, Page 21

Vísir - 18.11.1977, Page 21
VISIR Föstudagur 18. nóvember 1977 (Smáauglýsingar — sími 86611 21 ) Til sölu Stórkostlegt tækifæri! Til sölu er Radionette Sound- master 75 magnari meö Utvarpi 2x37,5 músikwatt, ásamt 2x50 músik watta hátölurum og plötu- spilara. Einnig er mjög gott kasettuband meö. Þetta stereo- sett er aöeins 3ja ára og á aö kosta 190.000.-, sem miöast viö staögreiöslu. Upplýsingar I sima 74824 eftir kl. 18.00 i dag og næstu daga. Baðvaskur á fæti, WCog snyrtiskápur á vegg. Einn- ig 4-500 veggflisar á baö. Selst allt saman á kr. 50 þús. Uppl. I sima 13145 e. kl. 6 i dag. 2 notuö falleg teppi eöa renningar til sölu. Uppl. i sima 20643. Til sölu barnabaðborð, lltill baöskápur og lillað teppi yfir hjónarúm. Uppl. I sima 72888 eftir kl. 6. Eldhúsborð og 4 stólar til sölu. Uppl. 1 sima 51391 e. kl. 5. 4 snjódekk á felgum á Mazda 818 til sölu. Uppl. i sima 17045 og 16426. Fræsari. Til sölu nýlegur fræsari. Verð kr. 20 þUs. Uppl. aö Arnarhrauni 14 simi 50374. Fiskabúr. Til sölu 50 litra fiskabúr, með fiskum og öllum Utbúnaöi. Einnig til sölu sófasett á sama staö. Kr. 15 þús. simi 31025 eftir kl. 7. Johnson utanborðsmótor 15 hp. til sölu ásamt benslngey mi. A sama stað er einnig til sölu Mc Gregor golfkylfusett ásamt burðarpoka. Uppl. 1 slma^ 53998 eftir kl. 7 næstu kvöld. Oskast keypt Skrifborð-Eldhúsborð Vantarstrax stórtnotaö skrifborö og gott eldhúsborð meö 4—6 stól- um. Uppl. 1 sima 71669 eftirkl. 19. Trésmlðavél. Bútsög óskast. Uppl. isíma 50258. Óska eftir að kaupa Hansahillur. Uppl. i sima 41516. Viljum kaupa 6-10 ferm. miðstöövarketil, helst með tilheyrandi kynditæki og dælu. Uppl. i sima 97-1480 ( 97-1237 á kvöldin). Húsgögn Danskt palesander skrifborö og sófaborö til sölu. Uppl. i sima 16138 e. kl. 5. Sófasett. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Blátt áklæði. Simi 22962. Antik Borðstofusett, Utskorin sófasett, bókahillur, borð, stólar, rúm, skápar, og gjafavörur. Tökum i umboðssölu. Antik munir, Lauf- asvegi 6 simi 20290. Svefnhúsgögn Tvibreiöir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. . Kynnið yöur verö og gæöi. Send- um I póstkröfu um allt land. Opiö frá kl. 1-7 e.h. HUsgagnaverk- smiöja HUsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Sfmi 34848. G.E.C. General Electric litsjónvörp. 22” kr. 265 þús„ 22” meö fjarst. kr. 295 þús. 26” kr. 310 þús. 26” meö fjarst. kr. 345 þús. Einnig höfum viö fengiö finnsk litsjónvarpstæki 20” I rósa- viö og hvítu kr. 235 þús. 22” i hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” i rósavið og hvitu kr. 292.500 26” ! með fjarst. kr. 333 þús. Ars ábyrgö og góöur staðgreiðslu- afsláttur. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Normande svart-hvitt sjónvarpstækii góðu lagi til sölu á kr. 20 þús. Uppl. I sima 16376 e. kl. 5. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 235 þús. Rósaviöur/hvitt 22” 275 þús. Hnota/hvitt 26” 292.500 þús. Rósa- viöur/hnota/hvltt 26” meö fjarstýringu 333 þús. Rósav./hvltt TH. Garöarsson hf. Vatnagöröum 6 slmi 86511. G.E.C. General Electric litsjónvarps- tæki. 22” 265 þús. 22” meö fjarstýringu 295 þús. 26” 310 þús. 26” meö fjarstýringu 345 þús. TH. Garöarsson hf. Vatnagöröum , 6 slmi 86511._ - ------------- Hljómtæki ■ óoo III Stórkostlegt tækifæri! Til sölu er Radionette Sound- master 75 magnari með Utvarpi 2x37,5 músikwatt, ásamt 2x50 músik watta hátölurum og plötu- spilara. Einnig er mjög gott kasettuband meö. Þetta stereo- sett er aöeins 3ja ára og á aö kosta 190.000.-, sem miöast viö staögreiðslu. Upplýsingar i sima 74824 eftir kl. 18.00 i dag og næstu daga. Superscope magnari, nýlegir Kenwood hátalarar og BSR plötuspilari til sölu. Uppl. i sima 92-1745. ^ rn Hljóðfæri Bassaguitar Epiphone til sölu. Uppl. I sima 96- 23603. Góður rafmagnsgitar til sölu.Uppl. i sima 71887 eftir kl. 4. Heimilistæki Litið notuð stór strauvél til sölu. Gott verö. Uppl. i slma 75160 e. kl. 6.30. Til sölu 5 ára Philips isskápur. Uppl. I sima 19567. Til sölu isskápur, á kr. 20 þús. Uppl. i sima 50380 milli kl. 1 og 6. 