Vísir - 18.11.1977, Side 9

Vísir - 18.11.1977, Side 9
vtsm Föstudagur 18. nóvember 1977 Umsjón: óli Tynes - J Rúrik Haraldsson heldur ræöu yfir „dóttur sinni” Steinunni Jó- hannesdóttur, en þau eru ósammála á pólitfska sviðinu. Fjær, viö borð, situr Anna Kristin Arngrimsdóttir. Leikhúsin um helgina Alþýöuleikhúsiö: Sýnir „Skollaleik” kl. 20.30 á sunnu- dagskvöldiö og er nú sýning- um farið að fækka á þessu leikriti. Leikfélag Reykjavikur: Verður með „Gary kvart- milljón” i kvöld. Skjaldhamr- ar verða á laugardagskvöldið en „Saumastofan” svo á sunnudagskvöld. Þjóðleikhúsið: Frumsýnir i kvöld „Staliner ekki hér” (Sjá nán ari frásögn i Lif o g List). A laugardagskvöld er svo „Týnda teskeiðin”. Á sunnu- dag verða , ,Dýrin i Hálsaskdgi kl. 15 og „Stalin” svo aftur um kvöldið. LeikfélagKópavogs: Heldur áfram með „Snædrottning- una”. Þetta barnaleikrithefur hlotíð góða dóma og veriö vel tekið af áhorfendum á öllum aldri. Sýningarnar eruá laug- ardag og sunnudag. MYND- VERK Birgir Andrésson er áfram með sýningu sina I Galleri Suð- urgötu 7 um helgina. Um meðfylgjandi mynd slna, sem hann kallar jafnvægi, seg- ir: „Þegar ég held á skóflunni þá reikna ég með að beita mis- munandi miklum kröftum I höndum og fótum til að halda skóflunni i jafnvægi. Ég gef svo hverjum krafti mismunandi lit og færi þaö á skófluna. SPARISJ ÓÐURINN flytur í dag 18. nóvember 1977 starfsemi sína fró Klapparstíg 27 * i HÁTÚN 4A (þar sem óður var Sparisjóður Vélstjóra) SPARI AUKIN ÞJÓNUSTA: Opnunartími verður í framtíðinni kl. 9.30 til 15.30 og síðdegisopnun kl. 17.00 til 18.00. SJÓÐURINN PUNDIÐ p? Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsqatu 49 — Simi 15105 BOSCH Combl ^ Borvél 2ja hraða og með höggi Tvöfaldri einangrun Rennibekkur Smergel Hjólsög Slípikubbur Stingsög Boraskerpir Stingsög m/mótor. Nytsöm tæki á hvert heimili. Útsölustaðir: Akurvik/ Akureyri Bykó Kópavogi, og víða í verslunum um landið. UMiai S4b2jeÍW)(M h.f. SUÐÚRLANDS^RAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVfK Vinsamlega sendið mér myndalista og verð á BOSCH Combi Nafn heimili

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.