3ja ára gömul Hoover þvottavel til sölu. Verö kr. 60þús. Uppl. I sima 84009 e. kl. 5 á daginn. tsskápur 2ja ára Isskápur Philco til sölu og eldhúsborö. Uppl. i sima 23294. Electrolux kæliskápur, brúnn, sem nýr kr. 150 þús. til sölu. Einnig Candy uppþvottavél, sem nýr kr. 100 þús. Uppl. i sima 53918 á daginn og 28843 á kvöldin. Teppi Gólfteppi til sölu. Uppl. I sima 86882, milli kl. 7-8 i kvöld. Teppi. Ullarteppi, nylonteppi, mikiö úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Þaö borgar sig að lita. viö hjá okkur. ~ '1 TeppabUöin, Reykjavlkurvegi 60. Hafnarfiröi, slmi 53636. Sem nýr, vandaöur og vel meö farinn barnavagn meö innkaupagrind, Silver Cross, brúnn, til sölu. Verö kr. 50 þús. Uppl. I sima 76970. Vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. I síma 43298. Verslun t Hagkaupsbúðunum eru til sölu vandaöar eftirprent- aöar myndir meö grófri áferð á hagkvæmu veröi. Góö tækifæris- gjöf eöa jólagjöf, fyrir börn og unglinga. Einnig takmarkaö upplag litlar myndir I gylltum römmum eftir Van Gogh ofl. Einnig vinsælar litlar block- myndir. Allt á Hagkaupsveröi. Innflytjandi. Glerdýrin Ur ensku sjónvarpsþáttunum. Blómaskáli Michaelsen. Kerti, kertamarkaður, ótrúlega lágt verö. Jólamarkaö- urinn er byrjaöur. Blómaskáli Michelsen, Hverageröi. Blómaskáli Michelsen — Hvera- gerði Blómaskreytingar viö öll hugsan- leg tækifæri. Blómaskáli Michelsen — Hvera- gerði Pottaplöntur I þúsundatali, sér- lega lágt verö. Blómaskáli Michelsen — Hvera- gerði Þýskar keramikvörur, margar geröir, gott verö. Blómaskáli Michelsen — Hveragerði Nýkomiö mjög fallegt Fursten- berg postulin. Blómaskáli Michelsen — Hveragerði Spánskar postulínsstyttur, sér- lega gott verö. rGjafavara HagkaupsbUðirnar selja vandað- ar innrammaðar enskar eftir prentanir eftir málverkum í Ur- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Vel unnin is- lensk framleiðsla. Innflytjandi. Greifinn af Monte Christo endurnýjuö Utgáfa. Verö 800 kr. gegn eftirkröfu 1000 kr. Simi 18768. BókaUtgáfan Rökkur Flókagötu 15,afgr. opin alla virka j daga nema laugardaga kl. 4-6.30. -----------------------------I BREIÐHOLTSBCAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litur, leðurfeiti, leppar, vatnverj- andi Silicone og áburður I ótal lit- | um. Skóvinnustofan Völvufelli 19, I Breiðholti. Bókaútgáfan Rökkur: Blómið bóðrauða eftir J. Linnan- koski. Þýðendur Guömundur Guömundsson (skólaskáld) og Axel Thorsteinsson Eigi má sköp- um renna eftir Harvey Fergus- son. (Sögur þessar voru lesnar i Utvarpi i fyrra og hitteö fyrra). Sögusafn Rökkurs I-IV. Gamlar glæður, Astardrykkurinn, Skotið á heiðinni.Tveir heimar. Þetta er fjölbreytt safn af sögum höfunda frá ýmsum löndum. Tveir heimar er nútimasaga frá Bretlandi og i þvi bindi einnig hugnæmarj jólasögur. — Ég kem I kvöld saga j um ástir Napóleons og Jósefinu Astarævintýri i Róm eftir Ercole Patti nútimasaga frá Italiu. Sögur Axels Thorsteinssonar, 3 bindi, Börn dalanna. Ævintýri is- lendings Horft inn i hreint hjarta. j Greifinn af Monte Christo, eftir Alexander Dumas. Kjarakaup 5 bækur á kjarakaups verði. Frjálst val Ur samtals 9 bókum. Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu 15. Afgreijðslutfmi kl. 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. G.E.C. General Electric litsjónvarps- tæki. 22” 265 þús. 22” meö fjarstýringu 295 þús. 26” 310 þús. 26” meö fjarstýringu 345 þús. TH. Garöarsson hf. Vatnagöröum 6.slmi 86511. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 235 þús. Rósaviöur/hvltt 22” 275 þús. Hnota/hvítt 26” 292.500 þús. Rósaviður/Hnota/Hvitt 26” meö fjarstýringu 333 þús. Rósav./hvitt. TH. Garöarsson hf. Vatnagöröum 6, si'mi 86511. Náttkjólar — Náttföt. Jersey telpunáttkjólar, velúr telpunáttkjólar, jersey telpunátt- föt, drengjanáttföt allar stæröir, ungbarnanáttföt, smábarnanátt- föt, kvennáttsamfestingar, kven- náttföt, herranáttföt. Þorsteins- búö Keflavik. Þorsteinsbúö Reykjavik. Peysur — Peysur Peysur á börn og fullorðna I Ur- vali, hosur, vettlingar og gammo- siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Margir litir golfgarn á gamla verðinu kr. 368 100 gr. Verslunin Prima, Hagamel 67. Simi 24870. Leikfangasalar, vinsælu8og 12skota skammbyss- urnar fyrirliggjandi, plasthvell- hvetttuhringir og margt fleira. Hljómkaup sf. heildverslun, Hafnarstræti 85, Akureyri, Slmi (96) 22627. 'Körfur. Nú gefst yöur kostur á aö sleppa viö þrengslinl miöbænum. Versl- ið yöur I hag, einungis íslenskar vörur. Avallt lægsta verö. Körf- urnar aöeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahllö 17, Góö bílastæöi. Körfugerö Hamra- hliö 17, slmi 82250. Vetrarvörur 190 cm. Elan svigsklði og tilheyrandi útbúnaður i sérklassa til sölu. Selst meö góö- um afslætti. Uppl. I sima 21760 og 21790. „Vetrarsport ’77” Einstakt tækifæri. Kaupiö og selj- iö notaöar vetrarvörur. Skiöi — skó — stafi — föt, skauta, snjó- sleða ofl. ofl. næstkomandi laugardag og sunnudag I 500 m2 sal Vatnsvirkjans, Armúla J21. Móttaka á sama staö kl. 20-23 fimmtudag og föstudag óg á laugardag frá kl. 10, en sala hefst kl. 14, og veröur til kl. 19.00 laugardag og sunnudag. Skrán- ingargjald kr. 300.- á staðnum og sölulaun 20% aöeins ef varan selst. Siminn er 82340. Sækjum heim ef óskaö er. Sklöadeild l.R. Fatnadur Tveir siöir ónotaðir ameriskir samkvæmiskjólar nr: 16. Uppl. I sima 52257. Fyrir ungbörn Teil sölu kerruvagn ákr. lOþús.Einnig leikgrind á kr. 5 þús. Uppl. I sima 19873. ______.______________ Barnagæsla Tek börn i gæslu. Hef leyfi. Er á Lindargötu. Uppi. I sima 29027. Tapad-fundió Sl. föstudagskvöld tapaðist gullarmband meö múr steinsmunstri. Uppl. I sima 35135 eftir kl. 7 á kvöldin. Ljósmyndun Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” feröa- sjónvarpstæki SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51.900, meö tali og tón á kr. 107.000,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. Filmuskoöarar geröir fyrir sound á kr. 16.950,- 12” ferðasjónvarpstæki kr. 54.500, Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600. Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum, Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Hefur þú athugað það aö-einni og sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til Ijós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eöa bara venjuleg- ur leikmaöur. ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö þaö i Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I slma H980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar. Skólavöröusttg 30. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, . simar 71640 og 71745. _____________~~~*f'fc- Fasteignir 1 B1 Fasteignaval Hafnarstræti 15, simar 22911 og 19255. Til sölu nýtisku 2ja herb. ibúðir viö Dúfnahóla, og Alftahóla, einn- ig 2ja hrb. snotur ibúö I f jórbýlis- húsi viö Rauðalæk. Viö Rauöar- .árstig 3ja herb. kjallaraibúö (jaröhæð) verö kr. 7,3 m. Útborg- un 4,4 m. Raðhús I Fossvogi og Hvassaleiti. Höfum á skrá f jölda af ibúðum 2-6 herb. einbýlishús- um og raðhúsum, fullgeröum og i smlöum, 1 gamla bænum ibúöir og einbýlishús I eldri hverfum borgarinnar (sumar hentugar fyrir lagtæka menn). íbúðir og einbýlishús viös vegar um Suöur- land. Vinsamlega leitiö' nánari uppl. á skrifstofunni. Ath. ávallt er mikiö um makaskipti, áralöng reynsla okkar I fasteignaviöskipt- um tryggir öryggi yöar. Jón Arason, lögm. Málflutnings- og fasteignasala. Sölustjóri Krist- inn Karlsson, múraram. Heima- simi 33243. Hreingerningar Þrif-hi’eingerningaþ jónus ta hreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduö vinna. Uþpl. hjá Bjarna i sina 82635. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahúsum stigagöngum og stofnunum. ódýr v> og góð þjónusta. Uppl. I sima 86863. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúöum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif ~ Tek aö mér hreingemingar á Ibúöum, stigagöngum og fl. Einn- ig teppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.